Morgunblaðið - 11.05.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR11, MAf 1986 63
Morgunblaöift/Friöþjófur
Sigurður Lárusson fyrirtiöi fagnar hér fyrsta marki leiksins, eftir að honum hafði tekist að „pota“ knettinum inn tyrír markalfnu Frammarksins.
En fögnuöur Sigurðar var ekki eins mikill í lokin. Fram sigraöi 3—2 í fjörugum leik á Kópavogsvelli í gærkvöldi.
KR — Þróttur
í fyrsta leik
- íslandsmótið hefst
á mánudagskvökl
FYRSTI leikur 1. deildarinnar f
knattspyrnu veröur á mánu-
dagskvöld. Pá eigast við KR og
Þróttur á heimavelli KR-inga við
Frostaskjól.
Leikurinn fer fram á grasi og
veröur örugglega skemmtilegt að
skoöa þessi liö, þar sem þau eru
bæöi meö nýjan þjálfara. KR-ingar
hafa fengiö til liös viö sig Gordon
Lee, margreyndan Englending.
Þróttarar eru meö Jóhannes Eö-
valdsson, sem hefur enga reynslu
sem þjálfari, en hinsvegar mikla
reynslu af þjálfurum sem leikmaö-
ur víösvegar um heim. Aörlr leikir í
fyrstu umferö veröa þessir:
Vikingur—Valur 14. maí kl. 20.00
Víðir—FH 14. maí kl. 20.00
Þór—ÍA 14. maí kl. 20.00
Fram—ÍBK16. mai kl. 20.00
Annar meistaratitill
Fram á fjórum dögum
- Ómar Torfason skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu leiksins
FRAM sigraöi Akranes, 3—2, f
skemmtilegum leik f meistara-
keppni KSÍ f gnrkvöldi, eftir
framlengdan leik. Það var Ómar
Torfason sem skoraði sigurmark
Framara á sfðustu mfnútu fram-
lengingarinnar. Leikurinn var
fjörugur á að horfa, eftir venju-
legan leiktfma var staðan jöfn,
1—1. Fram vann þarna sinn ann-
an titil á fjórum dögum, á þriðju-
dagskvöldið urðu þeir Reykjavfk-
urmeistarar er þeir unnu Val,
1—0, eftir framlengdan leik. Það
er hsBtt að segja að Framarar fá
fljúgandi start inn f fslandsmótið
sem hefst í byrjun nasstu viku.
Fram byrjaöi leikinn vel og átti
nokkur góö tækifæri í upphafi
leiksins. Á 15. mín. skora Akurnes-
ingar. Þaö var fyrirliöinn, Siguröur
Lárusson, sem þaö geröi eftir aö
Höröur Jóhannesson haföl átt
góöan skalla aö marki Fram.
Markvöröurinn missti knöttinn og
Siguröur fylgdi vel eftir og potaöi
knettinum í netiö. Fimm mínútum
síöar skoraöi Höröur Jóhannesson
mark sem réttilega var dæmt af.
Framarar skoruöu síöan mark á
24. min. sem dæmt var af vegna
rangstööu. Þaö sem eftir var fyrrl
hálfleiks sóttu Akurnesingar mun
meira en uppskáru ekki mark. Arni
átti d.d. skot í stöng og karl átti
einnig gott fasri. Akurnesingar léku
undan sterkum vindi í fyrri hálfleik.
Staöan í leikhléi 1—0 fyrir fA.
f upphafi siöari hálfleiks sóttu
Akurnesingar meira, en smátt og
smátt komust Framarar meira inn f
leikinn. Guömundur Steinsson var
oft mjög nærri aö skora, stór-
hættulegur leikmaöur. Framarar
jöfnuöu síðan á 77. mín. og var þar
aö verki Kristinn Jónsson, eftir
góöa fyrirgjöf frá Guömundi
Steinssyni, sem gaf boltann fyrir
markiö frá hægri og Kristinn kom á
fullri ferö inn í vítateig Akurnesinga
og sneiddi knöttinn viöstööulaust í
markhorniö fjær. Óverjandi fyrir
Birki markvörö.
Staöan því jöfn, 1 — 1, er flautaö
var til loka leiksins og þurfti því aö
framlengja í tvisvar sinnum 15
mínútur.
