Morgunblaðið - 30.05.1985, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 30.05.1985, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ný IKEA-verslun Neöangreind störf eru laus til umsóknar: ★ Aöstoðarmaöur í útstillingar. ★ Tvær stööur gjaldkera á greiöslureikna. ★ Þrjár stööur afgreiöslumanna í verslun. ★ Starfsmann í kaffiteríu. ★ Tvær stööur viö ræstingar. Æskilegt er aö umsækjendur séu á aldrinum 20—40 ára og hafi góöa framkomu. Hluta- störf koma til greina. Nánari upplýsingar veitir Gestur Hjaltason á skrifstofu Hagkaups, Skeifunni 15, fimmtu- daginn 30. maí og föstudaginn 31. maí kl. 15.00 til 18.30 (ekki í síma). HAGKAUP Starfsmannahald, Skeifunni 15. Laus staða Kennarastaöa í byggingadeild Tækniskóla ís- lands er laus til umsóknar. Æskilegar kennslugreinar: Tæknifræöi, jaröþolfræöi og lagnir. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, sendist menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 28. júní nk. Menntamálaráðuneytið Starfskraftur Vantar duglegan starfskraft í léttan iönaö til 1. september nk. Getur oröiö framtíðarstarf. Upplýsingar á skrifstofunni föstudaginn 31. maí. gluggatjöld Skúlagötu 51. Kennarar — kennarar Lausar eru 3-4 kennarastööur viö grunnskóla Raufarhafnar. Almenn kennsla yngri nem- enda. Nánari upplýsingar gefur Jón Magnússon skólastjóri í síma 96-51131 og 96-51164. Hárskerasveinn eöa hárgreiöslusveinn óskast. Rakarastofa Ágústs og Garðars, Suðurlandsbraut 10. ?Krabbameinsfélag Reykjavíkur Krabbameinsfélagið óskar aö ráöa læknaritara sem fyrst. Umsókn- ir meö uppl. um fyrri störf sendist á skrifstofu félagsins Skógarhlíö 8 Reykjavík. Krabbameinsfélagið. JL-húsið auglýsir eftir: 1. Starfskrafti til alhliöa skrifstofustarfa. Upplýsingar á skrifstofunni. 2. Matráöskonu í grill. Vinnutími 8-2. Upplýs- ingar hjá verslunarstjóra, ekki í síma. ú Jón Loftsson hf. fc Hringbraut 1 Hárgreiöslustofan Guörún Hrönn óskar aö ráöa hárgreiðslusvein til starfa strax. Hárgreiðslustofan Guðrún Hrönn, Skeggjagötu 2, Reykjavík, sími 14647. Kjötiðnaðarmaður eöa maöur vanur úrbeiningu óskast til starfa. Um framtíðarstarf getur veriö að ræða. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra í síma 99-1426. Höfn hf. - kjötvinnsla, Gagnheiði 5, Selfossi. Nýr veitingastaður Eftirtalið starfsfólk óskast: Aöstoöarfólk á bari og í sal. Dyraveröir. Plötusnúðar. Ræst- ingafólk. Matreiöslumaöur. Lágmarksaldur umsækjenda 18 ár. Tilboö m/mynd sendist augl.deild Mbl. fyrir 3. júní merkt: „Pub-Diskó — 2929“. Keflavík Blaöberar óskast. Uppl. í síma 1164. Skyndibitastaður Óskum eftir aö ráöa starfsfólk á skyndibita- staö á Seltjarnarnesi sem opnar í júní. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 4/6 merkt: „S — 2906“. Frítt húsnæði Skólastióra og kennara vantar aö Grunnskóla Mýrahrepps, Austur-Skaftafellssýslu. Al- menn grunnskólakennsla 1.—6. bekkjar. Hentugt fyrir samhent hjón. Skólastjórastöö- unni fylgir nýtt húsnæöi leigufrítt. Upplýsingar í síma 97-8027. Stálsmiðjan hf. óskar aö ráöa plötusmiði, rafsuöumenn og nema í plötusmíði og rafsuöu. Einnig vantar verkamenn til sandblásturs- starfa o.fl. Upplýsingar í síma 24400. Blikksmiðir Óskum eftir aö ráöa blikksmiði. Mikil vinna framundan. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitió rtánari upplýsinga aóSigtúni7 Simi:29022 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa loftskeytamenn — símritara aö fjarskiptastööinni Gufunesi. Nánari upplýsingar verða veittar hjá stöövar- stjóra sími 26000. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar n Námskeiö í málmsuöu Málmsuöunámskeiö löntæknistofnunar Is- lands verða haldin sem hér segir: 1. Rörasuöa (stúfsuöa) 3.— 7. júní nk. 2. Plötusuöa (stúfsuöa) 10.—14. júní nk. 3. Logsuöa 18,—21. júní nk. Hlutverk Iðntæknistofnunar er að vinna aö tækniþróun og aukinni framleiöni í íslenskum iönaöi meö þvi aö veita einstökum greinum hans og iönfyrirtækjum sérhæföa þjónustu á sviöi tækni- og stjórnunarmála, og stuöla aö hagkvæmri nytingu islenskra auölinda til iönaöar. Breiöholtssöfnuöur Sumarferö safnaöarins veröur sunnudaginn 2. júní næstkomandi. Fariö veröur um Mýrar. Lagt verður af staö kl. 9 frá Breiöholtsskóla. Þátttökutilkynningar þurfa aö hafa borist fyrir föstudagskvöld til Unnar í síma 74406 og Geröar í síma 77505. Safnaöarnefnd. Vöruflutningar Vörumóttaka hafin á ný hjá Vöruleiðum Dugguvogi 1b, til Súöavíkur, ísafjaröar, Flat- eyrar og Bolungarvíkur. Leitiö uppl. í síma 83700. Vöruflutningar Guöríöar og Bjarna, ísafirði, sími 94-3356. Frá Menntaskólanum í Kópavogi Innritun nýnema fyrir skólaáriö 1985-1986 fer fram í skólanum föstudaginn 31. maí kl. 13.00-15.00 og vikuna 3.-7. júníkl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00. Viö skólann eru eftirtaldar námsbrautir: Eölis- fræöibraut, félagsfræöibraut, málabraut, náttúrufræöibraut, tónlistarbraut, viöskipta- braut, heilsugæslubraut, íþróttabraut, upp- eldisbraut. Einnig fer fornám fram við skólann. Skólameistari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.