Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.05.1985, Blaðsíða 1
72 SÍÐUR B STOFNAÐ 1913 115. tbl. 72. árg. FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1985 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sænskir bænd- ur fjölmenntu í mótmælagöngu Stokkhólmi, 23. nuí. AP og frétUriUri Mbl. EHTHVAÐ um 20.000 reiðra og óánægðra sænskra bænda dreif að frá gervöllu landinu í dag og gengu þeir um götur Stokkhólms í mótmælaskyni við stefnu stjórnar Olofs Palme í landbúnaðarmálum og nýsett verð á landbúnaðarvörum sem tekur gildi 1. júlí næstkomandi. Ýmislegt í stjórnarstefnunni angrar bændur. Umrætt verð á landbúnaðarvörum telja þeir til dæmis vera allt of lágt og þeir krefjast þess að fá meiri niður- greiðslur og styrki til að vega upp á móti háum bankavöxtum og tapi af umframframleiðslu. Þá gagn- rýna þeir ætlun stjórnvalda að Eþíópía: Gjafakornið færir stjórn- inni stórfé BANDARÍSKA dagblaðið Christ- ian Science Monitor segir, að kommúnistastjórnin í Eþíópíu hafi um 28 milljónir bandaríkja- dala á ári (jafnvirði 1.165 millj- óna íslenskra króna) í tekjur af hafnargjöldum af þeim skipum, sem flytja gjafakorn til hungur- svæðanna í landinu. Blaðið segir, að hafnargjöld i Eþíópíu séu einhver hin hæstu í Afríku. Fyrir hvert tonn af korni, sem skip flytja til lands- ins, verði þau að greiða jafn- virði 525 íslenskra króna. Frá því í desember hafi Banda- ríkjamenn einir sent 400.000 tonn af korni til Eþíópíu og greitt fyrir það í hafnargjöld jafnvirði 210 milljóna ís- lenskra króna. Þá upplýsir blaðið, að þeir sem flytja önnur matvæli og hjálpargögn til Eþíópíu verði einnig að greiða háar upphæðir til stjórnvalda. vilja setja framleiðslutakmörk á ýmsar landbúnaðarvörur. Sænsku bændasamtökin skipu- lögðu mótmælaaðgerðirnar í dag sem voru hinar mestu á vegum bænda síðan árið 1914, er 32.000 bændur fóru í göngu til að for- dæma stefnu stjórnarinnar í varn- armálum. Talsmenn bænda sögðu í dag, að yrði ekki breyting á stefnu stjórnvalda í landbúnað- armálum, myndi atvinnuleysi í stéttinni stóraukast og ásjóna Sví- þjóðar myndi gerbreytast er eyði- býlum fjölgaði. Bændur fjölmenntu sem sjá má. Pressens Bild/Símamynd Gífurlegir bardagar shita og PLO: Samsæri um að ganga frá Palestínumönnum - segir Yasser Arafat leiðtogi PLO tfeirul, 29. mai. Af. GÍFURLEGIR bardagar geisuðu í og í kring um flóttamannabúðir Palestínu- manna í Beirút í dag, fjórða daginn í röð. Þar hafa shitar úr „Amal“-fylking- unni og trúbræður þeirra úr 6. herdeild líbanska stjórnarhersins umkringt Palestínuskæruliða og er barist með oddi og egg. í búðunum er einnig míkill fjöldi flóttamanna sem verða fyrir barðinu á stríðinu í ríkum mæli. Mannfall- ið er gífurlegt, að minnsta kosti 46 manns féllu í dag og 258 særðust, þar með hafa síðustu 4 daga 200 fallið og nærri 1200 særst. Þó eru öll kurl ekki komin til grafar, því sjónarvottar segja tugi ef ekki hundruð líka liggja um allar búðirnar, Rauði krossinn komist ekki að og enginn viti í raun hve margir hafí fallið. Haft var einnig