Morgunblaðið - 11.05.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.05.1985, Blaðsíða 10
10 MORQlINBpVJDID, LAUGARDAGUR11,. MAÍ1985 Samkór Dahíkur syngur undir stjórn Colins P. Virr. Dalvík: Þrír svarfdælskir kórar héldu tónleika Datrlk, 1«. mai. Á vortónleikunum sem haldnir voru í Víkurröst i Dalvík i síðasta degi aprflminaðar komu fram þrír svarfdælskir kórar og fluttu iheyr- endum fjölbreytta söngskri. Það er fitítt að svo margir kórar úr héraðinu komi saman i einum tónleikum. Kórar þessir eru Samkór Dalvík- ur, Kirkjukór Svarfdæla og Karla- kór Dalvíkur. Kórarnir fluttu inn- lend og erlend lög og var húsfyllir á tónleikunum og undirtektir góðar svo að endurtaka varð allmörg lög. Samkór Dalvíkur og Kirkjukór Svarfdæla hafa starfað undanfarin ár og staðið fyrir sameiginlegu tónleikhaldi en starfsemi karla- kórsins hefur að mestu legið niðri undanfarin ár. Söngstjórar Dalvík- urkóranna eru breskir og hafa starfað sem tónlistarkennarar hér við tónlistarskólann. Stjórnandi samkórsins er Colin P. Virr og karlakórsins Antonia Ogonovsky. Söngstjóri Kirkjukórs Svarfdæla er Ólafur Tryggvason frá Ytra- Hvarfi í Svarfaðardal. Fréttaritarar 16767 Opið í dag 1-3 Sumarbústaðir Þrastarskógur þakbú- staöur. Kjalarnes í landi Vaiia. Einstaklingsherbergi við Hjarðarhaga. Aðg. að ald- húai. 2ja-3ja herb. íbúðir Kríuhólar 4. hœö i lyftuhúsi. Vífilsgata 1. hæö 60 fm. Langholtsvegur 55 fm. Engjasel 97 fm 2. hssö. Ofanleiti í byggingu. Bílsk. 4ra-5 herb. Háaleitisbr. víö miðbæ. Bílsk. Kaplaskjólsvegur 125 fm í lyftuhúsi. Ofanleiti í byggingu. Bílsk. Kríuhólar 3. hæö, biokk. Bílsk. Laufbrekka Kópavogi Fálkagata 93 fm hæö og kj. Reykjavíkurvegur Hf. 140 fm góö sérhæö. Parhús og einbýli Bollagaróar 220 fm. Bíisk. Eskíholt bílsk. Kjarrvegur Bflsk. Tvær hæöir og kj. Háaleítisbraut 130 fm ásamt bflsk. Við Hávallagötu einbýti. Lóöir Skerjafirði. Einar Sigurdsson, hrl. Laugavegi 66, simi 16767. FUGLABÚIÐ AÐ MÓUM Kjalarnesi er til sölu Upplýsingar um fyrirtækið, fasteignir þess, vélar og bústofn eru veittar á skrifstof- unni af Erlu S. Árnadóttur lögfræðingi og undirrituðum. Helgi V. Jónsson hrl., Suöurlandsbraut 18, Reykjavik. Refabú í Rangárvallasýslu Vel búin jörö í utanverðri Rangárvallasýslu er til sölu. Nýtt íbúðarhús, vélageymsla og fjárhús fyrir 300 fjár. Nýtt 500 fermetra refahús í fullum rekstri. Jöröin er yfir 300 hektarar að stærö. Afréttur. Nánari upplýsingar veittar hjá Fannberg sf. Þrúövangi 18, 850 Hellu. Sími 5028 — Pósthólf 30. Lúxusíbúðir — Næfurás Vorum aö fá í einkasölu stórar 2ja herb. (89,4 fm) og 3ja herb. (119,6 fm) íbúðir, sem afhendast fljótlega m. fullfrág. miöstöövarlögn, vinnuljósarafm., glerjaö- ar, m. svalarhurö, frág. sameign o.fl. Tvennar svalir eru á íbúöunum. Glæsilegt útsýni. Húsiö varö fokhelt í okt. 1984 og fá því kaupendur fljótlega greitt hús- næöismálalán. Mjög hagstætt verö. Góöir greiöslu- skilmálar. Teikn. á skrifst. Opíö kl. 1—3 i-aZE! ^icnMTVÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 I Sötuattóri: Svvffir Krivtinsson r Þortsrfur Guðmundsson. sölum. Unnststnn Bock hrl„ simi 12320 Þdrótfur Hslldórsson, Idgfr. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sýnins og sðtu auk fjölda annarra eigna: Ný og glæsileg eign Endaraöhús meö 4ra horb. íb. 111,5 fm. Sólverönd. Ræktuö lóö. Bflskúrs- réttur. Góð Ktng lán fylgja. Húslö er i nýju frágengnu hverfi rétt viö miö- bæinn i Garðaba. Nýleg — Laus — Skuldlaus 3ja herb. góö suöuríb. á 1. hæö um 85 fm viö Efstahjalla Kóp. Danfoss- kerfi. Stór og góö geymsla í kj. Fullgeró sameign. Tilboð óskast. Enntrwnur 3ja herb. glæsileg íb. í háhýsi vlö Furugrund Kóp. 2ja herb. íbúöir viö: Barmahlíð um 72 fm, mjðg stór og góö suöuríb. í kj. Nýbýlaveg Kóp. 2. hæö um 60 fm. Nýleg mjðg góö. Sérþv. hús. Óvenju hagstæö útb. 4ra herb. íbúöir viö: Jðrfabakka 3. hæö um 95 fm. Góö suöuríb. Sérþvottahús. Ásbraut Kóp. 4. haaö um 95 fm. Laus strax. Bflskúr. Hagst. útb. Ofanleiti 4. hæö um 116 tm. Ný úrvaisib. Sérþvottahús. Bílskúr. Raöhús viö Ásgarö Steinhús um 48 X 2 fm meö 4ra herb. íb. ó tvelm hæöum. I kj. er þv.hús og geymsla. Skipti nakileg á rúmgóöri 3ja herb. íb. Þurfum aö útvega m.a. Einbýlishús 130-150 tm (Vogum, Sundum. Helmum eöa nágr. fyrlr fjár- sterkan kaupanda sem hyggst flytja tll borgarlnnar. Einbýlíshús um 200 fm, helst i noróurb. í Ht. fyrlr lækni utan af landi. Raðhú* eða litið einb. helst i vesturb. eöa á Nesinu. Mjög góöar gr. Timburtiús helst i vesturbænum. Lítiö stelnhús kemur til greina. Einbýlishús í borglnni meö 7-8 svefnherb. Sklptl mögul. á mlnnl eign. Opiö í dag laugardag kl. 1 til kl. 5 síödegia. Lokaö i morgun sunnudag. ALMENNA FASTEIGNASAIAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 pimrgDwMnbib Áskriftcirsíminn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.