Morgunblaðið - 03.05.1985, Qupperneq 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1985
Hinn
frábæri
söngvari
Haukur
Morthens
og féiagar
um helgina.
ForréWn
Rjómaiöguö krabbasupa kr. 180,-
Crab cream soup
Uppáhald Jósefinu. vinsæll réttur frá
Ménage A Trois meö hörpuskelmús og
eggjamús kr. 190.-
Josephine's delight; eggsmousse and
scallopsmousse
Aöalréttir
Reykt grisalæri á kampavinssósu kr. 650.-
Smoked leg of pork
Marineraöur lambavöövi á rósmarinsósu
kr. 610.-
Marínated fillet of lamb
Nautabuffsteik að hætti skipstjórans
Pönnusteikt nautabuff og hörpuskel i
smjörsósu. kr. 750.-
Ettirréttir
Osta trió Menage A trois 3 ostategundir
innbakaöar í deigi. kr. 230,-
Borðapantanir í síma 17759
Hlustarvernd
Heyrnarskjól
Vesturgötu 16, sími 13280
1x2
34. leikvika — leikir 27. apríl 1985
Vinningsröð: 1 1 X — 1 1 X — 2 1 1 — 1 22
1. vinningur: 12 réttir — kr. 189.415,-
53976 (4/11K 95365 (6/11)*
2. vinningur: 11 réttir, kr. 3.775,-
1805 41115 60548 91660+ 95411+ 45298* Or 33. viku:
5667 42514 62632 95333+ 95433+ 48066* 91876
6752 51737 64872 95336+ 95481+ 57531* 95322+
35347 53742+ 85049 95337+ 96138+
40499 59366 90482 95373+ 96254+
* =(2/11)
Kaerufrestur er til 20. maí 1985 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í
Reykjavík. Vinnlngsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til
greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda
stofninn og fullar upplýslngar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir
lok kærufrests.
GETRAUNIR íþróttamiöstööinni REYKJAVÍK
HaMargarðurinn
i ii ioi \/rnoi i i\i Anikikun
HUSI VERSLUNARINNAR
BORDAPANTANASÍMI HELGARINNAR 30400
ÖRN ARASON LEIKUR KLASSÍSKAN GÍTARLEIK FYRIR MATARGESTI
ATH.: OPNUM KL. 18 F. LEIKHÚSGESTI
Sovéskir dagar MÍR1985
Samkoma — tónleikar
I tilefni þess aö 40 ár eru liöin frá því sigur vannst í síöari
heimsstyrjöldinni á herjum nasista í Evrópu, efnir félagiö
MÍR, Menningartengsl íslands og Ráöstjórnarríkjanna,
til samkomu og tónleika í Gamla bíói sunnudaginn 5.
maí kl. 15. Ávörp flytja Evgení A. Kosarév, sendiherra
Sovétríkjanna á íslandi, og Margrét Guðnadóttir, pró-
fessor, en aö þeim loknum hefjast tónleikar Ljúdmílu
Zykinu, þjóölistamanns Sovétríkjanna, og þjóðlaga-
sveitarinnar „Rossía“ undir stjórn Viktors Gridin. Kynn-
ir veröur Jón Múli Árnason.
Aögangur ókeypis og öllum heimill.
MÍR
REIÐSLUMENN
OKKAR MÆLA
MEÐ UMJHELG-
INA:
Snigladiskur meö gljáöu
brauöi.
Reyktur áll meö hræröu
eggi.
Gufusoönar gellur meö
Saffransósu.
Lambamolar meö 5 teg.
pipars.
Pekingönd a ia Orange,
Innbakaöur lambainnan-
lærisvöövi.
grísakóteletta meö perlu-
lauk, sveppum og fleski.
UoimalanaAiir annolcíni iíc
Hallargaröurinn
^HÚSI VERSLUNARINNAR
ÞAÐ SEM MAT-
í- _
■ssnrs.
_____ ~~ . aicenuntir > kcrou
------Tíokk johnnie SKe" st,órnar
Sig9i ROKIV , Ul8 Armstrong,
m-a. »'aamh|,edur -= —
Kópavogi.
Alltaf eitthvaö nýtt í
K Ó P N U M
Auðbrskku 12. Kó(MVogi. skni 4«24*.
I kvöid: „Pólsk fegurð“ í
fyrsta sinn á íslandi.
í Kópnum er aöeins bráöhresst
fólk sem mætir snemma og vill
helst ekki fara heim.
Kópurinn fyrir þá sem vilja
skemmta sér.
Opiö til kl. 03 föstudag og laug-
ardag. Hin bráöhressa og vin-
sæla hljómsveit Birgis Gunn-
laugssonar.