Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1985 Fermingar um helgina Ferming í Miklabæjarkirkju hvítasunnudag kl. 11. Prestur sr. Gísli Gunnarsson. Fermdar verða: Hildur Kristjánsdóttir, Birkimel. Sigríður Guðrún Pálmadóttir, Hjarðarhaga. Sigríður Jónína Helgadóttir, Ulfsstöðum. Sigrún Bjarnadóttir, Sunnuhvoli. f Reynistaðakirkju kl. 14. Fermd- ar verða: Ástríður Margrét Eymundsdóttir, Reynistað. Þóra Björk Sigfúsdóttir, Stórugröf syðri. Ferming í Skálholtskirkju hvíta- sunnudag kl. 14. Prestur Guðmund- ur Óli Ólafsson. Davíð Ólafsson, Syðri-Reykjum. Ingvi Þorfinnsson, Spóastöðum. Svavar Njarðarson, Brattholti. ölver Árni Guðnason, Varmagerði. Stúlkur Jóhanna Jakobsdóttir, Gufuhlíð. Jónína Birna Björnsdóttir, Othlíð. Jórunn Svavarsdóttir, Drumboddstöðum. Linda Björg Guðjónsdóttir, Reykholti. Ólöf Vala Ingvarsdóttir, Birkilundi. Ferming í Þingeyrarkirkju hvíta- sunnudag 26. maí kl. 14.00. Prestur sr. Gunnlaugur Garðarsson. Þessi börn verða fermd: Anna Katrín Bjarnadóttir, Vallargötu 8. Ásta Sigurðardóttir, Brekkugötu 44. Bjarney Sólveig Snorradóttir, Fjarðargötu 34. Katrín Ingibjörg Steinarsdóttir, Fjarðargötu 53. Marsibil Guðbjörg Kristjánsdóttir, Brekkugötu 53. Snorri Þór Guðmundsson, Fjarðargötu 10. Fellsmúlaprestakall. Hátíðarguðs- þjónusta og ferming í Marteins- tungukirkju í Holtum kl. 14. Fermd verða: Heiðrún Ólafsdóttir, Pulu. Sólrún Guðmundsdóttir, Laugalandi. Þorsteinn Karlsson, Kvíarholti. Fermingarbörn í Gaulverjabæj- arkirkju hvítasunnudag kl. 14. Einar Gunnar Sigurðsson, Hjarðholti 3. Guðjón Helgi ólafsson, Austurvegi 20. Fáskrúðsfjarðarkirkja. Ferming á hvítasunnudag kl. 10.30. Stúlkur: Anna Björg Björgvinsdóttir, Hlíðargötu 37, Búðum. Hildur Þorsteinsdóttir, Skólavegi 92a, Búðum. Jóhanna Ríkey Jónsdóttir, Skólavegi 50a, Búðum. Kristín Högnadóttir, Hlíðargötu 18, Búðum. Drengir: Birgir Ómar Ingason, Hlíðargötu 35, Búðum. Gunnar Stefán Larsson, Skólabrekku 1, Búðum. Pétur Gauti Hreinsson, Álfabrekku 4, Búðum. Skafti Kristján Atlason, Hólastíg 2, Búðum. Steinar Smári Júlíusson, Hlíðargötu 25, Búðum. Sverrir Rafn Reynisson, Hlíðargötu 20, Búðum. Þorgeir Einar Sigurðsson, Túngötu 3, Búðum. Ferming í Kolfreyjustaðarkirkju 1. sd. e. þrenningarhátíð 9. júní nk. kl. 2 e.h. Árdís Hulda Eiríksdóttir, Brimnesi, Fáskrúðsfjarðar- hreppi. Sigríður Inga Sigurðardóttir, Kolfreyjustað, Fáskrúðsfjarð- arhreppi. Ferming í Víkurkirkju hvíta- sunnudag kl. 10.30. Prestur sr. Gísli Jónasson. Fermd verða: Einar Kristinn Stefánsson, Sigtúni 8. Jón Ingi Smárason, Suðurvíkurvegi 5. Nína Stefánsdóttir, Mánabraut 8. Ragna Björnsdóttir, Mánabraut 4. Sigurður Þór Símonarson, Austurvegi 13. Ferming í Skeiðflatarkirkju hvíta- sunnudag kl. 14.00. Prestur sr. Gísli Jónasson. Fermd verða: Andrína Guðrún Erlingsdóttir, Sólheimakoti. Halldór Ingi Eyþórsson, Skeiðflöt. Kristrún Sigþórsdóttir, Litlahvammi. Sigurjón Eyjólfsson, Eystri-Pétursey. Ferming í Reyniskirkju annan hvítasunnudag kl. 14.00. Prestur sr. Gísli Jónasson. Fermd verða: Guðlaugur Örn Guðbergsson, Lækjarbrekku. Ragnar Sigurður Indriðason, Görðum. Valdimar Tómasson, Litluheiði. ísafjarðarkirkja. Ferming á hvíta- sunnudag kl. 13.30. Prestur sr. Jak- ob Ág. Hjálmarsson. Þessi börn verða fermd: Arnór Þorkell Gunnarsson, Fagraholti 7. Atli Már Rúnarsson, Fjarðarstræti 17. Atli Már Rögnvaldsson, Hlíðarvegi 14. Axel Jóhannsson, Neðstakaupstað. Ebba Áslaug Kristjánsdóttir, Seljalandsvegi 16. Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir, Móholti 4. Einar Pétur Heiðarsson, Fagraholti 9. Einar Ársæll Hrafnsson, Hrannargötu 10. Guðbjörg Anna Guðmundsdóttir, Sundstræti 24. Guðbjörg Halla Magnadóttir, Hlíðarvegi 29. Guðmundur Heiðar Gunnarsson, Árgerði. Guðrún Sigríður Matthíasdóttir, Urðarvegi 64. Gunnar Hólm Friðriksson, Góuholti 4. Gunnar Atli Jónsson, Hjallavegi 21. Ingvi Gunnarsson, Urðarvegi 43. Jóhannes Bergþór Jónsson, Hlíðarvegi 10, Suðureyri. Jónas Hallur Finnbogason, Urðarvegi 31. Marinó Freyr Arnórsson, Fjarðarstræti 17. Óli Pétur Jakobsson, Hlíðarvegi 20. óskar Ragnar Jakobsson, Miðtúni 12. Þorbjörg Elva Hauksdóttir, Urðarvegi 17. Þórunn Pálsdóttir, Urðarvegi 35. ísafjarðarkirkja. Ferming annan hvítasunnudag. Þessi börn verða fermd: Albert Vignir Magnússon, Skipagötu 2. Bára Lind Hafsteinsdóttir, Pólgötu 5. Díana Erlingsdóttir, Stórholti 25. Einar Snorri Magnússon, Fjarðarstræti 59. Finnur Þór Halldórsson, Góuholti 12. Grétar Þór Magnússon, Skipagötu 10. Guðrún Sverrisdóttir, Hafraholti 24. Halldór Eraklides, Stórholti 19. Jóhann Birkir Helgason, Miðtúni 21. Kristján Breiðfjörð Árnason, Urðarvegi 76. Kristján Gunnar Flosason, Góuholti 10. Margrét Rúnarsdóttir, Fagraholti 8. Ólöf Gisladóttir, Hrannargötu 3. Pálína Björnsdóttir, Hlíðarvegi 43. Róbert Rúnar Sigmundsson, Smiðjugötu 9. Sigrún María Árnadóttir, Brautarholti 10. Sigurður Oddsson, Seljalandsvegi 38. Stefanía ólöf Reynisdóttir, Eyrargötu 6. Þórdís Einarsdóttir, Fagraholti 14. Fermingarbörn Ingjaldshóls- kirkju hvítasunnudag 26. maí kl. 19.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Fermd verða: Ásberg Helgi Helgason, Laufási 4, Hellissandi. Gunnar Ólafur Sigmarsson, Keflavíkurgötu 5, Hellissandi Júlíus D. Sveinbjörnsson, Stóru Hellu, Hellissandi. Lilja Guðlaug Torfadóttir, Keflavíkurgötu 5, Hellissandi. Maureen Patricia Clark, Gufuskálum. Ólafur Sigurður Einarsson, Kefavíkurgötu 3, Hellissandi. Rögnvaldur Erlingur Sigmarsson, Keflavíkurgötu 5, Hellissandi. Steinn Sigurðsson, Gufuskálum. William Howard Clark, Gufuskálum. Þórður Kristleifsson, Gufuskálum. Kristinn Hafsteinsson, Snæfellsási 9, Hellissandi. Fermingarbörn Ólafsvíkurkirkju hvítasunnudag 26. maí kl. 14.00. Prestur sr. Guðmundur Karl Ág- ústsson. Fermd verða: Ástgeir Finnsson, Ólafsbraut 56. Eggert Ingólfur Hjelm, Brautarholti 21. Gróa Hlín Jónsdóttir, Brautarholti 26. Guðbjörn Sigfús Egilsson, Skipholti 12. Guðmundur Einar Sólmundsson, Sandholti 1. Guðný Björgvinsdóttir, Grundarbraut 43. Guðrún Aðalbjörg Snæbjörnsdóttir, Túnbrekku 2. Hermann Úlfarsson, Lindarholti 