Framlengingin byrjaöi vel og
áttu bæöi liðin hættuleg tækifæri.
Þaö var svo á 6. mínútu framleng-
ingarinnar aö Höröur Jóhannesson
kemur Akurnesingum yfir 2—1,
meö góöu skallamarki, eftir
hornspyrnu frá Árna Sveinssyni.
Eftír markiö drógu Akurnesingar
sig meira til baka og þá gengu
Framarar á lagiö og uppskáru
mark á 18. mín. Jöfnunarmarkiö
geröi Guömundur Torfason meö
skalla eftir aukaspyrnu frá Sverri
Einarssyni, fyrirliöa. Gott mark
sem markvöröurinn gat ekki ráöið
viö, skallaöi í markhorniö fjær og
staðan því oröin jöfn, 2—2.
Þegar þarna var komiö voru
menn farnir aö búast viö víta-
spyrnukeppni, en þaö var Ómar
Torfason sem sá fyrir því aö svo
varö ekki, en hann skoraöi sigur-
markiö einni mínútu áöur en leik-
tíminn var úti. Þar meö uröu Fram-
arar meistarar meistaranna og
mega vel viö una.
Leikurinn var vel leikinn lengst
Morgunbla&iA/Prieþjófur
• Sverrír Einarason, fyrirliöi Fram, takur hár við bikarnum úr hendi
formanns K8Í, Ellerts B. Schram, eftir leikinn i gærkvöldi.
af en datt niöur á milli. Akurnes-
ingar voru mun sterkari í fyrri hálf-
leik og áttu þá aö hafa getaö gert
út um leikínn. Framarar komu svo
betur inn í leikinn er líöa tók á og
voru sterkari á endasprettinum.
Leikurinn lofar góöu fyrir komandi
islandsmót og veröur örugglega
gaman aö fylgjast meö þessum liö-
um í mótinu.
Bestir í liöi Fram voru Guö-
mundur Steinsson, Sverrir Ein-
arsson og Jón Sveinsson, einnig
komst Friðrik Friöriksson vel frá
leiknum.
Hjá Akurnesingum voru bestir
Höröur Jóhannesson, Sveinbjörn
Hákonarson og Árni Sveinsson,
svo var markvðröur liösins, Birkir
Kristinsson góöur.
Liöin voru þannig skipuö.
Fram: Friörik Frlöriksson, Þor-
steinn Þorsteinsson, Jón Sveins-
son, Sverrir Einarsson, Þorsteinn
Vilhjalmsson, Ómar Torfason,
Steinn Guðjónsson, Kristinn
Jónsson, Ásgeir Elíasson, Guö-
mundur Steinsson og Guömundur
Torfason. örn Valdimarsson kom
inn á fyrir Ásgeir Elíasson á 45.
min.
ÍA: Birkir Kristinsson, Guöjón
Þóröarson, Siguröur Lárusson,
Jón Áskelsson, Heimir Guö-
mundsson, Karl Þóröarson, Ólafur
Þóröarson, Árni Sveinsson, Július
Ingólfsson, Höröur Jóhannesson
og Sveinbjörn Hákonarson. Lúövik
Bergvinsson kom inn á fyrir Karl
Þóröarson á 45. mín.
— VBJ
Gott veganesti
- sagöi Sverrir Einarsson fyrirlidi Fram
„Stórkostlegt að vinna leik-
inn,“ sagöi Sverrir Einarsson,
fyrirliöi Fram, eftir leikinn.
-Þaö er alltaf gaman aö leggja
Skagamenn aö velli. Þetta hafa
veriö skemmtilegir dagar hjá
okkur i Fram, þar sem viö unnum
Reykjavíkurmeistaratitilinn sl.
þriöjudagskvöld. Tveir bikarar í
safniö á fjórum dögum, þaö getur
ekki veriö betra. Gott aö byrja
Islandsmótiö meö þetta í vega-
nesti.
Leikurinn var þokkalega leik-
inn og hann bauö upp á spennu
— svona eiga úrslitaleikir a<\
vera. Ég neita því ekki aö viö er-
um orönir þreyttir eftir þessa tvo
framlengdu leiki á svo. stuttum
tíma. En sigur er alltaf sigur, þá
vill maöur nú oft gleyma þreyt-
unni,“ sagöi Sverrir kátur og
hress eftir sigurinn.