Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 38
38 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamálaráöuneytinu. Laus staða Laus er til umsóknar kennarastaöa í viö- skiptagreinum viö Fjölbrautaskólann á Akra- nesi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 25. maí. Menntamálaráöuneytið. Sölumaður fasteigna Fasteignasölu í miöborginni meö langa starfsreynslu vantar sölumann. Við leitum aö manni sem á gott meö aö umgangast fólk meö einhverja reynslu af sölustörfum. Þeir sem hafa áhuga sendi uppl. um aldur, mennt- un og fyrri störf til augl.deildar Mbl. fyrir 7/5 1985 merktar: „S — 9898“. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Stööur yfirfólagsráögjafa og deildarfélags- ráögjafa viö geðdeild og aörar deildir Fjórö- ungssjúkrahússins á Akureyri eru lausar til umsóknar. Umsóknum meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Umsóknum sé skilaö inn fyrir 31.5. 1985. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Laus staða í viöskiptadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar staöa lektors meö kennsluskyldu á sviöi stæröfræöi, hagrannsókna og skyldra greina. Gert er ráö fyrir að stöðunni veröi ráðstafað frá 1. júlí nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 1. júní 1985. Menntamálaráðuneytiö, 26. apríi 1985. Irmheimtustjóri óskast Fyrirtæki meö mikla fjármálaumsýslu óskar eftir aö ráöa innheimtustjóra til starfa svo fljótt sem auðiö er. Reynsla æskileg á þessu sviöi. Eiginhandarumsóknir ásamt meömæl- um skal leggja inn á augl.deild Mbl. merktar: „Dugnaöur — Festa — 878“ fyrir 10. maí nk. Hagvirki óskar aö ráða nú þegar menn vana langavinnu, holræsi og gangstéttum. Upplýsingar á skrifstofunni í símá 53999. g g HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN Ræsting Háskólabíó óskar eftir aö ráöa starfsmenn í ræstingu í sumar. Upplýsingar veittar á skrifstofu bíósins kl. 9-11 næstu daga. SHASKOUBIOj simi i Iri mm Rösk kona óskast til eldhússtarfa, uppvask og fleira. Uppl. í dag frá kl. 13.00-15.00 (ekki í síma). HóteiBorg. Einstakt tækifæri! fyrir þá sem vilja taka aö sér aö selja trjáplönt- ur. Góö sölulaun. Lítiö umstang. Hringið og fáiö upplýsingar í síma 93-5169. Gróðrarstöðin Sólbyrgi. Rennismiður meö meistararéttindi og meirapróf óskar eftir mikilli vinnu strax. Tilboö sendist augi.deild Mbl. merkt: „ Mikil vinna - 1574“. Ljósmyndavöru- verslun Óskum eftir aö ráöa áhugasamt starfsfólk til afgreiöslustarfa allan daginn. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum óskast sendar augld. Mbl. fyrir 7. maí merkt: „Ljósmyndavöruverslun — 3957“. Öll- um umsóknum veröur svaraö og fullum trún- aöi heitiö. Herraríki Snorrabraut auglýsir Okkur vantar manneskju í fatabreytingar annan hvern dag. Upplýsingar í síma 13505. Vantar konur í sumarafleysingar. í kaffistofu, vaktavinna. Upplýsingar í síma 10200 (mötuneyti). Upplýsingar í síma 76739 eftir kl. 18.00. Frystihús — Njarðvík Okkur vantar starfsfólk. Góö vinnuaöstaöa, mikil vinna. Brynjólfurhf., sími92-4666. Trésmiðir Óskum eftir aö ráöa til okkar nokkra trésmiöi í útivinnu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni aö Funa- höfða 19 og síma 83895. Ármannsfell hf. Fiskverkun á Seltjarnarnesi óskar eftir aö ráöa strax: a) vana flakara, b) starfsfólk viö frágang á saltfiski. Hafiö samband viö Jóhann í síma 618566. Snyrtifræðingur Snyrtifræðingur óskast i heildsölu í Garðabæ. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. maí nk. merkt: „Snyrtifræðingur — 2805“. Ritari Ritari óskast í heildsölu í Garðabæ sem fyrst. Góö tungumálakunnátta nauösynleg. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. maí nk. merkt: „Ritari — 2804". Skrifstofustúlka óskast Símavarsla, vélritun og almenn skrifstofu- störf. Vinnutími kl. 81á—16. Nauösynlegt er, aö viökomandi hafi nokkra reynslu á tölvu. Þeir sem óska frekari upplýsinga leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu blaösins merkt: 1. júní 1985. Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar aö ráöa hjúkrunarfræðing og sjúkraliöa til starfa sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga og Ijósmóö- ur til sumarafleysinga. Gott húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Sigríöur Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í sima 94-1110 eöa 94-1386. m raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæði óskast 2ja herb. íbúö óskast til leigu í Vestmanna- eyjum frá og meö 15. maí. Til greina koma skipt; á góöri 2ja herb. íb. á Akureyri eí sam- iö e: strax, Uppl. í síma 94-3975 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði - hár- greiðslustofa Óska eftir húsnæöi fyrir hárgreiöslustofu. Til greina kemur aö kaupa eöa leigja stofu í rekstri. Tilboö sendis' ti! augld. Mbl. merkt: „B — 876". , einkamál IIIII ELLA ÓLAFSDÓTTIR ,,Viö týndum heimilisfangi þínu. Viltu skrifa * ^öa^inngjæCamleo^^chaeK^iixhmon^^^J I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.