10. Jóna Kristín Jónsdóttir, Hjarðartúni 10. Kristinn Steinn Traustason, Hjallabrekku 1. Nína Sif Marísdóttir, Vallholti 4. Petrína Saunn Randversdóttir, Sandholti 2. Sigurður Hervinsson, Vallholti 24. Sóley Jónsdóttir, Vallholti 17. Unnur Tedda Þorgrímsdóttir, Stekkjarholti 4. Þórarinn Fannar Guðmundsson, Grundarbraut 47. Þorvaldur Ásgeirsson, Ennisbraut 6. Á hvítasunnudag verður íslensk guðsþjónusta á vegum íslendingafé- lagsins í Malmö og nágrennis í Vástra Skrávlinge kirkju í Mr'mö. Prestur sr. Ágúst Sigurðsson frá Mælifelli. Þessi börn verða fermd: Brynhildur Jónsdóttir, Trehögasvág 76b 223 75 Lund. Jón Helgason, Magistratsvágen 31C 222 43 Lund. Elma Helgadóttir, Von Lingensvág 72 213 71 Malmö. Bjarni Ingólfsson, Trollsjövágen 137 237 00 Bjárred. Bergþór Vigfús- son — Minning Afi okkar Bergþór Vigfússon fyrrum trésmiður verður jarðsett- ur í dag frá Fossvogskirkju í Reykjavík. Hann lést 17. þ.m. á vistheimilinu að Droplaugarstöð- um 102ja ára gamall. Bergþór Vigfússon fæddist í Arnarbælishverfi í Ölfusi 28. febrúar árið 1883. Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson ættaður frá Fjalli á Skeiðum og Gunnhildur Jónsdóttir frá Gröf á Kjalarnesi. Bergþór kvæntist Ólafíu Guðrúnu Einarsdóttur árið 1917. Þau áttu tvö börn sem enn eru á lífi, Einar og Lovísu. Konu sína missti Berg- þór árið 1947 og bjó eftir það einn og hugsaði að mestu um sig sjálf- ur þar til hann fluttist fyrir nokkrum árum til Lovísu dóttur sinnar og síðar á dvalarheimilið að Droplaugarstöðum. Bergþór var af afkomendum sínum gjarna kenndur við staðinn þar sem hann bjó lengstan hluta sinnar löngu ævi og nefndur afi og síðar langafi í Þingholtsstrætinu, gamla rauðmálaða húsinu númer 12, sem enn setur svip sinn á gamla bæinn í Reykjavík. Það fannst okkur að afí gerði líka. All- an okkar uppvöxt bjó hanr. á efr> hæðinni k, húsinu okkar, virðit- Iegur, gamall og vanafastur, en þó léttur og gamansamur, takandi I nefið og spjallandi við kunningja sína sem áttu leið hjá. Hann gaf okkur kexkökur og sykurmola, tefldi við okkur meðan við gátum sjaldan mátað hann og skammaði okkur fyrir að grafa holur f lóðina og önnur óþarfa uppátæki. Síðar þegar við stækkuðum lánaði hann okkur dýrmæt smíðatól sín með hæfilegum áminningum um að fara vel með þau og skila þeim aftur. Þannig liðu árin. ÖIl þessi ár sá hann að mestu um heimilis- haldið sitt sjálfur og að mála og halda við húsinu. Síðast þegar hann málaði húsið sitt var hann hátt á níræðisaldrinum og hefur skærrauð málningin sem húsið ber dugað siðan. Allt breyttist nema afi og húsið hans. Gömlu kunningjarnir hans hurfu smám saman af sjónarsviðinu, gömlu kaupmennirnir í hverfinu hættu að versla og við bræðurnir flutt- umst í burtu einn af öðrum. Loks fór afi að gera ráð fyrir að hann væri líka á förum. Hann gerði sér dagamun um hátíðar, kallaði okkur á eintal, gaf okkur peninga og dýrmæta muni og sagði þetta líklega vera í síðasta skipt sem ham feog- aó ver?. meö okkur í slíkuir. fagnaði. Samverustundun-' um