Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Forval - Ljósaperur í samvinnu viö „Innkaupastofnun sjúkrastofn- ana“ hefur veriö ákveðið aö láta fara fram forval á flúr- og glóperum til notkunar í stofnunum. Þeir sem hafa áhuga skulu senda Innkaupa- stofnun ríkisins, eigi síöar en 20. maí nk., nöfn sín ásamt tæknilegum upplýsingum um per- urnar og annað sem æskilegt er merkt: „Forval nr. 3125/85“. Á grundvelli þessara upplýsinga mun síöar fara fram lokaö útboö á perunum, í samræmi viö niöurstööur forvals. Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, sími: 26844. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844. tilkynningar --------------- -................. Tilkynning til skattgreiöenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa reiknaöir aö kvöldi föstudagsins 3. maí nk. Vinsamlegast geriö skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 29. apríl 1985. Styrkur til háskólanáms í Kína Stjórnvöld Alþýðulýöveldisins Kína bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Kína skólaárið 1985-86. Styrkurinn err ætlaö- ur til náms í kínverskri tungu og bókmenntum. Umsóknum um styrkinn skal komiö til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 23. maí nk., og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meömælum. Sérstök eyöublöð fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 30. apríl 1985. Félagsstarff aldraöra Reykjavík Yfirlits- og sölusýningar Eins og undanfarin ár veröa yfirlits- og sölu- sýningar á þeim handavinnumunum sem unnir hafa verið í félagsstarfinu í vetur. Sýningarnar veröa nú aö Norðurbrún 1 og Lönguhlíö 3, laugardaginn 11. maí, sunnudag- inn 12. maí og mánudaginn 13. maí frá kl. 13.00—18.00 alla dagana. Félagsmálastofnun Reykja víkurborgar. Málflutningsskrifstofa Málflutningsskrifstofa Ragnars Aöalsteins- sonar, hæstaréttarlögmanns, sem veriö hefur í Austurstræti 17, er flutt í Borgartún 24, 3. hæð. Símanúmer er óbreytt 27611. Jafn- framt hefur sú breyting oröiö á eignar- og rekstraraöild skrifstofunnar, sem lýst er hér aö neðan. Frá og meö 2. maí 1985 rekum viö sameigin- lega málflutningsskrifstofu aö Borgartúni 24, 3. hæö, og annast skrifstofan öll almenn lögfræöistörf. Málflutningsskrifstofa, Ragnar Aðalsteinsson hrl., Lilja Ólafsdóttir lögfr., Siguröur Helgi Guöjónsson hdl., Viöar Már Matthíasson hdl., Borgartúni 24. Pósthólf 399, 121 Reykjavík. Sími 27611. SAUÐÁRKRÓKI, i Sjálfstæðishúsinu. Ræðumenn: Sverrir Hermannsson, iön- aðarráöherra. og Sturla Böövarsson, sveitarstjóri. ÓLAFSFIROI, í Tjarnarborg. Raaðu- menn: Matthías Bjarnason, heil- brlgöls-, trygginga- og samgönguráö- herra, og Siguröur J. Sigurösson. HÚSAVÍK, í Félags- heimilinu. Ræöu- menn: Pálmi Jóns- son, afþingismaöur, og Vilhjálmur Eg- ilsson, hagfræöing- ur. RAUFARHÖFN, í fé- lagsheimilinu Hnitbjörgum. Ræöumenn: Árni Johnsen, alþingis- maöur, og Tómas I. Olrich, menntaskóla- kennari. TÁLKNAFIRDI, i fé- lagsheimilinu Dun- haga. Ræðumenn: Halldór Blöndal, al- þingismaöur, og Sigrún Halldórs- dóttir, húsmóöir. HÓLMAVÍK, í sam- komuhúsinu. Ræöu- menn: Gunnar G. Schram, alþingis- maöur. og Einar K. Guöfinnsson, út- geröarmaöur. HVAMMSTANGA, f félagsheimilinu. Ræöumenn: Þor- valdur G. Krist- jánsson, alþingis- maður, og Anna K. Jónsdóttir, lyfja- fræöingur. Sunnudagur 5. maí kl. 20.30 BOLUNGARVfK, f félagsheimíli Bol- ungarvfkur. Ræöu- menn: Geir Hall- grímsson, utanrik- isráöherra, og Sal- ome Þorkelsdóttir. alþingismaóur. Almennir stjórnmálafundir Sjálfstæðisflokksins 3,—5. maí 1985 PATREKSFIRDI, f félagsheimilinu. Ræðumenn: Birgir isl. Gunnarsson, al- þingismaóur, og Hilmar Jónsson sparisjóösstjóri. ÞINGEYRI, í félags- heimilinu. Ræöu- menn: Friöjón Þórö- arson. alþingismaö- ur. og Auöunn S. Sigurösson, læknir 1 T* ÍSAFIRÐI, á Hótel isafiröi. Ræöumenn: Geir Hallgrímsson, utanríkisráöherra. og Salome Þorkels- dóttir, alþingismað- ur. EGILSST ÖÐUM, i Valaskjálf. Resöu- menn: Friörlk Soph- usson, varaformaö- ur Sjálfstæöis- flokksins, og Bjöm Dagbjartsson, al- þingismaöur. VESTMANNAEYJ- UM, f Hallarlundi. Ræöumenn: Valdi- mar Indriöason, al- þingismaöur, og Siguröur Óskars- son, forseti Alþýöu- sambands Suöur- lands. HÖFN HORNA- FIRDI, i Sjálfstæöis- húsinu. Ræöumenn. Albert Guömunds- son. fjármálaráó- herra, og Eggert Haukdal, alþingis- maður. veröa haldnir sem hér segir: Föstudagur 3. maí kl. 20.30 DALVfK, f Berg- þórshvoli. Ræöu- menn: Árni John- sen, alþingismaöur, og Björg Einarsdótt- ir, rithöfundur. SIGLUFIRDI, á Hót- el Höfn. Raaöu- menn: Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöisflokks- ins, og Gunnar Ragnars, forstjóri. BÚDARDAL, í Dala- búö. Ræöumenn: Egill Jónsson, ai- þingismaöur, og Páll Dagbjartsson, skólastjóri. AKUREYRI, í félags- heimilinu Lónl. Ræöumenn: Sverrir Hermannsson, Iön- aöarráöherra, og Ólafur isleifsson, hagfræöingur. Sunnudagur 5. maí kl. 15.00 Laugardagur 4. maí kl. 20.30 FÁSKRÚDSFIRDI, f félagsheimilinu Skrúö. Ræöumenn: Björn Dagbjartsson, alþingismaöur, og Friörlk Sophusson, varatorm. Sjálf- stæðisfl. Laugardagur 4. maí kl. 14.00 BLÖNDUÓSI, f Fé- lagsheimilinu. Ræöumenn: Eglll Jónsson, alþingis- maöur, og Sturla Böövarsson, sveit- arstjóri. ÞÓRSHÖFN, f Fé- lagsheimilinu Ræöumenn: Eyjólt- ur K. Jónsson, al- þingismaöur, og Halldóra J. Rafnar, blaöamaöur REYNIHLÍD, Hótel Reynihlfö. Ræöu- menn: Pálmi Jóns- son, alþingismaöur, og Bessí Jóhanns- dóttir, kennarl. DJÚPAVOGI, í Fé- lagsmióstöðinni. Ræöumenn: Friörik Sophusson, vara- formaóur SJálf- stæöisflokksins og Björn Dagbjartsson, alþingismaóur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.