Morgunblaðið - 11.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.05.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAl 1985 í DAG er laugardagur 11. maí, lokadagur, 131. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.51 og síð- degisflóö kl. 24.27. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.26 og sólarlag kl. 22.25. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 7.31. (Almanak Háskólans.) Drottinn opnar augu blindra, Drottinn reisir upp niöurbeygöa, Drott- inn elskar réttláta. (Sálm. 146, 8.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 mildast, 5 ósamsUeðir, 6 blómió, 9 bjórs, 10 TÍAraraadi, 11 tAnn, 12 rengja, 13 bana, 15 slrem, 17 boróar. LÓÐRÍTT: — 1 beimurinn, 2 eignir, 3 ránfugl, 4 fúaTarnarefnid, 7 belti, 8 tangi, 12 ÍTöxtur, 14 málmur, 16 sam- hljóAar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTTT: — 1 fjjer, 5 tind, 6 eflt, 7 «, 8 munni, 11 ýr, 12 ýfa, 14 rist, 16 lneunn. IOORÉTT: — 1 freómýri, 2 ætlun, 3 rit, 4 Oddi, 7 Sif, 9 urin, 10 nýtu, 13 agn, 15 sg. FRÉTTIR FROSTLAUST var á liglendi í fyrrinótt en þar sem minnstur hiti var á Sauðanesi og i Staðar- bóli fór hitinn niður að frost- markinu, 0 stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvð stig í úr- komu, sem mæidist um 1 millim. Hún mældist mest eftir nóttina 10 millim. á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Austur í Skandinavíu var 10 stiga hiti í Þrándheimi snemma í gærmorg- un, í Sundsvall 8 stig og austur í Vaasa 9 stiga hiti. í höfuðstað Grænlands var 3ja stiga frost og frost 13 stig vestur í Frobisher Bay á Baffinslandi. Þessa sömu nótt í fyrra var hér í Reykjavík 6 stiga hiti og frostlaust á láglendi um land allt. KMBÆTTI héraðsdómara við embætti bæjarfógetans á Sel- fossi er auglýst laust til um- sóknar í nýlegu Lögbirtinga- blaði. Kmbætti þetta veitir forseti íslands. Skal það koma í stað eins fulltrúastarfs við embættið. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Það er dóms- og kirkjumálaráðuneytið sem auglýsir embættið. FLÓAMARKAÐUR og köku- basar verður 1 dag, laugardag 11. maí, á vegum Kvenfél. Karlakórs Reykjavíkur 1 fé- lagsheimili kórsins á Freyju- götu 14A og hefst hann kl. 14. FÉLAGVISTT verður spiluð 1 dag, laugardag, í safnaðar- heimili Hallgrímskirkju og verður byrjað að spila kl. 15. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ efnir til kaffisamsætis fyrir aldraðra Breiðfirðinga í safn- aðarheimili Bústaðakirkju á morgun, sunnudag 12. þ.m., að lokinni guðsþjónustu sem verður í kirkjunni og hefst kl. 14. I kaffisamsætinu verður efnt til skemmtidagskrár. SILFURSMÍÐI sína ætlar sænska listakonan Rosa Taik- oa sjálf að sýna félagsmönn- um í íslensk/sænska félaginu á sýningu sinni i Norræna húsinu kl. 15 i dag, laugardag. ÍÞRÓTTAFÉL. fatlaðra í Rvik og nágrenni efnir til lokadans- æfingar i dag, laugardag, í fé- lagsmiðstöð IFR, Hátúni 12 kl. 14.30. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna efnir til vorfagnaðar f kvöld, laugardag, kl. 20.30 i fé- lagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár. KANÍNAN SF. heitir sameign- arfélag sem stofnað hefur ver- Borgamesdagar ’85 heflast á morgun: Það þýðir ekkert fyrir þig að deila við dómarann, Berti minn. Ég er búinn að vinna!!! ið í Mosfellssveit. Rekstur kanínubús er tilgangur félags- ins, segir í firmatilkynningum í Lögbirtingablaðinu. Pró- kúruhafar fyrir fyrirtækið eru Ásta Dóra Ingadóttir, Hraunbæ 128 og Sverrir Jóhannsson, Álftamýri 46 hér í Rvík. NORRÆNI Heilunarskólinn. Tveir fyrirlestrar verða fluttir á vegum skólans i Frikirkj- unni í Rvík 13. og 14. maí kl. 20. Jeanne de Murashkin flytur og verða þau túlkuð. Hið fyrra: Um hærri og lægri skyggni- gáfu. Hið síðara: Vitundar- byltingu á Vatnsberaöld. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fór Esja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Togarinn Sigluvik, sem verið hefur til viðgerðar, fór aftur. í fyrrinótt fór Hvassafell á ströndina. I gær kom Grund- arfoss að utan og Mánafoss kom af strðndinni. Þá hélt tog- arinn Snorri Sturluson aftur til veiða í gær og skemmtiferða- skipið, hið fyrsta á sumrinu, Black Prince fór aftur seint í gærkvöldi. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Bar- ónsstíg 27 er týndur, hvarf á mánudaginn var. Þetta er al- hvítur köttur. Hann var með blágræna hálsól og i henni nafn m.a. f síma 26077 er svar- að vegna kisu. Fyrir IBnga efndu þeusjr drengir of fleiri krakkar me* þeim til hluUveltu til igóta fyrir StyrkUrfél. Tangeflnna og uófnoóu rómlega 360 luónnm. Þeir heiu Gaójón Ragnar iónaason, Jón Þ. Karluson og Dagnr llalldónwon. Kvðld-, nmtur- og hntgidagatHónusta apótekanna í Reykjavik dagana 10. mai til 16. mai aö báðum dðgum meötöldum er i Lyfjabúð Bruiöholta Auk þess er Apótek Austurbmfar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Lmknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á GðngudeiM Landspitalanu alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alia virka daga fyrir lólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En tlysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á löstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru getnar í simsvara 18888. Onæmmaðgeröir lyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjnvíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirtelnl. Neyðsrvnkt Tannlæknafél. falande í Heilsuverndarstöö- inm viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarljörður Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600 Neyöarvakt lækna: Hafnartjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaftavík: Apötekió er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gelur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Satfoaa Salfoaa Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kveimaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö otbeldi i heimahúsum aöa oröiö tyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarslööum: Opin virka daga kl. 10—12, sáni 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvermeráðgjðfin Kvennahúeinu viö Hallærisplaniö Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-Mlagið. Skögarhlíð 8. Opiö þriöjud kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsla þríójudag hvers mánaóar. SÁA Samtök áhugafólks um átengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálþ i viðlögum 81515 (simsvari) Kynningartundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifvtofa AL-ANON, aöstandenda alkohölista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö álengisvandamál aó stríöa. þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sálfræöilegum etnum. Simi 687075. Stuttbytgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í slefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. i stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurleknar kvöldfróttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml lyrlr teöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hríngains: Kl. 13—19 alta daga. öidrunarlækningadeild Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fotsvogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingartwimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30 — Klsppsspilali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30 — Flókadsild: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópsvogthniiö; Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hetgidðgum. — Vífilsstaöaepitati: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jósetsspitsli Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlið hjúkrunarhsimili i Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrshús Keflavíkurlssknis- hóraðs og heilsugæziustöövar Suöurnes|a. Simlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sóiarhringínn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 666230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssaiur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aóalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn islands: Oþlö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Roykjavíkur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oþiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — aprii er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepl — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, stmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokað frá 16. júlf—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraða. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeafn — Hofs- vallagötu 16. stmi 27640. Oþið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opíö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabófcasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, st'mi 86922. Norræna húsið: Bðkasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl i síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrimssabi Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga trá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaeafn Einars Jðnssonsr Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn sömu dagakl. 11—17. Hús Jðns Sigurðssonar I Kaupmannnhöfn er oplð mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 III 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjnrvnlsstaðir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkasnfn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrtr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14-15. Símlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrí símí 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundleugsrnsr I Lsugsrdsl og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—lösludaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlnugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er miöaö við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. tll umráöa. Varmárlaug I MosMlssvell: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln ménudaga—(östudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðer er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlsug Seltjamamess: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.