Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24 MAÍ1985 9 Mjúkir og þægilegir Litur: drapplitaðir. Stærö: 36—41. Litír: blátt, drapplitaö og hvítt Stærö: 36—42. Kr. 1.180 TOPpJÍ --'SEQ'R lbín VELTUSUNDI 2 Kr. 1.180 21212 Camp-let FRÆGUR TJALDVAGN Viö höfum flutt þennan vagn inn í 3 ár og okkur vitanlega hefur engin bilun oröiö í þesum vögnum á þeim tíma. Þaö tekur 3 mínútur aö reisa þennan 17 fermetra tjaldvagn. Við óskum ykkur góörar feröar og vitum að vagninn bregst ykkur ekki. Veröiö á herlegheitunum er kr. 118.000 meö for tjaldi og eldhúsi. Gisli Jónsson og Co. hf Sundaborg 11, sími 686644. LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AO VANDAORI LITPRENTUN Kaupmáttur greidds tímakaups miöaft viö vísitölu lraml,vrslukostnaö.ir VERKA VEHKA lt.)NAI)AR MENN KONUR Mf NN Tveir þriðju kaupmáttarrýrn- unar í ráöherrasósíalisma! Kaupmáttur launa hefur lækkaö um meira en 20% frá því hámarki sem hann náöi á þriöja ársfjórðungi 1982. Þessi lækkun varö á fjórum ársfjórðungum, frá 4. árs- fjóröungi 1982 fram á 3. ársfjóröung 1983. Athyglisvert er aö sjá aö meira en tveír þriöju af lækkun kaupmáttar var kominn fram áöur en verðbótakerfi launa var tekiö úr sambandi í maí 1983, þ.e. á meðan Alþýöubandalag- iö hélt enn um ríkisstjórnartauma og vann baki brotnu aö ráðherrasósíalisma sínum. Þessar staöreyndir er vert aö hafa í huga þegar gluggað er í oröaskipti forsvars- manna VSÍ og ASÍ á líðandi stund. Stríð eða fríður Knginn sanngjarn maður getur mclt gegn því að heiMarhagsmunir þjóðar- innar hvíla nú á því, öðru fremur, að það takist að tryggja vinnufríð í landinu, sem er forsenda nýs hag- vaxtarskeiðs f þjóðarbú- skapnum og hatnandi kjara. Vonir stóðu til þess að VSÍ og ASÍ næðu saman um launa- og atvinnu- stefnu, a.m.k. til næstu framtíðar, sem fæli ann- arsvegar það í sér að bæta nú þegar upp að nokkru rýrðan kaupmátt, þó gild- andi samningar renni ekki út fýrr en í haust, og hins- vegar heildarsamninga til nokkurra missera, sem ykju á stöðugleika á vinnu- markaði. Þess má geta hér, svona innan sviga, að tapaðir vinnudagar vegna vinnu- deilna vóru tveir í Sviss á árabilinu 1974—1983 en 1.040 á íslandi. Kjaraleg uppskera varð hinsvegar f öfugu hhitfalli við töhi verkfallsdaga í þessum tveimur rfkjum. Á formannaráðstefnu ASÍ urðu menn hinsvegar ekki á eitt sáttir um, hvort hefja ætti samninga strax og freista þess að ná fram kaupmáttarauka strax, með samninga til lengri tíma að vopni, eða geyma aðgerðir úl hausts og stefna þá að „hörðum átökum" á vinnumarkaði. Formaður Alþýðubanda- lagsins, hönnuður kaup- máttarrýrnunar frá 1982 að tveimur þriðju, lagði á það flokkspólitíska áberzlu, að síðari leiðin yrði farin, fremur en hin faglega kjarabaráttan, og málpíp- um hans tókst að koma f veg fyrír samstöðu á for- mannaráðstefnu ASÍ um fýrrí og betrí kostinn. Kiokkspólitík Alþýðu- bandalagsins krefst ófriðar á íslenzkum vinnumarkaði, hverju svo sem til þarf að fórna. Orðaskipti forsvarsmanna VSÍ og ASÍ VSÍ óskaði eftir viðræð- um við forystumenn ASf, þrátt fýrír ágreining á formannaráðstefnu síðar- nefndu samtakanna. í gær lagði Vinnuveitendasam- bandið svo fram tilboð fyrír Alþýðusambandið, til- boð sem ekki er unnt að hafna röksemdalaust eða með útúrsnúningi eins og Cuðmundi J. Guðmunds- syni er tamasL Framkvæmdastjórí VSÍ lét þess getið f viðtali við Morgunblaðið í fyrradag að sér þætti undarlegt, hve augljóslega afstaða Verka- mannasambandsins (þar sem Guðmundur J. Guð- mundsson þingmaður Al- þýðubandalags er formað- ur) félli aö „hótunum" Svavars Gestssonar, for- manns Alþýðubandalags- ins, í sjónvarpi í fýrrí viku. Horft sé fram hjá þeirri staðreynd að M af kjara- skerðingunni hafi verið komið fram áður en þessi sami flokksformaður sté úr ráðberrastóli. Forseti ASt segir hins- vegar í Morgunhlaöinu í gær að „óvenjulegt" sé að framkvæmdastjóri VSÍ komi fram með yfirlýsingu af þessu tagi. „Þetta kem- ur mér nokkuð á óvart," segir hann, „þvf það er vitaskuld Ijóst, að á formannaráðstef nunni voru skiptar skoðanir á milli Alþýðubandalags- manna. Hann befði allt eins getað sagt að við hinir, það er til dæmis ég, Guð- jón Jónsson, Guðmundur Þ. Jónsson og Benedikt Davíðsson, værum aö ganga erinda Alþýðu- bandalagsins en ekki Guð- mundur J. Guðmundsson. Vissulega er ágreiningur f okkar röðum en það er býsna stór skammtur af pólitfskri fanatfk að gera þann ágreining flokkspóli- tískan." I*essi ummæli forseta ASÍ árétta athyglisverða hlutú • „Vissulega er ágreining- ur í okkar röðum," segir hann, þegar fjallað er um stefnu í launamálum, og er þá að tala um forystumenn innan ASÍ, sem koma úr Alþýðubandalaginu, en fé- lagar í ASÍ hafa að sjálf- sögðu mismunandi og oft ólíka afstöðu til þjóðmála almennL • Hér kemur það enn og aftur fram að Alþýðu- bandalagið hefur enga stefnu í launamálum, hvorki um tengsl launa- þróunar við efnahags- framvindu { þjóðarbú- skapnum né hvert launahil milli starfsbópa skuli vera, eftir eðli starfa og kröfum til menntunar. Alþýðubandalagið er, að þvf er verkalýðsmál varðar, rótUust þang, sem rekur um víðan sjá. Þar trónar ráðherrasósialisminn ölhi ofar. Nú á að fjötra ASÍ f nokkspólitiskum valda- draumum Svavars Gests- sonar & Co. VÖRU- BÍLSTJÓRAR tannhjóla-og stimpildælur í sturtukerfi = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-ÞJÓNUSTA Rússnesk listsýning — sovésk bókasýning Sýningarnar „Myndlist í Rússlandi“ og „Sovéskar bækur“ verða opnar í húsi MÍR aö Vatnsstíg 10 um hvítasunnuhelgina (laugardag, sunnudag og mánudag) kl. 14—19. Næstsíöasta sýningarhelgi. Aögangur ókeypis. :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.