Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAl 1985 19 Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins íslenskar smásögur IV. bindi komið út HJÁ Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins eru komnar út ís- lenskar smásögur, IV. bindi, þýðingar. Ritstjóri og veljandi sagnanna er Kristján Karlsson. Með þessu bindi er lokið þessari ritröð bókaklúbbsins, sem öll ber heitið íslenskar smásögur. í þessu sjötta bindi eru sögur eftir 29 höfunda heimsbókmennt- anna á þessari öld allt frá Bertolt Brecht til sænska höfundarins Ingvar Orri. Höfundarnir eru af ýmsum þjóðernum og má t.d. nefna Saul Bellow, Heinrich Bull, Albert Camus, Jorge Luis Borges, Graham Greene, William Heine- sen, Ernest Hemingway, Natalia Ginzburg, Julian Rúlof og Isaac Bashevis Singer. Kristján Karlsson ritar eftir- mála um smásöguna og eðli henn- ar og síðan er höfundatal fyrir bindið og þýðendatal fyrir allt verkið. Bókin er 482 bls. að stærð og prentuð í Odda. Verkakvenna- félagið Framsókn: Uppsagnar- frestur hjá fiskvinnslu- fólki verði lengdur V’erkakvennafélagiö Framsókn hélt aðalfund sinn í Hreyfilshúsinu 12. maí síðastliðinn. Segir meöal annars í fréttatilkynningu frá félag- inu: „Listi stjórnar og trúnaðarráð var sjálfkjörin. Stjórnina skipa: Ragna Bergmann, formaður, Elína Hallgrímsdóttir, varaformaður, Stella Stefánsdóttir, ritari, Kristín Símonardóttir, Snjólaug Kristjáns- dóttir, Guðrún Danelíusdóttir og Anna Sigurðardóttir, meðstjórnend- ur aðalstjórnar, Kristín Karlsdóttir, Björk Jónsdóttir og Þóra Guð- mundsdóttir, meðstjórnendur. Samþykktar voru eftirfarandi tillögur: Tillaga i áskorunarformi, visað til Alþýðusambands íslands og Verkamannasambands Islands, að nú þegar verði fengin leiðrétt- ing á launum, sem rýrnað hafa úr hófi fram og eru langt fyrir neðan mannsæmandi lifsafkomu. Ekki síðar en í haust, þegar samningar eru lausir, verði tryggt að launa- og lánskjaravísitala fari saman, svo og uppsagnarfrestur hjá fisk- vinnslufólki verði lengdur frá því sem nú er. Tillaga um breytingu á félagsgjöldum, úr 1,2% í 0,9% af öllum launum, sem tekur gildi 1. júní 1985“ V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! 0 W \. Stúdentar í Fjölbrautaskóla Garðabæjar ásamt Þorsteini Þorsteinssyni, skólameistara, lengst til hægri, og Gísla Ragnarssyni, aðstoðarmeistara, til vinstri. Stúdentar í Garðabæ HINN 18. maí sl. var Fjölbrauta- skólanum í Garðabæ slitið í fyrsta sinn og voru þá brautskráðir 17 stúdentar. Fimm útskrifuðust af viðskiptabraut, þrír af málabraut, þrír af félagsfræðabraut, tveir af uppeldisbraut, einn af íþrótta- braut, einn af heilsugæslubraut, einn af eðlisfræðibraut og einn af tónlistarbraut. Bestum náms- árangri á stúdentsprófi náði Mar- grét Einarsdóttir með einkunnina A í nær öllum greinum. Hátíðleg athöfn var haldin í skólanum og fluttu ávörp m.a. Þorsteinn Þorsteinsson, skóla- meistari, sem afhenti prófskír- teini, Ámi Ólafur Lárusson, for- seti bæjarstjórnar Garðabæjar, og sr. Bragi Friðriksson, sóknar- prestur. Nemendur skólans voru tæplega 300 á vorönn 1985. Þú þarft ekki að vera lyfjafræðingur til að geta nýtt þér Isleusku lyfjabókina... ÞÚ ÞARFT AÐEINS AB KUNNA STAFRÓFIÐ! i Islruska lyl'jabokin opnar |»or svið, som aliiHMiniiigi liofur vorið lokað IiI |)t*ssa. Iliin voilir |hm ilarlogar npp- lysingar iiin oll |iau lyf, soin skrað oru a Islamli, iiiniliahi þoirra, nolkiin, ahrif oi* ankavorkauir. I hokiimi or mari>s konar froðloikur iiin lyf lyfjaiiotkiin, fjolili ahomlini*a o}» varuað- arorða. I.yfjiiiitim or raðað i stafrofsroð i hokinni. Svo oinfalt or |>að. 1 1 s \ i a V \ \ MagnúsH°l9i K ssiGiS| % NAUÐSYNLEG HANDBÓK Á HVERJU HEIMILI! líl VAKA Siðumiila 29 Simi .‘{2 {2800.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.