Morgunblaðið - 03.05.1985, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAÍ1985
51
Diskóprins með meiru
Það varð uppi fótur og fit á
diskóteki einu í Lundúnum
fyrir skömmu, er 300 atvinnulaus-
ir unglingar héldu saman upp á að
hafa lokið námskeiði í ýmsum
fræðum og greinum sem mun gera
þeim frekar kleift að afla sér at-
vinnu í framtíðinni. Karl Breta-
prins, sem er aðstandandi um-
ræddra námskeiða, mætti nefni-
lega allt í einu, vatt sér út á
dansgólfið án þess að hika og hóf
að stíga villtan dans. Verið var að
„breika“ út á gólfinu og áhuga-
samir unglingar reyndu að kenna
Karli jafn óðum og ef marka má
Reed gamli
tekur vinina
með í
brúðkaups-
ferðina
Gamla brýnið Oliver Reed
er einn af þeim sem vilja
hafa sínar konur yngri. Hann
hefur hvað eftir annað að und-
anförnu sést í fylgd ungrar og
huggulegrar stúlku, Josephine
Burge, sem er aðeins 21 árs göm-
ul, sjálfur er karlinn 46 ára. Nú
hafa þau lýst yfir að brúðkaup
sé í vændum, í júní næstkom-
andi. Reed segir hróðugur, að
200 manns hafi þegar verið boð-
ið til giftingarveislunnar og 25
þeirra fari að auki með í brúð-
kaupsferðina og þar verði stans-
laus veisluhöld, skemmtan,
glaumur og gaman. Heldur er
karlinn orðinn elliiegur ef
marka má myndina, kannski er
það grátt skeggið sem veldur
því...
myndirnar að minnsta kosti er brigðin eru í góðu lagi hjá prinsin-
ekki annað að sjá en að það hafi um svo ekki sé minnst á fótaburð-
lukkast vel. Handapatið og svip- inn ...
George karlinn í
kvenna stað
að eru fleiri en Stefanía frá
Mónakó og atvinnufyrirsæt-
ur sem koma andlitum sínum á
kápur helstu tískutímarita i
Bandaríkjunum og Evrópu, litrík-
ar poppstjörnur og leikarar sýna
þar stundum vangann. Páfuglinn
Boy George er í hópi þeirra og þó
hann eigi að heita karlmaður, er
hann endrum og sinnum á kápum
kvennablaðanna þar sem konur
drottna einar með þessari undan-
tekningu sem þar með sannar
regluna. Það stefnir i að strákur
komi fram á kápu tiskublaðsins
bandaríska Harpers Bazar og á
myndinni sem hér fylgir sjáum
við hvernig ljósmyndara blaðsins,
Bill Ling, tókst upp. Er óhætt að
Boy sé ein af þessum litríku, en
auðvitað nýtur myndin sin varla í
svart-hvítu ...
COSPER
— Farðu ekki nær Ijoninu, paö er areioaniega graiusugi.
The Dubliners
koma til (slands
Hinir frábæru
Dubljners eru nú aö koma til
íslands í þriöja sinn
vegna mikilla vinsælda.
Hljómleikarnir fara fram í
Háskólabíói 16. og 17. maí nk.
Forsala aögöngumiöa hefst í
Háskólabíói nú um helgina.
Tryggiö ykkur miöa tímanlega.
Arkitektar,
bygginaarfulltrúar
ognilltrúar
í byggingamefndum
Á ykkur hvílir sú ábyrgð að glæða dauðan
bókstaf lífi.
Hafið jafnan í huga ákvæði byggingarreglugerðar
umtillittil fatlaðra:
Allar íbúðir:
Salerni eigi minni en 4m2 henti einnig
hreyfihömluðum. (gr. 6.4.3.).
Fjölbýlishús:
A.m.k. ein íbúð á jarðhæð henti hreyfihömluðum
(gr. 6.1.1.). Sérmerkt bílastæði nálægt
inngangi (gr. 5.2.4.).
Opinberar byggingar, þjónustumiðstöðvar,
samkomuhús, verslunar- og atvinnuhúsnæði:
Ákvæði um bílastæði (gr. 5.2.2. og 5.2.3.) úti- og
innihurðir (gr. 6.3.5.) salerni (gr. 6.10.1.2., 6.10.2.7.
og 6.10.5.4.), aðkomu (gr. 6.10.1.4.) rými fyrir
hjólastóla (gr. 6.10.2.6.) lyftur
(gr. 6.10.1.5. oggr.8.2.2.9.)
íbúðir sem ætlað er að fullnægja kröfum
hreyfihamlaðra: (gr. 6.3.6,6.4.5. og 8.2.1.27.).
Til athugunar fyrir alla sem hanna og byggja nýtt
húsnæði og breyta gömlu.
Vilji þinn skiptir líka máli ' "
SAMSTARFSNEFND UM
FERLIMAL FATLAÐRA