Morgunblaðið - 11.05.1985, Page 8

Morgunblaðið - 11.05.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAl 1985 í DAG er laugardagur 11. maí, lokadagur, 131. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.51 og síð- degisflóö kl. 24.27. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.26 og sólarlag kl. 22.25. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 7.31. (Almanak Háskólans.) Drottinn opnar augu blindra, Drottinn reisir upp niöurbeygöa, Drott- inn elskar réttláta. (Sálm. 146, 8.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 mildast, 5 ósamsUeðir, 6 blómió, 9 bjórs, 10 TÍAraraadi, 11 tAnn, 12 rengja, 13 bana, 15 slrem, 17 boróar. LÓÐRÍTT: — 1 beimurinn, 2 eignir, 3 ránfugl, 4 fúaTarnarefnid, 7 belti, 8 tangi, 12 ÍTöxtur, 14 málmur, 16 sam- hljóAar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTTT: — 1 fjjer, 5 tind, 6 eflt, 7 «, 8 munni, 11 ýr, 12 ýfa, 14 rist, 16 lneunn. IOORÉTT: — 1 freómýri, 2 ætlun, 3 rit, 4 Oddi, 7 Sif, 9 urin, 10 nýtu, 13 agn, 15 sg. FRÉTTIR FROSTLAUST var á liglendi í fyrrinótt en þar sem minnstur hiti var á Sauðanesi og i Staðar- bóli fór hitinn niður að frost- markinu, 0 stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvð stig í úr- komu, sem mæidist um 1 millim. Hún mældist mest eftir nóttina 10 millim. á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Austur í Skandinavíu var 10 stiga hiti í Þrándheimi snemma í gærmorg- un, í Sundsvall 8 stig og austur í Vaasa 9 stiga hiti. í höfuðstað Grænlands var 3ja stiga frost og frost 13 stig vestur í Frobisher Bay á Baffinslandi. Þessa sömu nótt í fyrra var hér í Reykjavík 6 stiga hiti og frostlaust á láglendi um land allt. KMBÆTTI héraðsdómara við embætti bæjarfógetans á Sel- fossi er auglýst laust til um- sóknar í nýlegu Lögbirtinga- blaði. Kmbætti þetta veitir forseti íslands. Skal það koma í stað eins fulltrúastarfs við embættið. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Það er dóms- og kirkjumálaráðuneytið sem auglýsir embættið. FLÓAMARKAÐUR og köku- basar verður 1 dag, laugardag 11. maí, á vegum Kvenfél. Karlakórs Reykjavíkur 1 fé- lagsheimili kórsins á Freyju- götu 14A og hefst hann kl. 14. FÉLAGVISTT verður spiluð 1 dag, laugardag, í safnaðar- heimili Hallgrímskirkju og verður byrjað að spila kl. 15. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ efnir til kaffisamsætis fyrir aldraðra Breiðfirðinga í safn- aðarheimili Bústaðakirkju á morgun, sunnudag 12. þ.m., að lokinni guðsþjónustu sem verður í kirkjunni og hefst kl. 14. I kaffisamsætinu verður efnt til skemmtidagskrár. SILFURSMÍÐI sína ætlar sænska listakonan Rosa Taik- oa sjálf að sýna félagsmönn- um í íslensk/sænska félaginu á sýningu sinni i Norræna húsinu kl. 15 i dag, laugardag. ÍÞRÓTTAFÉL. fatlaðra í Rvik og nágrenni efnir til lokadans- æfingar i dag, laugardag, í fé- lagsmiðstöð IFR, Hátúni 12 kl. 14.30. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna efnir til vorfagnaðar f kvöld, laugardag, kl. 20.30 i fé- lagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár. KANÍNAN SF. heitir sameign- arfélag sem stofnað hefur ver- Borgamesdagar ’85 heflast á morgun: Það þýðir ekkert fyrir þig að deila við dómarann, Berti minn. Ég er búinn að vinna!!! ið í Mosfellssveit. Rekstur kanínubús er tilgangur félags- ins, segir í firmatilkynningum í Lögbirtingablaðinu. Pró- kúruhafar fyrir fyrirtækið eru Ásta Dóra Ingadóttir, Hraunbæ 128 og Sverrir Jóhannsson, Álftamýri 46 hér í Rvík. NORRÆNI Heilunarskólinn. Tveir fyrirlestrar verða fluttir á vegum skólans i Frikirkj- unni í Rvík 13. og 14. maí kl. 20. Jeanne de Murashkin flytur og verða þau túlkuð. Hið fyrra: Um hærri og lægri skyggni- gáfu. Hið síðara: Vitundar- byltingu á Vatnsberaöld. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fór Esja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Togarinn Sigluvik, sem verið hefur til viðgerðar, fór aftur. í fyrrinótt fór Hvassafell á ströndina. I gær kom Grund- arfoss að utan og Mánafoss kom af strðndinni. Þá hélt tog- arinn Snorri Sturluson aftur til veiða í gær og skemmtiferða- skipið, hið fyrsta á sumrinu, Black Prince fór aftur seint í gærkvöldi. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Bar- ónsstíg 27 er týndur, hvarf á mánudaginn var. Þetta er al- hvítur köttur. Hann var með blágræna hálsól og i henni nafn m.a. f síma 26077 er svar- að vegna kisu. Fyrir IBnga efndu þeusjr drengir of fleiri krakkar me* þeim til hluUveltu til igóta fyrir StyrkUrfél. Tangeflnna og uófnoóu rómlega 360 luónnm. Þeir heiu Gaójón Ragnar iónaason, Jón Þ. Karluson og Dagnr llalldónwon. Kvðld-, nmtur- og hntgidagatHónusta apótekanna í Reykjavik dagana 10. mai til 16. mai aö báðum dðgum meötöldum er i Lyfjabúð Bruiöholta Auk þess er Apótek Austurbmfar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Lmknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á GðngudeiM Landspitalanu alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alia virka daga fyrir lólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En tlysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á löstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru getnar í simsvara 18888. Onæmmaðgeröir lyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjnvíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirtelnl. Neyðsrvnkt Tannlæknafél. falande í Heilsuverndarstöö- inm viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarljörður Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600 Neyöarvakt lækna: Hafnartjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaftavík: Apötekió er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gelur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Satfoaa Salfoaa Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kveimaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö otbeldi i heimahúsum aöa oröiö tyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarslööum: Opin virka daga kl. 10—12, sáni 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvermeráðgjðfin Kvennahúeinu viö Hallærisplaniö Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-Mlagið. Skögarhlíð 8. Opiö þriöjud kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsla þríójudag hvers mánaóar. SÁA Samtök áhugafólks um átengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálþ i viðlögum 81515 (simsvari) Kynningartundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifvtofa AL-ANON, aöstandenda alkohölista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö álengisvandamál aó stríöa. þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sálfræöilegum etnum. Simi 687075. Stuttbytgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í slefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. i stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurleknar kvöldfróttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml lyrlr teöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hríngains: Kl. 13—19 alta daga. öidrunarlækningadeild Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fotsvogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingartwimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30 — Klsppsspilali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30 — Flókadsild: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópsvogthniiö; Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hetgidðgum. — Vífilsstaöaepitati: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jósetsspitsli Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlið hjúkrunarhsimili i Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrshús Keflavíkurlssknis- hóraðs og heilsugæziustöövar Suöurnes|a. Simlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sóiarhringínn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 666230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssaiur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskótabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aóalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn islands: Oþlö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Roykjavíkur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oþiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — aprii er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepl — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, stmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokað frá 16. júlf—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraða. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeafn — Hofs- vallagötu 16. stmi 27640. Oþið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opíö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabófcasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, st'mi 86922. Norræna húsið: Bðkasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl i síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrimssabi Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga trá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaeafn Einars Jðnssonsr Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn sömu dagakl. 11—17. Hús Jðns Sigurðssonar I Kaupmannnhöfn er oplð mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 III 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjnrvnlsstaðir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkasnfn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrtr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14-15. Símlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrí símí 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundleugsrnsr I Lsugsrdsl og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—lösludaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlnugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er miöaö við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. tll umráöa. Varmárlaug I MosMlssvell: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln ménudaga—(östudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðer er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlsug Seltjamamess: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.