Morgunblaðið - 11.05.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.05.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAÍ1985 AP/Slm«mynd Konald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Antonio Ramalho Eanes, Portú- galsforseti, virða hér fyrir Lúsitaníuhest á stökki en stsýningin sú var síðasta dagskráratriðið í heimsókn Reagans til Portúgals. Fór hún fram við Queluz-höllina fyrir utan Lissabon. EFTA-ráðherrar vilja nýtt GATT-samkomulag Víurborg, 10. nui. AP. RÁÐHERRAR EFTA-ríkjanna hvöttu í dag til nýrra sam- ninga um tolla og viðskipti (GATT). Hlutu þeir stuðning áheyrnarfulltrúa Evrópubandalagsins, sem sátu fund við- skiptaráðherra EFTA-ríkjanna, sem haldinn er í tilefni 25 ára afmælis bandalagsins. Norbert Steger, viðskiptaráð- herra Austurríkis, var í forsæti á fundi ráðherra EFTA-ríkj- anna. Hvatti hann til þess að hafinn yrði undirbúningur nýs GATT-samkomulags þegar í sumar með fundum sérfræðinga. Láta mun nærri að 80% heimsverzlunar falli undir sam- komulag um tolla og viðskipti (GATT). í yfirlýsingu EFTA- ráðherranna segir að viðskipti hafi á undanförnum árum færst í verra horf. Ríki hafa sett alls kyns hömlur til að vernda sína framleiðslu og tvíhliða samn- ingar ríkja væru nú reglan. Að EFTA standa Austurríki, ísland, Noregur, Portúgal, Sví- þjóð og Sviss, auk þess sem Finnland hefur aukaaðild að samtökunum. Portúgal gengur í Evrópubandalagið um næstkom- andi áramót en mun halda tengslum sínum við EFTA. GKNGI GJALDMIÐLA Vaxta- spár veikja dollar Londoo, 10. ouí. AP. Sögulegri Evrópu- ferð Reagans lokið Liæoboo, 10. moi. AP. RONALD Reagan, Bandaríkjafor- seti, lauk í dag ferð sinni til fjög- urra Evrópulanda og sagði við brottförina frá Lissabon, að ferðin hefði verið „söguleg og árangurs- rík“. Sagði hann einnig, að Banda- ríkjamenn yrðu brátt að gera það upp við sig hvort þeir vildu einir standa við ákvæði Salt-samnings- ins, sem að visu befði aldrei verið staðfestur formlega. Á fréttamannafundi rétt fyrir brottförina var Reagan inntur eftir því hvort Bandaríkjastjórn ætlaði áfram að virða ákvæði Júgóslavía: Dómar yfir ellefu aðskilnaðarsinnum Zagred, 10. aui. AP. DÓMAR voru í dag kveðnir upp í Zagreb yfir 11 Júgóslövum, sem sakaðir eru um „fjandsamlega starfsemi, hryðjuverk og útbreiðslu fjandsamlegs áróðurs". Vægasti dómurinn hljóðaði Samtals hafa 29 Júgóslavar upp á sjö mánaða fangelsisvist, hlotið dóma á skömmum tíma en sá þyngsti upp á fimmtán ára fyrir athæfi, sem stjórnvöld fangelsisvist. Það var hin opin- segja, að miði að þvi að kljúfa bera Tanjug-fréttastofa, sem Króatíu-hérað frá Júgóslavíu. greindi frá þessu í dag. Salt-samningsins þótt hann hefði aldrei verið staðfestur. Svaraði hann spurningunni þannig, að flest benti til, að Bandaríkja- menn hefðu verið einir um að standa við hann og ef sú væri raunin væri engin ástæða til að halda því áfram. Reagan lagði áherslu á, að