Morgunblaðið - 11.05.1985, Blaðsíða 1
64 SIÐUR OG LESBOK
STOFNAÐ 1913
105. tbl. 72. árg.
LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1985
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Anatoly Dobrynin
Arthur Nlcholson
Eftirvænting á Ítalíu:
Mikilvægar kosn-
ingar á sunnudag
Urslitin skipta sköpum segir
Bettino Craxi forsætisráðherra
Róm, 10. maí. AP.
Kosningabaráttunni fyrir bsjar- og
sreitarstjórnarkosningarnar í ltalíu á
sunnudag lauk í kvöld. Talið er, að
úrslit þeirra eigi eftir að ráða afar
miklu um framtíð ríkisstjórnar Bett-
inos Craxi forsstisráðherra, en að
henni eiga aðild flokkar kristilcgra
demókrata, sósíalista, lýðveldissinna,
jafnaðarmanna og frjálslyndra.
Craxi sagði í dag, að úrslit kosn-
inganna „skiptu sköpum fyrir
stjórnmálajafnvægið í landinu í
framtiðinni*. Hann sagði hins veg-
ar ekki, hvernig hann myndi bregð-
ast við, ef stjórnarflokkarnir
misstu mikið fylgi í kosningunum
nú, en þeir hlutu samtals 56% at-
kvæða í þingkosningunum 1983.
Kommúnistaflokkur ítalfu, sem
er stærsti kommúnistaflokkur á
Vesturlöndum og næststærsti
stjórnmálaflokkur Ítalíu, kom
mjög á óvart í júní í fyrra, er flokk-
urinn hlaut 33,3% atkvæða í kosn-
ingunum til Evrópuþingsins.
Kristilegir demókratar, sem verið
hafa stærsti flokkur Ítalíu, urðu þá
í öðru sæti og fengu 33% atkvæða.
í þingkosningunum 1983 fengu þeir
síðastnefndu 32,9% en kommúnist-
ar 29,9%.
Talið er víst, að í kosningunum
til Evrópuþingsins haf: kommún-
istar notið meir samúðar en ella
vegne fráfaJlt Enrácos Berlinguer,
le'ðtogi* flokksins, sen- ifer einn
/>Kv iyrii' kosníngamav Leíótog.
þeirra nú, Atessaudro. Natui, aýtm’
kki söir.ú vlnsækíf, og BerlingueL'.
Þar a£> auki heýn' flokkurinu orðiit
fyrií' áfölivuc vegna hneyksiismáie.
Þannig komeú nþ® «r«t mútubægnl
ug ijársvik á n>eða] :kvlltnia f lokks-
ins í borgarstjórninni í Torino, þar
sem þeir höfðu stjórnað i 10 ár og
varð þetta til þess að þeir misstu
völdin í borginni.
Skoðanakannanir að undanförnu
hafa þótt gefa litla vísbendingu um
úrslit kosninganna. Samkvæmt
skoðanakönnun dagblaðsins „La
Republica" í Róm, sem þykir frem-
ur vinstrisinnað, kemur fram, að
73% ítala telja Craxi hafa staðið
sig jafnvel ef ekki betur en nokkur
annar forsætisráðherra frá striðs-
lokum.
MorgunblaAið/RAX.
Krefjast aukins
stuðnings við
sjávarútveginn
ObIó. 10. nuu. Frá frétU-
ritara MoixnnbUósiiis, Jmn Erik Laure.
HAGSMUNASAMTÖK norskra sjé-
manna og útgerðarmanna hafa kraf-
izt þess, að stjórnvöld f Noregi grípi
tii sérstakra ráðstafana til aðstoðar
þeim, sem verst hafa orðið úti vegna
aflabrests á þorskveiðunum í vetur.
Stjórn samtakanna vill samt sem
áður ekki fara fram á nýjar við-
ræður um stuðning ríkisins við
fiskveiðarnar á þessu ári. í stað
þess komi til bein fjárhagsaðstoð
af halfu ríkisins til viðbótar þvi,
sem áður hafði náðst samkomulag
um. Er farið fram á 50 millj. n.kr.
(um 240 millj. ísl. kr.) í þessu skyni
til þess að greiða niður vexti og
afborganir fyrir þau skip, sem ekki
hafa borið sig á vertíðinni.
