Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1985
U-18 ára liöið:
Theódór
velur
fyrir
Skota-
leikinn
Eftirtaidir 18 leikmann hafa
variC valdir til að taka þátt í loka-
undirbuningi Unglingalandsliðs-
ins U-18 fyrir leik liðsins gegn
Skotun I Evrópukeppninni, en
hann fer fram fer é Valbjarnar-
veili í Laugardal mónudaginn 27.
maí nk. kl. 14.00.
Þorsteinn Gunnarsson, ÍBV.
Ólafur Gottskálksson, IBV
Elías Friðriksson, ÍBV
Theodór Jóhannsson, Þrótti
Snævar Hreinsson, Val
Bjarni J. Stefánsson, Fram
Jónas Björnsson, Fram
Kristján Gíslason, FH
Guömundur Guömundsson
UBK
Stefán Viðarsson, ÍA
Atli Helgason, Þrótti
Eiríkur Björgvinsson, Fram
Ólafur Árnason, ÍBV
Siguröur Valtýsson, KR
Þröstur Bjarnason, KR
Höröur Theodórsson, Víkingi
Guömundur Magnússon, KR
Atli Einarsson, Víkingi.
Dómar í leiknum veröur Norö-
maöurinn Torodd Presberg en
línuveröir veröa íslenskir, þeir
Kjartar Ólafsson og Róbert Jóns-
son. Þjálfari íslenska liösins er
Theodór Guömundsson.
Pyrina
Morgunblaðlð/Bjarni
• Erla Rafnsdóttir (lengat til hægri) skorar sjöttti mark Breiðabliks í leiknum í gærkvöldí (efri mynd) með fallegu skoti yat úr teignum eftir
sendingu Ástu B. Gunnlaugsdóttir, fyrir miðri mynd. Á neðri myndinni er knötturinn kominn í Valsmarkiö í eitt af sjö skiptum í leiknum. Það er
Sigrún Sævarsdóttir (númer 10 hjé Blikunum) sem e/ tiJ hægri.
Glæsibyrjun Blikastúlkna
- unnti VaE 7:1 - Erla Rafnsdóttir skorað fjogur
og Ásta B. tvö - KR-stúlkurnar sigruðt IBK 4.0
FYRSTA deild kvenna I knatt-
spyrnt' hófst í gærkvökfi með
tveimur leikjum. Óhætt er aö
segja tk> Breiðabliksstúlkurnar úr
Kópavogí hafi byrjað mótið
glæsilega — þær sigruðu Val é
Kópavogsvelli meö 7 mörkum
aegn 1. Á KR-velh sigraði KR liö
íþróttabandalage Keflavíkut 4:0.
EVERTON sigrað Liverpoo 1:0 i
ensku 1. deildinn. i knattspyrnu í
gærkvöldi. Pau' Wilkínsor gerði
eina markið. Johr Wark skaut
framhjc úr vítaspyrni fyrir Liv-
erpool i leiknum. Liverpool sótti
taisvert í leiknun en tókst sjald-
an að brjóta niðu ' sterka vörn Ev-
erton.
ÍÞRÓTTAFÉLAGIC? Þór á Akureyri
verður 70 éra 6, jún næstkom-
andi. í því tilefn hefur stjórn fé-
lagsins fengk landsliðiö í knatt-
spymu til að koma ti Akureyrar
og mæta 1. deildarlió félagsins í
afmælisleii i) grasvell Þórs á af
Erla Rafnsdóttir, markakóngur
íslandsmótsins i fyrra, var í miklum
ham i leiknum i gærkvöldi og skor-
aöi fjögur mörk. Ásta B. Gunn-
laugsdóttir, markaskorarinn kunni
meö liöinu, lék nú meö i byrjunar-
liöi aö nýju en hún tók sér frí í mest
allt fyrrasumar vegna barnsburöar.
Hún skoraöi tvö mörk í gærkvöldi
í gærkvöldi léku einnig Coventry
og Luton. Fyrrnefnda liöiö sigraöi
1:0 á heimavelli og á þvi enn vonir
um aö hanga í deildinni. Brian
Kilcline geröi eina markiö sex mín.
fyrir leikslok. Coventry á eftir aö
leika gegn Everton heima og verö-
ur aö vinna til aö hanga uppi — og
ef svo fer fellur Norwích í 2. deild.
mælisdaginn
Þetta kemur fram í leikskrá
Þórsara fyrir leikinn viö Víking í 1.
deildinni í fyrrakvöld. Þar segir
ennfremur aö nánast só öruggt aí
allir þeir leikmenn sem taki þátt í j
HM-leikjunum tveimur komi ti! Ak- |
og eitt var sjálfsmark Valsstúlkn-
anna
Blikastúlkurna/ voru mun betra
liöiö eins o<j sjú má a úrslitunum.
Þess mó geta aö þjálfari danska
kvennalandsliösins í knattspyrnu,
Birger Peitersen, var á meöal
áhorfendéi á leiknum í Kópavogi í
gærkvöldi, ocj var hann hrifinn af
leik Blikastúlknanna. „Þær myndu
sóma sér ve! í 1. deildinni í Dan-
mörku, sagö' hann í samtali víö
blm Mbl. „Þettfi e/ gott liö — leik-
menn vinnn ve! saman sem ein
heild, sagö; Birger.
