Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ.-FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1985 ' 55
Morgunblaðlö/Júlfus
• Guðmundur Steinsson, markakóngur falandsmótsins f fyrra, sem
hór skorar gegn Víkingi hefur veriö í liöi okkar í öll þrjú skiptin, ásamt
Ómari Torfasyni, fólaga sínum í Fram.
Mbl.-lið 3. umferðar
ENN einu sinni stillum viö upp miklu sóknarliöi — nú liöi 3. umferöar 1. deildarinnar. Við leikum aðeins
meö þrjá menn í vörn, fjóra á miöjunni og þrjó í fremstu víglínu. Ekki órennilegur mótherji, þetta lió,
frekar en önnur sem viö höfum valió. Tveir leikmenn hafa verió í liöi okkar í öll þrjú skiptin.
Framararnir stórhnttulegu Ómar Torfason og Guómundur Steinsson. Annars kemur fram í sviganum
hve oft viókomandi leikmaöur hefur komist í liö okkar.
Friórik Friðriksson Fram (2)
Siguróli Kristjánsson Guöni Bergsson Hálfdán Örlygsson
Þór(2) Val (1) KR (1)
Steinn Guðjónsson Ágúst Már Jónsson KR (1) Hilmar Sighvatsson Val (1)
Fram (1)
Ómar Torfason Fram (3)
Guðmundur Steinsson Guömundur Torfason Guömundur Þorbjörnsson
Fram (3) Fram (1) Val (1)
• Pótur Arnþórsson, Þrótti, leikur hór ó tvo leikmenn FH, þá Magnús Pólsson og Kristjón Hilmarsson f rokinu (Laugardal (gaarkvöldi.
Þróttur vann FH í rokleik
Staöan og
markahæstu
leikmenn
STAÐAN í 1. deildinni (
knattspyrnu er þannig eftir
leikinn í gærkvöldi.
Fram 3 2 1 0 8:3 7
ÍBK 3 2 0 1 6:5 6
Þór 3 2 0 1 5:4 6
KR 3 1 2 0 6:5 5
ÍA 3 111 8:3 4
Valur 3 1 1 1 5:5 4
FH 311122 4
Þróttur 3 1 0 2 5:6 3
Víkingur 3 1 0 2 34 3
Víöir 3 0 0 3 1:10 0
Þaö stefnir allt ( haröa og
skemmtilega baróttu um
Gullskó Adidas — nokkrir
leikmenn hafa skoraö 3 mörk
og Póll Ólafsson, sem skoraöi
sigurmark Þróttar (gmrkvöldi,
er nú markahæstur ( 1. deild
meö 4 mörk. Listinn yfir
hæstu menn er nú þannig:
Póll Ólafsson, Þrótti 4
Guömundur Torfason, Fram 3
Guömundur Þorbjörnss., Val 3
Björn Rafnsson, KR 3
Sveinbjörn Hókonarson, ÍA 3
Ragnar Margeirsson, ÍBK 3
Guömundur Steinsson, Fram2
Ómar Torfason, Fram 2
Jónas Róbertsson, Þór 2
Aöalsteinn Aöelst.ss. V(k. 2
Höróur Jóhannesson, f A 2
Bjami Sveinbjörnsson, Þór 2
Nú veróur gert hló ó 1.
deildarkeppninni um t(ma —
næstu leikir eru þessir:
Föstudag 31. ma(:
ÍA — Þróttur
Vaiur — FH
Laugardagur 1. jún(:
ÍBK — KR
Fram — Þór
Sunnudagur 2. júní:
Víkingur — Víöir
• Póll Ólafsson
ÞRÓTTUR sigraði FH 1:0 í 1.
deildarkeppninni í knattspyrnu i
miklum rokleik ó Laugardalsvell-
inum í gærkvöldi. Póll Ólafsson
skoraöi eina mark leiksins í upp-
hafi leiksins. Leikurinn var frekar
slakur enda ekki furóa þar sem
vindurinn lók aöalhlutverkiö ó
veilinum.
Leikmenn voru varla orönlr heit-
ir, er knötturinn lá í marki FH-inga.
Páll lók framhjá tveimur varnar-
mönnum og skaut síöan rétt fyrir
utan vítateig lúmsku lágskoti sem
rataöi réttu leiöina í mark FH.
Markheppinn Páll, hann hefur nú
skoraö í öllum leikjum Þróttar og
er markhæstur í deildinni með
fjögur mörk.
