Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1985
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hagaganga
Tek hesta í hagegöngu. Si'mi
99-6941.
Kaupi bækur
Heil söfn og stakar bœkur.
Bragi Kristjónsson,
Hverfisgötu 52,
Reykjavik,
sími 29720.
Dyrasimar — raflagnir
Oestur rafvirkjam.. s. 19637.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11796 og 19533.
Dagsferöir um
hvítasunnu
1. Sunnudagur 26. maf kl. 13.
öku- og gönguferð aö Reykja-
neavita og négrenni. Verö kr.
400. Fararstjóri Baldur Sveins-
son.
2. Mánudagur 27. maí kl. 13.
Eyrarbakki — Stokkseyri —
Knarrarósviti. Verö kr 400 Far-
arstjóri Siguröur Kristinsson
Ath Mióvikudag 29. maf kl. 20
er fyrsta skógræktarferöin á
sumrinu f Heiðmörk. Áburöi
dreift. Stjórnandi Sveinn Olafs-
son. Ókeypis ferð. Allir velkomn-
ir. Brottför frá Umferöarmiö-
stööinni, austanmegin. Farmiöar
viö bil
Feröafélag islands
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
, SÍMAR 11798 og 19533.
Feröir Feröafélagsins
um Hvítasunnu:
1. Skaftafell. Gönguferöir um
þjóögaröinn. Gist í tjöldum. Far-
arstióri: Ólafur Sigurgeirsson.
2. Úrnfajökuil. Upplysingablaö
um útbúnaö fyrir jöklafara faast
á skrifstofu F.l. Gist i tjöldum í
Skaftafelli. Fararstjórar: Jóhann-
es I. Jónsson, Snævarr Guö-
mundsson og Guömundur Pét-
ursson.
3. Snæfellanes — Snæfellajök-
ull. Gist i húsi á Arnarstapa (má
tjalda líka). Gengiö á Jökulinn.
Skoöunarferöir sunnan og norö-
anmegin á Nesinu. Fararstjórar:
Árni Björnsson og Siguröur
Kristjánsson.
4. Þórsmörk — Fimmvörðuháls
— Skógar. Gist f Skagfjörös-
skála. Fararstjóri: Þrálnn Þóris-
son.
5. Þórsmörk. Gönguferöir um
Mörkina. Gist í Skagfjörösskála.
Fararstjori: Leifur Þorsteinsson.
ATH: Flóabáturinn siglir ekki til
Flateyjar (laugard. og sunnudag)
og fellur sú feró þvf niöur.
Brottför i allar feröirnar er kl. 20,
föstudag 24. maí. Upplýsingar
og farmiöasala á skrifstofunni.
Öldugötu 3.
Feröafélag íslands
UTIVISTARFERÐIR
Hvítasunnuferöir Úti-
vistar 24.—27. maí:
Eitthvaö fyrir aila
1. Snæfellsnes — Snæfellsjök-
ull. Gist aö Lýsuhóli. Sundlaug.
heitur pottur, ölkelda Gengió á
jökultnn. Göngu- og skoöunar-
feröir. Sigling um Breiðafjarð-
areyjar. Fararstj. Ingibjörg S.
Ásgeirsdóttir o.fl.
2. Króksfjörður — Reykhólar —
Gufudalsaveit. Ný ferö. Fjöf-
breytt nátturufar og sögufrægir
staöir. Fararstjóri: Kristinn
Kristjánsson. Gist aö Bæ.
3. Skaftafell — Vatnajökull
(snjóbflaferð). Gönguferöir um
þjóögaröinn. Fararstjóri: Krist-
ján M. Baldursson.
3. Skaftafell — öræfajökull.
Gengiö á Hvannadalshnúk. Far-
arstjórar: Egill og Reynir.
5. Þórsmörk. Frábær gistiaö-
staóa í Utivistarskálanum Bás-
um. Gönguferöir viö allra hæfi.
Fararstjórar: Óli og Lovisa.