eftir sjónarvott- I lega fram og skilji allt eftir í rúst- um í dag, að shitarnir sæki skipu- | um. Þeir hafa þrengt hringinn um PLO-liðana sem þó verjast með öllum ráðum og hafa svarið að berjast til síðasta blóðdropa. Yasser Arafat, leiðtogi PLO, sagði í Amman í Jórdaniu í dag, að mik- ið samsæri væri í gangi, Amal og Sýrlendingar hefðu gert leyni- samkomulag við Israel um að þeir fyrstnefndu myndu merja PLO í Líbanon og njóta stuðnings hinna hvorra tveggja við það. „Þeir vilja koma í veg fyrir að við getum herjað á Israela, það sannast á gerðum þeirra. En það er annað og meira að gerast, þarna er verið að fremja þjóðarmorð," sagði Arafat. í dag voru til moldar borin 32 fórnarlömb sprengingarinnar í hinum kristna hluta Beirút í gær, útförin var gerð frá kirkju sem er í næstu götu við þá sem ódæðið var framið í. Þúsundir manna voru viðstaddir útförina og ríkti mikil sorg, grátur og gnístran tanna. Þrjú lík fundust í rústun- um í dag og á þriðja tug manns er enn saknað, allir taldir af. Fjöldi hinna látnu voru börn og konur. Fjöldi hinna særðu hljóta varan- leg örkuml. Nautið vann orustuna en ekki stríðið! Þao dró til tíðinda a nauiaat' í Madrío nýverið e> nautabaninr Victo> Mende», hugðisi haia í framm> frækileg tilþrit áhorfendum tii mikílla> gleöi. En nautið reyndisi ekki eins máttfarið og Mende»; hugði þae brá við nart er baninn skausi að þv> mee fleyg á lofti. stjakað honum ! fruntalega um koU og viðbeinsbraui hann Samstöðuleiðtogi um réttarhöldin í Varsjá: Nálgumst 21. öldina með 17. aldar stjórnarfari Varejá. 23. maí. AP. RÉTTARHÖLD hófust í dag yfír þremur af kunnustu leiðtogum Samstöðu í Póllandi, samtaka verkalýðsfélaga sem stjórnvöld hafa bannað með lögum. Sakborningarnir, Wladislav Frasyniuk. Bogdan Lis og Adatn Michnik, eru sakaðir um að hafa hvati til óspekta og starfað fyrir ólögleg samtök Þeir eiga yfír höfði sér allt að fímm ára fangelsi. .lacek Tayior, aðaiverjandi þre- 1 menninganna. kvartað; mjög yfir i framkvæme* réttarhaidanna: „Þau j áttr aö vers opin aimenningi, er j þae hefur ekki orðið raunin. Aðeins 1 sjö nánustu ættingjar og átta lög- træðingai sakborninganna hafa 1 fengið að vera viðstödd. Sami eru I 60 sæti í réttarsalnum. Hin eru öii I skipuð optnberum embættismönn- um.“ sagð' Tayior. Meða' þeirra sem hafa orðiö frá aö hverfa eru nánir ættingjar sakborninganna, tveir bandarískir stjórnarerindrek- ar, aðstoðarbiskup frá Varsjá og margir stuðningsmenn Samstöðu, þeirra a meðai Jan Rulewski og Andrzej Gwiazda, sem oft hafa komist í kast víð yfirvöld vegna lið veislu sinnar við Samstöðu. Þeiv voru báðir handteknir ásamt 10 öðrum fyrir utan réttarhúsið og yf~ irheyrðir í tvær klukkustundir, sleppt síðan. Gwiazda sagði að með því að hatá réttarhöldir iokuð sýndu stjórnvöio besi hvaö hér væri á I ferðinni: ,.Við nálgumsf 21. öldina, I ei> biiun við 17. aldar stjórnkerfi," sagðí Gwiazda. Lech Waiesa, helsti leiðtogi Samstöðu, vildi ekki tjá sig, hann á að bera vitni á mánu- dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.