Morgunblaðið - 30.05.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 30.05.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAl 1985 í DAG er fimmtudagur 30. maí, 150. dagur ársins 1985. Árdegisflóö i Reykja- vík kl. 02.44 og síðdegisflóö kl. 15.22. Sólarupprás í Rvik kl. 03.28 og sólarlag kl. 23.25. Sólin er í hádegis- staö kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 22.29. (Almanak Háskólans.) Gangiö inn um þrönga hliöiö. Því aö vítt er hliö- ið og vegurinn breiöur, sem liggur til glötunar og margir þeir sem þar fara inn. Hve þröngt er þaö hlíö og mjór eá veg- ur, er liggur til lífsins og fáir þeir sem finna hann. (Matt. 7,13—14.) KROSSGÁTA 1 } 3 4 6 7 8 9 Jt 11 pr_ 13 14 m15 16 iiPii 17 LtARfcTT: 1 kýrin, 5 sérhljóðar, 6 þun£t, 9 hrúga, 10 gué, II samhljóð- »r, 12 skarað þak, 13 einnig, 15 hás, 17 þarmar. LÓÐRÉTT: — 1 tál, 2 meóals, 3 gaelunafn, 4 brúkaði, 7 iðukast, 8 átrúnaður, 12 ransæmd, 14 bókstaf- ur, 16 1001. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRtHT: — 1 sárt, 5 eira, 6 lerin, 7 hr., 8 innar, 11 ná, 12 rás, 14 gráð, 16 siðaði. LÓÐRÉXT: — 1 skctings, 2 reisn, 3 tin, 4 maur, 7 hrá, 9 nári, 10 arða, 13 sói, 15 áð. ÁRNAÐ HEILLA við tsafjarðardjúp. Hann dvel- ur nú á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. FRÉTTIR___________________ TÓNLEIKAR í Selfosskirkju. Sólrún Bragadóttir sópran og Bergþór Pálsson bariton halda songtónleika ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara í Selfosskirkju í dag, fimmtu- dag, og hefjast þeir kl. 20.30. Á efnisskránni verða m.a. lög eftir Grieg, Wolf og Dupard, ásamt aríum og dúettum úr óperum. AÐALFUNDUR sóknarnefndar Árbæjarsóknar verður hald- inn í safnaðarheimilinu í dag, fimmtudag, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FYRIRLESTUR um efni úr sogu læknisfræöinnar verður flutt- ur í Odda, hugvísindahúsi HÍ, stofu 101, á morgun, föstudag, og hefst kl. 17.30. Fyrirlesari er prófessor öivind Larsen, Osló, og nefnist erindi hans „De skjulte linjer i medicinens historie”. Öllum er heimill að- gangur. TUTTUGASTI aðalfundur Fuglaverndunarfélags íslands var haldinn 30. mars sl. Magn- ús Magnússon prófessor var kjörinn formaður til næstu þriggja ára. I skýrslu for- manns segir m.a.: „Hafarna- stofninn er nú í hægum vexti og ber að þakka því fólki sem býr næst arnarhreiðrum fyrir samvinnu og skilning. Kvart- anir af búsifjum af völdum arna hafa verið litlar. Lagt var bann við útburði strychnin- eiturs fyrir refi 1964, sem hafði nær gereytt arnarstofn- inum, en 1976 leyfðu stjórn- völd útburð svefnlyfja, og er vitað um minnst sjö hræ af ungum örnum sem fundist hafa þar sem svefnlyf voru Landlæknir varar við lauslæti-i I»ú verður bara að steinhætta þessu eplaáti Eva!!! borin út. Unnið er að þvi að fá útburð bannaðan, enda til- gangslaus með öllu. Auglýst er eftir ökumanni á gráum Saab, sem ók gróflega f veg fyrir Chevrolet Caprice á Breiðholtsbraut sl. mánudag, þannig að umferðaróhapp leiddi af og tjón varð á bílum. Tekið við upplýsingum í síma 10821. Dregið hefur verið í alman- akshappdrætti Landssamtak- anna Þroskahjálpar fyrir maí. Upp kom númerið 4226. Vinn- ingsnúmer á árinu eru: 2340, 5795, 2249 og 9267. (Birt án ábyrgdar) MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skóg- arhlíð 8. í apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garösapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek og Apótek Keflavíkur. f Bókabúðum: Bókabúö Máls og menningar, Bókabúö Safamýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra- nesi: Verslunin Traðarbakki. 1 Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. Þessir krakkar, Guðbjörg, Hjördís og Jón, gáfu 513 kr. til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Kvðld-. naatur- og hatgidagaplðnuata apotekanna f Reykjavik dagana 24 maí til 31. mai aö báöum dögum meötöldum er i Ingótt* Apótaki. Auk þess er Laugarnes Apótak opiö til kl. 20—21 alla daga vaktvfkunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um trá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (sími 81200). En slyss- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upptýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgarðir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara tram i Hailsuvarndarstöö Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Nayöarvskt Tannlæknatél islanda i Heilsuverndarstöö- Inni vlö Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflðt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjðrðun Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptls sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hatnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæsiustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seifoss: Selfoss Apðtsk er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthatandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um hefgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Husaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarslööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvsnnaráðgjðfin Kvennahúsinu vlö Hallærisplaniö: Opin priöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. MS-fðlagiö, Skðgarhlíð 8. Opiö priöjud kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjðf fyrsta priöjudag hvers mánaöar SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarlundir i Siöumúla 3—5 timmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigrr þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáltræðistððin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Siml 687075. Stuttbylgjusertdingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Oaglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöidfréttlr kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspftatinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadeUdln: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga óldrunarlækningadwld Landspftalans Hátúni 10Ð: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — LandakotsspftaU: Alla daga kl. 15 tll kl. 18 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftallnn í Foaavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Granaáadefld: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heitsuvamdarstöðin: Kl. 14 tH kl. 19. — FæðingarheimiH Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — FlðfcadsHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KðpevogshæHð: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vffilsstaðaapitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavíkuiiæknia- hðraðs og heilsugæzlustðövar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjönusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbðkasafn isiands: Satnahúsinu viö Hverfisgðtu: Aöallestrarsaiur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útiánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskdlabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöalsatni, simi 25088. Þjóðminjasafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. 8tofnun Arna Magnúaaonan Handritasýning opin priöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn lalanda: Opiö sunnudaga, priöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbðkaaafn Reyfcjavíkur: Aðaisafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud kl. 10.00—11.30. Aóaiaatn — lestrarsalur, Þlnghottsstræti 27. simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst Aóetsafn — sérútlán Þinghottsstræti 29a, simi 27155. BsBkur lánaöar skipum og stofnunum. Sðfheimasafn — Sólheimum 27, swni 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprH er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júií—5. ágúst. Bðkin haim — Sótheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaNaaafn — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i trá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðaaafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprí er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudðgum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Bústaóasatn — Bókabilar, simi 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borglna. Ganga ekki frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Aagrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndesafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrföjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Ebtars Jðnssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn sömu dagakl. 11—17. Hús Jðns Sigurðssonar í Kaupmannahðfn er oplö miö- vfkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kðpavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúnifræðistota Kðpavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 00-21040. Sfgkjfjöröur 00-71777. SUNDSTADIR SundhðHin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaogamar í LMQirdtl og Sundlaug Veaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö vlö pegar sölu er hætt. Þá hata gestlr 30 min. tll umráöa. Varmárlaug i MosfeNssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. 8undhðfl Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kðpavogs: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Sattjarnarnass: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.