Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 34
, 34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1985
>
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kerifsfræðingur
Vegna aukinna umsvifa í kerfisvæöingu og
tölvukaupa viljum viö ráöa kerfisfræðing.
Æskilegt er aö viökomandi hafi vald á ensku
og nokkurra ára starfsreynslu í kerfissetn-
ingu.
Sá hugbúnaöur em viö komum til meö aö
nota er m.a. SQL — gagnagrunnur, SSX og
VM stýrikerfi.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri,
Ármúla 3, sími 81411.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
Bókasafns-
fræðingur, kennari
Stúlka sem lokiö hefur BA prófi í bókasafns-
fræöi, BED prófi frá KHÍ og námi í bókmennt-
um frá þýskum háskóla óskar eftir atvinnu.
Upplýsingar í síma 74942.
Flugvirkjar
Óskum aö ráöa flugvirkja til starfa á verk-
stæöi okkar á Akureyrarflugvelli. Skriflegar
umsóknir um menntun og fyrri störf berist
félaginu fyrir 1. júní nk.
ffluqfélaq
noróurlands hf.
Akureyrarflugvelli.
Sími 96-21824
Box 612, 602 Akureyri.
Forstöðumaður
Staöa forstööumanns viö þjónustumiöstöö-
ina fyrir fatlaöa aö Vonarlandi, Egilsstööum,
er laus til eins árs frá og meö 1. júlí nk.
Upplýsingar veita Bryndís Símonardóttir, for-
stööumaöur, í síma 97-1177 og Berit Johnsen,
formaöur heimilisstjórnar, í síma 97-1757.
Hárgreiðslumeistari
eða sveinn óskast. Upplýsingar í síma 21375
og kvöld- og helgarsími 611258.
Hárgreiöslustofa Lollu,
Dollý Grétarsdóttir hárgr. meistari.
Fjórðungssjúkra-
húsið á Akureyri
óskar aö ráöa hjúkrunarforstjóra frá 1. sept-
ember nk.
Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra, sem
veitir upplýsingar í síma 96-22100.
Fjóröungssjúkrahúsið
áAkureyri.
Keflavík
Blaöberar óskast. Uppl. í síma 1164.
fMwgiiiiMfifeifr
Hárgreiðslumeistari
óskast
Óskum eftir aö ráöa hárgreiöslumeistara til
starfa. Laun og vinnutími eftir samkomulagi.
Hár Gallen,
Laugavegi 27, sími 26850.
Tónlistarkennarar
Tónlistarkennara vantar aö tónlistardeild
Hafralækjarskóla. Æskilegar kennslugreinar
eru: Blásturshljóöfæri og söngkennsla. Góð
starfsaöstaöa. — Starfandi er lúörasveit viö
skólann. Húsnæði á staönum.
Upplýsingar gefur Sigmar Ólafsson skóla-
stjóri í síma 96-43580 og 96-43570.
Aöalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrún-
ar veröur haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn
30. maí nk. og hefst kl. 20.30. Auk venjulegra
aðalfundarstarfa veröa kynnt drög aö kröfu-
gerö félagsins. Kaffiveitingar.
Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu
félagsins.
Stjorn Dagsbrúnar.
Vélfræðingur
30 ára meö góöa starfsreynslu óskar eftir vel
launuðu starfi. Góð meðmæli. Tilboð sendist
augld. Mbl. fyrir 31. maí merkt: „Vélfræöingur
— 3970“.
Sjúkrahúsið
Patreksfirði
Skólanefnd.
Herraríki
Snorrabraut auglýsir
Okkur vantar manneskju í fatabreytingar
annan hvern dag.
Upplýsingar í síma 13505.
Opinber stofnun
í miöborginni óskar aö ráöa starfsmenn í eftir-
talin störf:
1. Viðskiptafræöing tiS starfa viö ýmis sérhæf
tölvuvinnsluverkefni.
2. Starfsmann ti! aöstoöar viö tölvuvinnslu-
verkefni.
3. Starfsmann tii ýmissa ritarastarfa, ásamt
símavörslu.
Um framtíðarstörf er aö ræöa. Laun skv.
kjarasamningum BHM - BSRB og ríkisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendis’: augi.deild Mbl. fyrir 31. maí
nk. merkt: „O - 2824“.
Matreíðslumaður
Óskum eftir aö komast í samband viö mat-
reiöslumann sem hefur áhuga á aö leigja aö-
stööu fyrir eldhús á veitingastaö.
Upplýsingar sendist Morgunblaöinu merkt:
„Matreiöslumaður — 2069“.
óskar að ráöa hjúkrunarfræðing og sjúkraliöa
til starfa sem fyrst eöa eftir samkomulagi.
Einnig vantar hjúkrunarfræöinga og Ijósmóö-
ur til sumarafleysinga. Gott húsnæöi fyrir
hendi.
Nánari upplýsingar veitir Sigríöur Karlsdóttir
hjúkrunarforstjóri i síma 94-1110 eöa
94-1386.
Orðabók Háskólans
óskar aö ráöa ritara í hálft starf frá og meö 1.
júní 1985. Starfiö felst einkum í innslætti á
tölvu. Laun eftir kjarasamningi BSRB.
Umsóknir sendist Oröabók Háskólans (Árna-
garöi v/Suöurgötu) fyrir 29. maí 1985 ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf.
Innanhússarkitekt
óskar eftir vinnu strax (hlutastarf kemur til
greina).
Upplýsingar í síma 19492 eftir kl. 17.00.
Kennarar —
kennarar
Grunnskólann í Bolungarvík vantar kennara
fyrir næsta vetur. Um er aö ræöa:
1. Almenn kennsla í 4. og 5. bekk.
2. Samfélagsgreinar í 7.—9. bekk.
3. Eölisfræöi og líffræöi á barna- og ungl-
ingastigi.
4. Danska og enska á barna- og unglinga-
stigi.
Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 94-7288
eöa 7249.
Skólanefnd.
Síldarverkstjóri
meö matsréttindi og margra ára reynslu í
starfi óskar eftir atvinnu á komandi síldarver-
tíö. Uppi. í síma 97-8740 eftir kl. 19.00 eöa
97-8399 á daginn.
Kennara vantar
aö Heiöarskóla í Borgarfiröi. Kennsla yngri
barna og líffræöi æskileg.
Upplýsingar hjá Sigurö' í síma 93-3820 eöa
Kristínu t sima 93-2171.
Glóðin Keflavík
Ræstingakona óskast til starfa nú þegar
Upplysingar é skrifstofu alla virka daga frá kl.
8—12.