Þaö eru orö aó sönnu aö Blika-
liöiö hafi unniö ve! saman sem
heild. Knötturinn gekk oft á tíöum
agaetleg; á milli stúlknanna. Aö-
stæöu voru ekki hinar bestu —
talsverðu/ vindu/ var meöan leik-
urinn fór fran: en þaö virtist ekki
ureyrar afmælisleikinn.
Þesr; má getf; tii gamans, sem
einnic. kemu fram i Þórs-leik-
skránni, aö Óska/ Gunnarsson,
annar miövaröf liösins, mun leika
sinn 200. (alvörujleii j meistara-
flokki gegn landsliöinu.
hafa svo mikil áhrif.
UBK lék undan vindi í fyrri hálf-
leik. Mörkin voru sem hér segir;
1d>... Um miöjan fyrri hálfleik-
inn kom fyrsta markiö. Erla
Rafnsdóttir fékk boltann frá varn-
armanni, lék aöeins áfram og skor-
aöi meö þrumuskoti meö vinstra
fæti frá vítateig. Glæsilegt mark.
2:0... Lára Ásbergsdóttir lék
upp vinstri kantinn, gaf vel fyrir
markiö þar sem Erla afgreiddi
knöttinn viöstööulaust í markið
utan úr teig — aftur meö vinstra
fæti.
3K)... Ásta B. gaf þá vel fyrir frá
vinstri og enn skoraöi Erla — og
enn meö vinstra fæti. Innanfótar
utan úr teig.
Staöan var 3:0 í leikhléi.
4K)... Fjóröa markiö var
sjálfsmark Valsstúlknanna. Sigrún
Sævarsdóttir óö upp vinstri kant-
inn, gaf fyrir markiö og markvörö-
urinn virtist myndu nó knettinum.
En þá kom einn varnarmanna Vals
og skoraöi „af öryggi i eigiö mark
af stuttu færi!
5:0... Ásta B Gunnlaugsdóttir
skoraöi sitt fyrra mark eftir aö hafa
náö boltanum af varnarmanni útl á
velli og vaöiö upp í teig. Hún vipp-
aöi yffir markvöröinn sem slæmdi
hendi í knöttinn — er Ásta fylgdi
vel á eftir og skoraöi örugglega.
6:0 ... Erla Rafnsdóttir geröi nú
sitt fjóröa mark. Ásta B. lék upp
hægra megin, send háan bolta yfir
á vinstri hluta vítateigsins á Erlu
sem skoraöi meö góöu vinstri-
fótarskotil (sjá aöra myndina aö
ofan).
6:1... Ragnhildur Skuladóttir
skoraöi eina mark Vais er langv var
liöið á leikinr: oc va þaö meira
lagi klaufalegt. Húr: fékk knöttinn
langt úti vel! — freistaöis: ti' aö
skjóta aó mark og boltinr svei; í
fallegum boga yfir markvöröinn og
í netiö ...
7:1... Ásta B. Gunnlaugsdóttir
var nú á feröinni meö annaö mark
sitt. Blikarnir virtust vera aö gefa
eftir, Valsstúlkurnar höföu náö
nokkrum góöum sóknum og skap-
aö sér góö færi er Ásta skoraöi.
Ásta María Reynisdóttir sendi
langt fram á völlinn, Ásta B. stakk
vörnína af, þvældi markvöröinn og
skoraöi í tóma markiö. öruggur og
sanngjarn sigur í höfn.
Blikaliöiö lék vel sem heild í
leiknum eins og áöur sagöi. Vert er
þó aö minnast á Svövu Tryggva-
dóttur í vörninni, Ástu Maríu Reyn-
isdóttur á miöjunni og framlínu-
stúlkurnar Erlu og Ástu. Þær fjórar
stóöu upp úr.
Á KR-vellinum vann KR öruggan
sigur eins og áöur sagöi. Sigur-
björg Sigþórsdóttir (2), Ragnhildur
Rúriksdóttir og Ragnheiöur Sæm-
undsdóttir skoruöu mörk liðsins.
-SH.
Jóhann sigraöi
í meistaraflokki
Seglbrettakeppni var haldin é
Seltjarnarnesi 19. maí sl. Keppnin
var haldin é vegum Sigl-
ingafélagsins Sigurfara.
Keppt var í 2 flokkum, meistara-
flokki og 1. flokki. Veöur var
ágætt, sól og góöur vindur. Alls
hófu 17 keppendur keppni og er
greinilegt aö vinsætdir seglbretta
hafa aukist mikiö sl. 2—3 ár.
Sigurvegari í meistaraflokk: varö
Jóhann Ævarsson, 2 Margnús
Árnason, 3. Guömundur Björg-
vinsson. i 1. flokki sigraö Eggert
Kristinsson, 2. Valdimar Kristins-
| son og 3. Haukur Hafsteinsson
Everton vann Liverpool
Landsliöið leikur
við Þór á Akureyri
- í tilefni af 70 ára afmælis félagsins