Þróttarar léku undan sterkum
vindi i fyrri hálfleik og einkenndist
leikurinn nokkuö af því. Leikmenn
Þróttar gáfu háar sendingar fram
og þar var svo kapphlaup viö
FH-inga og vindinn, sem haföi
oftast betur í þeirri viðureign.
Ekkert markvert geröist í fyrri
hálfleiknum það sem eftir var
nema á síöustu mínútu hans, er
Páll fókk stungubolta innfyrir vörn
FH og var einn fyrir opnu markinu
og skaut rétt framhjá.
I siöari hálfleik höföu FH-ingar
Þróttur — FH
Texti:
Valur B. Jónatansson
Mynd:
Júlíus Sigurjónsson
vindinn í bakiö, sem þó haföi aö-
eins lægt. Sama var upp á ten-
ingnum hjá þeim, reyndar voru há-
ar sendingar fyrir markiö, send-
ingar sem báru engan árangur.
Þaö voru helst aukaspyrnur Viöars
Halldórssonar, sem voru hættu-
legar. Eftir eina slíka kom besta
færi FH-inga, um miöjan seinni
hálfleik, er Jón Erling skallaöi rétt
yfir.
Þróttarar áttu þó hættulegasta
færiö undir lok leiksins er Björgvin
Björgvinsson skaut föstu skoti aö
marki FH, markvöröurinn varði,
hélt ekki knettinum og hann barst
út til Páls Ólafssonar, sem alltaf er
á réttum staö, skot hans varöi
Halldór naumlega í horn.
Þróttarar unnu þarna sinn fyrsta
leik í deildinni og voru aö sjálf-
sögöu ánægöir meö þaö. „Þaö var
kominn tími til aö viö ynnum leik,“
sagöi Jóhannes Eövaldsson, þjálf-
ari Þróttara, sem sat á varamanna-
bekknum í þessum leik.
„Veöriö eyöilagöi leikinn. Þaö er
ekkert gaman aö spila í svona roki
og völlurinn sem er mjög þröngur
leyfir þaö ekki. En þannig er
knattspyrnan, allt getur gerst. Fyrri
hálfleikur var sérstaklega slæmur
af okkar hálfu og tókst ekki aö ná
samleik," sagði Ingi Björn Al-
bertsson, þjálfari FH.
Leikurinn er sennilega einn sá
slakasti í deildinni til þessa og voru
áhorfendur fáir enda ekki viö góöri
knattspyrnu aö búast í svona roki.
Samspil í leiknum var frekar lítiö
og var hending ef knötturlnn gat
gengiö milli þriggja manna. Mikið
um háar sendingar og ónákvæm-
ar. Ef dæma má liöin eftir þessum
leik, veröa þau örugglega bæöi í
botnbarnattunni í sumar. En von-
andi er aö vindurinn sé sökudólg-
urinn á þessari slöku frammistööu
liöanna.
I stuttu máii:
Laugardalsvöllur 1. deild
þróttur — FH 1:0 (1:0)
Marit Þróttar Páll Ólafsson, (3. mín.)
Gult spiald: Loftur Ólafsson, Þróttl
Áhoriandur 236.
Dómart Friögelr Hallgrtmsson og dœmdl hann
fremur illa
Einkunnagiöfin:
Þróttur Guömundur Erlingsson 3, Arnar Friö-
riksson 2. Krislján Jónsson 2, Loftur Ólafsson
3. Arsæil Krlstjánsson 2, Theodór Jóhannsson
1. Daðl Haröarson 2. Páll Ólafsson 3. Slguröur
Hallvarösson 1. Pétur Arnþórsson 2, Björgvin
Björgvlnsson 2.
FH: Halldór Halldórsson 2, Viöar Halldórsson
3. Þóröur Svelnsson 1, Slgjjór Þórólfsson 2,
Dýri Guömundsson 2, Guömundur Hltmarsson
2. Ingl Björn Albertsson 2. Krlstján Gislason 1,
Jón Erting Ragnarsson 2. Magnús Pálsson 2,
Krlstján Hlltnarsson 2, Höröur Magnússon
(vm.) 1. Ólafur Gislason lék of stutt.
Knattspyrnuskóli
heffst mánudaginn 3. júní. Innritun
lagsheimili KR. Sími 27181.
í ffé-