mik- ilvægt væri, að þeir Gorbachev hittust að máli og sagði, að komin væri tími til, að þeir töluðu hvor við annan en ekki hvor um annan. Hann tók þó fram, að Gorbachev hefði enn ekki formlega fallist á fund en samt sem áður væri lík- legt, að af honum gæti orðið i haust. Veður víða um heim Laagat Haeat Akureyrí 5 rigning Amaterdam 7 14 akýjaó Aþena 15 27 akýjaó Barcelona 10 rígning Berlín 7 20 heióakírt Brllaael 3 15 akýjaó Chicago 12 27 heióekírt Dublin 6 12 heióekfrt Feneyjar 15 þokum. Frankfurt 10 20 rigning Genf 7 11 akýjaó Helainki vantar Hong Kong 25 31 heióakfrt Jerúaalem 22 30 akýjað Kaupm.höfn 7 9 heiðakírt Líaaabon 12 20 heióakfrt London 8 13 akýjað Loa Angelea 14 21 akýjaó Luxemborg 12 akýjaó Malaga 23 þokaígr. Mallorca 18 alskýjaó Miami 22 27 ekýjaó Montreal 9 23 akýjaó Moakva 5 17 heióakýrt New York 7 19 akýjað Oaló 8 16 akýjaó Paría 7 16 akýjaó Peking 17 27 heióekfrt Reykjavik 9 aúld Rio de Janeiro 15 30 akýjaó Rómaborg 11 18 heióakfrt Stokkhóimur 2 10 rígning Sydney 10 21 heióek. Tókýó 18 22 akýjaó Vínarborg 10 18 akýjað bórahofn 10 Mttakýj að Bandaríkjadollari féll gagn- vart helztu gjaldmiðlum Evrópu í dag þar sem búist var við til- kynningu um vaxtalækkun í Bandaríkjunum. Nánast engin breyting varð á verði gulls. Verð á dalnum var lægra við lok viðskipta en á sama tíma sl. föstudag. Búist var við vaxta- lækkunum vestanhafs í kjölfar 395 miiljóna dollara niður- skurðar öldungadeildarinnar á bandarísku fjárlögunum. Með minni þörf hins opinbera fyrir lánsfé gætu skapast möguleik- ar til vaxtalækkana. Þá hækkaði heildsöluverð um 0,3% í apríl, en ekki 0,5%, eins og spáð hafði verið, og þýðir það að bandaríski seðla- bankinn þarf síður að grípa til aðgerða til að halda verðbólgu niðri. Dalurinn hækkaði gagnvart brezka pundinu i dag. Kostaði pundið 1,2332 dollara i kvöld miðað við 1,2388 í gærkvöldi og 1,2065 fyrir viku. Gengi annarra gjaldmiðla var á þá leið að dollarinn kost- aði i kvöld 3,1115 vestur-þýzk mörk (3,1230), 2,6275 svissn- eska franka (2,6285), 9,5000 franska franka (9,5400), 3,5150 hollenzk gyllini (3,5270), 1.990,00 ítalskar lírur (1.993,00) og 1,3785 kanadíska dollara (1,3782). Únsa gulls kostaði 315,50 dollara i London i kvöld, miðað við 315,00 dollara í gær. í Ziir- ich kostaði únsan 316,50 doll- ara en 315,50 í gær. Krcöngcir hvcrjum clcgi eru ó boröum í Goöheimum, veitingasal okkar. Viö bjóöum: Staögóðan morgunverö, léttan hódegisverö og glœsilegan kvöldverö. Einnig miödegis- og kvöldkafti meö bœjarins bestu tertum og kökum. Goöheimar er tilvallnn óninga- staöur, þegar verið er i verslun- arleiðangri eða þreytandi útréttingum. J-lóiet-llof Oai lAarárefm 1/1 Rauðarárslig 18 Simtí AP/Slmamynd Afmælismyndin Denis Thatcher og kona hans Margaret, forsætisráðherra Stóra-Bret- lands. Myndin var tekin í garði Downingstrætis 10, á 70 ára afmæli Denis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.