fækkaði aö sönnu, en ekki vegna þess að hann væri sjálfur á förum, því síðan eru liðnir áratug- ir. Afi hafði ekki alltaf búið einn á efri hæðinni og hugsað um sig sjálfur. Við komumst að því að amma okkar sem dó skömmu eftir að foreldar okkar byrjuðu að búa hafði líka átt heima í húsinu. Þau höfðu búið þar saman í þrjátíú ár, aliö upp börn sín, lifað kreppu- tíma og tvær heimsstyrjaldir. Afi hafði kunnað vel með peninga að fara og varð fjárhagslega bjarg- álna og traustur heimilisfaðir og átti.þc' líkt. tii aó bera rausn og höfðingsskap. Svo kom fyrir að afi sagði okkur sögur sem rekja mátti enn lengra aftur í tímann, enda lifði hann sautján ár af síðustu öld. Hann ólst upp hjá vandalausum austur í ölfusi, fermdist í Kotstrandar- kirkju í lánsfötum og grét á eftir einn að húsabaki yfir einstæð- ingsskap sínum og fylgdi honum enginn til kirkjunnar. Hann fór til sjóróðra á Suðurnesjum á ungl- ingsaldri. Þaðan var hann eitt sinn sendur gangandi til Reykja- víkur, en skipsfélagar hans réru á meðan og komu aldrei að landi. Einhvern tima síðar var hann skipverji á norskum selfangara, stundaöi veiðiskap norður í íshafi og kom á land í erlendum höfnum. Og hann var timburmaður á fyrsta björgunarskipi íslendinga. A þrítugsaldri hóf hann nám I trésmíðaiðn. Hann réð sig hjá meistara sem sá honum fyrir fæði og húsnæði en borgaði nánast ekk- ert kaup, eins og þá var siður. Meistarinn bannaði allar reyk- ingar á verkstæðinu og við vinn- una og fór afi þá að taka í nefið, sem hann gerði alla ævi síðan og kann að hafa orðið langllfari fyrir bragðið. Bergþór afi var meðal fyrstu trésmiðanna sem útskrifuð- ust með sveinspróf frá Iðnskólan- um í Reykjavík. Upp frá því starf- aði hann mest við smíðar, bæði húsa og skipa. Við bræður munum æviniega minnast samvistanna við afa með hlýhug og þakklæt: og vonum aö hann meg: nú gleðjast með vinum og görnlum kunnfngfum sem farn- ir eru á undan honum og biðjum Guð að blessa minningu hans. Eftirlifandi ættingjum vottum við dýpstu samúð okkar. Bræðurnir Árni, Bergþór, Ólaf- ur, Sævar og Þórir Einarssynir. Endurbótum lokið á Sund- höll Selfoss Sclíonsi, 22. maí. NÝLEGA lauk endurbótum á Sund- böll Selfoss með endurnýjun karla- klefa laugarinnar. Aðstaða f Sund- höllinni er nú öll mjög góð. Sundhöllin hefur mikið aðdrátt- arafl og stór hópur fólks hér í bæ sem sækir þangað holla hreyfingu og heilsubót. Á góðviðrisdögum er oft margt um manninn f lauginni. Bðrnin ærslast i rennibrautinni, nemendur FJölbrautaskóIans flatmaga við lestur námsbóka og aðrir leggjast í móðurætt og njóta sólargeislanna. Sigmundur Stefánsson forstöðu- maður Sundhallarinnar sagði að það væri mjög vinsælt hjá krökk- um í skólaferðalagi að stoppa á Sel- fossi og fara i laugina. Á sumrin væri sumarbústaðafólkið í Grímsn- esinu tíðir gestir auk Selfossbúa. Sundhöllin verður 26 ára 24. júlí. Þann dag verður látin gilda fyrsta gjaldskrá laugarinnar i tilefn: dagsinr. Sig. Jóns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.