Uppl. og farmiðar é skrifst.
Lækjarg. 6A, símar 14606 og
23732. (Opiö kl. 10—18 alla
virka daga). Sjáumst.
Hið íslenska náttúru-
fræöifélag
Steingervingaferö veróur farln
laugardaginn 25. mai undir leiö-
sögn Leifs Simonarsonar.
Brottför frá Umferöarmiöstöö kl.
10 f.h. Allir velkomnir.
Ungt fólk með hlutverk
UFMH heldur samkomu í Fri-
kirkjunni i Reykjavik í kvöld kl.
20.30. Þorvaldur Halldórsson
syngur lög af væntanlegri
nljómplötu sinni. Ræöumaöur
Per Eivind Stig. Allir velkomnlr
radauglýsingar - - raöauglýsingar - - raöauglýsingar
nauöungaruppþoö
til söiu
tilkynningar
Naudungaruppboð
Eftir kröfu Tollstjórans ( Reykjavík, Gjaldhelmtunnar í Reykjavík,
skiptaréttar Reykjavikur. ymissa ögmanna, öanka, stofnana o.n., er
fram opinberl uppboö : jppboössal Tollstjórans i Reykjavík í Tollhus-
inu viö Tryggvagötu hafnarmegin) laugardaginn 25. mai 1985 og
nefst þaö kl. 13.30.
Seldar veröa ótollaöar vörur, otollaöar bifreiöir, upptækar vörur,
lögteknir og tjárnumdir munir og bifrelöir og munir úr dánar- og
þrotabúum.
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík:
Vofvo 145 árg. 1972, vörubifreió Kockums árg. 1968 15.700 kg,
vörubifreiö Kockums arg. 1966, oifreiöavarahlutir, seguldiskar, sjón-
varpstæki, myndbandstæki, útvarpstæki, myndbönd, kassettur. alls-
Konar fatnaöur. leiktæki, glervara, varahl. i fiskiskip, Ijóstæki, lampar,
-afmagnshlutir. allskonar húsgögn, boröbúnaöur, lampaskermar.
postulin, gaddavír, hljómplötur, skóflur 770 kg. olíunýtnimælir, skiöa-
skór, vél til aö binda nn Oæklinga 357 kg, alstigar. grindur fyrir
töfvuleiki, 2800 kg olía til najonesgeröar. glerullarplötur ca. 490 st,.
myndir, sundtatnaóur, olómavasar, nuddtæki, iíkamsræktunartæki,
iitabönd, talstöö. oúsáhöld, vagn og filmuskoöari m.m. 1157 kg,
ullarvðrur 75 kg. bakpappi, keramikvörur, snyrtivara, skipasaumur,
skófatnaöur. baöker, gólfflisar, hreinlætistæki og margt fleira.
Lögteknir og fjárnumdir munir og bifreiölr og munlr úr dánar- og
þrotabúum: R-51513, Ford Bronco, R-54406 Mazda 1980, X-4452
Lada Sport 1979. R-48697 Blazer 1978, R-51650 Audi 1975, R-26948
Willys 1963, R-58868 Willys 1965, R-41838 Blazer, dekk á felgum fyrir
Combi Camp tjaldvagna, eldhúsinnrétting, Pentax myndavélar og
linsur, sjónvarpstæki. myndbandstæki, hljómtæki, isskápur, þvotta-
vélar allskonar heimilisbúnaöur. skrifstofuáhöld, útvarpstæki, sól-
bekkur, snióhnifur, saumavél, bílmótor, fatnaöur. veggmyndir, mál-
verk, armbandsúr og margt fleira.
Ávisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp-
boöshaldara eöa gjaldkera.
Greiösla viö namarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavík.
Tækifæri til eigin atvinnureksturs
Sendibíll —
Stöðvarleyfi
+
Barnfóstrunámskeið
Rauða Kross íslands
Til sölu CMC Rally automatic árg.
ásamt hlutabréfi í sendibílastöö.