Aflabresturinn á vertíðinni hef-
ur einnig skapað veruleg vandamál
fyrir ýms byggðarlög og fer sjó-
mannasambandið fram á, að bætt
verði úr lélegum fjárhag þeirra
með framlögum frá ríkinu.
Oll stjórnarandstaða skal
yerða upprætt í Póllandi
- segir pólski innanríkisráðherrann, Czeslaw Kiszczak
Varajá, 10. maí. AP.
INNANRÍKISRÁÐHERRA Póllands, Czeslaw Kiszczak
hershöföingi lýst» því yfir í dag, að pólsk stjórnvöld væru
ákveön i ar uppræta alla stjórnarandstööu í lanrtinu. Sagð
raOherraniM„ a« Handari'k.n og önnur vestrær rík:i kynti nt
unrtii fevers Kona> anflrónr i og upiireisnarstansem- Pólianrti.
Kiazczal: aagöi þettn i i-æöu, I ipmiú á fljótvirkaiv, réttarfai i i
sent hanr. fiutti si póiskr, þingpic sakamálunt íyrii margs konai
og ac henni Íoitinni sambykkti brot.
bingic tvf iagatrumvörp, þai' Heizfa, málgagr Samstööu,
sen? hert var iV reisingun og I nkuritíö Tygodntk Mazowsze.
| hafði áður lýst þessum laga-
I lrumvörpum seir „smánaneg
uir“ op sagl af þe<n >wr æt.ian
a< kæú- aiír. tjaiungan'relsi
Vnilandi. Kaþóísku kirkjan og
samtöK lögniaun;, i landinu
höfðu einnig gagnrýnt ei’ni þess-
aia iagafnimvarpr. harðiegr.
Kiszczak, sem <Sr yfirmaöm
póískr iögregiunnar, héit bví
j frarn, aii vestrœnir sendi-
starfsmenn, blaðamenn, náms-
menn og ferðamenn í Pólland'
tækju „virkan þátt í njósnum og
upreisnaraðgerðum" í landim,
Samkvæmv þessmr ný;n lög-
un er unnt. ao dænii', iöMi i-
þriggia manaO;. faugeís: cyrir
bay eitt. að iakr, þátt i mötmælf,-
i'undiini, .syngja þar póiskr. þjóo-
sönginii eöa iiaidr, þai- á ioft
:ánr með heiti SamstöÖu áletr-
uöu. Logín eiga að gangu f giid'
I. júii uk.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings:
Dobrynin verði
vísað úr landi
Wisbington, 10. mai. AP.
FULLTRÚADEILD Bandaríkja-
þings samþykkti í gær ályktun um
að skora á Reagan forseta að vísa
Anatoly Dobrynin, sendiherra Sov-
étríkjanna í Washington, burt frá
Bandaríkjunum, nema þvi aðeins
að stjórnvöld í Moskvu biðjist af-
sökunar á drápi Arthurs Nichol-
sons majors. Hann var skotinn til
bana af sovézkum hermanni f
Austur-Þýzkalandi í marzmánuði
sl. Ályktun þessi var samþykkt
með miklum meirihluta þing-
manna i fulltrúadeildinni, eða með
322 atkvæðum gegn 93.
T3TGl7
Svíþjóð:
Verkbann á
miðnætti?
Stokkbólmi. 10. maí. Frá
rréttariUra MorguablaOmns.
VERKBANNIÐ i Svíþjóð itti að
skella i i miðnætti í nótt, ef ekki
Lekizt að finna neina milamiðlun I
vinnudeilunum þar fyrir þann tíma.
Scnska stjórnin lét fri sér fara yfir-
lýsingu síðdegis í dag þess efnis, að
hún teldi það mjög „jíkvaett", ef
verkbanninu yrði frestað. Hve lengi
slík frestun aetti að vara, var ekki
Ijóst, en nokkrar vonir voru þó
bundnar við, að komizt yrði hji verk-
banninu i síðustu stundu.
Verkbannið átti að ná til 80.000
ríkisstarfsmanna og voru kennarar
fjölmennastir í þeim hópi. Verkfall
20.000 ríkisstarfsmanna hefur nú
staðið yfir í rúma viku og hefur það
leitt til þess, að flugumferð og
vöruflutningar til og frá Svíþjóð
hafa stöðvazt að langmestu leyti.