Upplýsingar gefa sölumenn okkar.
1977
Sendibíll — Diesel
Til sölu Ford T 100 (v-pýskur) árg. 1982 ek-
inn 47 þús. km. Skoðaður ’85, dieselskattur
innifalinn í veröi, 4 hleösludyr. Gott verö.
Upplýsingar gefa sölumenn okkar.
KRISTINN GUÐNAS0N HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20.
sími 686633.
Rauöi Kross íslands heldur námskeið fyrir
barnfóstrur dagana 28., 29., 30. og 31. maí
nk. í Nóatúni 21, Reykjavík. Námskeiðiö er
ætlaö 11 ára og eldri. Námskeiösgjald er kr.
600. Kennt verður á tímanum 19.00-22.00.
Innritun og nánari upplysingar í síma 26722
frá kl. 9-4 föstudag og þriðjudag.
Stýrimannaskólinn
í Reykjavfk
Afhending prófskírteina og skólaslit Stýri-
mannaskólans í Reykjavík, skólaáriö 1985-86
veröa í hátíðarsal Sjómannaskólans, laugar-
daginn 25. maí næstkomandi kl. 14.00.
Eldri nemendur og allir afmælisárgangar skól-
ans eru sérstaklega boönir velkomnir.
Skólastjóri.
tilboö — útboö
óskast keypt
húsnæöi óskast
Utboð
Bygginganefnd Hallgrímskirkju óskar eftir til-
boðum í smíöi glugga fyrir Hallgrímskirkju í
Reykjavík.
Otboösgögn veröa afhent á VST hf., frá og
meö föstudeginum 24. maí gegn 3.000 þús.
kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skilaö til
VST hf., fyrir föstudaginn 31. maí kl. 11.00.
Sigurður Thoroddsen hf.,
Ármúla 4, Rvík. Sími 84499.
Utboð
Tilboö óskast í steypuviögeröir og málun á
húsi Landsbankans aö Laugavegi 77,
Reykjavík. Útboösgagna má vitja hjá skipu-
lagsdeild bankans aö Álfabakka 10 (efri hæö)
gegn 2.000,- króna skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö á sama staö þriöjudag-
inn 4. júní kl. 11:00.
Landsbanki Islands.
Plötufrystir
Óska aö kaupa notaöan plötufrysti meö
pressu (frystiskáp). Gunnar J. Magnússon
sími 96-41738.
bátar — skip
Rækjubátar
Rækjuvinnslan hf., Skagaströnd, getur bætt
viö sig bát í viðskipti í sumar.
Upplýsingar veittar í síma 95-4789 og 95-4652
á kvöldin.
fundir — mannfagnaöir
Gagnfræðingar 1970
Flensborgarskóla
Hafnarfirði
Hittumst í kvöld, föstudaginn 24. maí, fyrst
heimapartí, síöan Súlnasalur Hótel Sögu.
Upplýsingar: Ólafur Ingi, 51179, Þóröur,
54141 og Páll, 54184.
íbúð óskast
4ra manna f jölskyldu vantar ibúö strax. Reglu-
semi. Öruggar greiðslur, fyrirframgreiösla ef
óskaö er.
Upplýsingar í síma 23863 eftir kl. 18.00.
íbúð óskast
Reglusöm, róleg hjón óska eftir aö taka íbúö
á ieigu miösvæöis í borginni.
Uppl. i síma 31930 á skrifstofutíma og 671128
á kvöldin.
íbúð óskast
Konu á besta aldri vantar 2ja herbergja íbúö
til leigu frá og meö 1. júlí nk. Upplýsingar í
síma 20325 eftir kl. 18.00.
Skrifstofu minni hefur verið faliö að leita eftir
1400-1500 fm skrifstofuhúsnæöi til kaups eöa
leigu í Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Siguröur G. Guöjónsson hdl., á skrifstofutíma
í síma 82622.
Jónas A. Aöalsteinsson hrl.