Morgunblaðið - 30.05.1985, Síða 62
62
MORGUNBLAQIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1985
HSÍ stofnar
landsliðssjóð
Handknattleikssamband
Íslands hefur nýlega stotnað
sérstakan landsliðssjóð til
að fjármagna starfsemi
landslíöa sinna. Stjórn
sjóðsíns skipa þekktir menn
úr íslensku atvinnulífi, þeir
Ólafur B. Thors, Almennum
Tryggingum hf., Þóröur Ás-
geirsson, OLÍS hf., Einar
Sveinsson, Sjóvá hf., Páll
Bragi Kristjánsson, Skrif-
stofuvélum hf., og Árni
Árnason, Verslunarráði.
Mun sjóðsstjornin aöstoöa
stjórn HSÍ í sambandi viö fjár-
öflunarstarfsemi vegna þátt-
töku landsliösins í HM ’86 og
þátttöku unglingalandsliösins
í HM '85 á Ítaiíu fyrir unglinga
21 árs og yngri. Þá mun fyrir-
hugaö aö gera átak til aö efla
íslenskan kvennahandbolta.
Fyrirhugaö er aö hefja fjár-
söfnun með gerö samstarfs-
samninga milli íslenskra fyrir-
tækja og HSÍ um kynn-
ingarmál undir slagoröinu „ís-
lenskt atvinnulíf styöur hand-
knattleiksliö á heimsmæli-
kvaröa“. Veröur sérstaklega
leitaö til útflutningsfyrirtækja.
Landshappdrætti
NU UM mánaðamótin maí/-
júní fer handknattleikasam-
band íslands af stað með
Landshappdraetti 1985, aðal-
lega í þeim tilgangi að fjár-
magna undirbúning lands-
liös okkar fyrir A-heims-
meistarakeppnina í Svisa í
feb.-mars 1986.
ísland varö i 6. sæti á
Ólympíuleikunum 1984, en
handknattleikur er nú iökaöur
í 128 löndum.
Til aö halda stööu okkar
meöal þeirra beztu í heimin-
um þarf landsliö okkar aö
vera í löngum og ströngum
æfingabúöum og keppa
marga landsleiki fram aö
keppninni.
Frábær árangur íslenzka
landsliösins undanfariö hefur
svo sannarlega glatt íslenzku
þjóöina, og þaö er mjög
áhugavert og eftirsóknarvert
takmark fyrir þjóöina aö vera
meöal þeirra beztu í heimin-
um og frábær landkynning.
Fyrir utan hinn mikla sam-
eiginlega ávinning þjóöarinn-
ar aö eiga landsliö á heims-
mælikvaröa, á hver og einn
möguleika á glæsilegum vinn-
ingi. Skattfrjálsir vinningar
eru 15 bílar — Opel Kadett
— bíll ársins 1985, aö heild-
arverömæti 5,9 milljónir
króna.
(Fréttatilkjrnning Irá »tjórn HSl.)
• Þrumuskot frá Pátri Péturssyni sleikti stöngina utanverða í leiknum í fyrrakvöld. Markvörður skoska
landsliösins, Jim Leighton, sýnir góð tilþrif, en næsta víst má telja að hann heföi ekki varið skot Póturs,
hefði það veriö innan markrammans.
llmmæli skoskra blaða á einn veg:
„Heppnissigur gegn
íslenska liðinu“
UMMÆLI skoskra blaöa um I
landsleik íslendinga og Skota er
öll á sömu lund. Heppnissigur á
síðustu stundu. Fyrirsagnir blað- I
anna voru svipaöar og á sama
veg „Bett bjargaöi heiðri Skot-
lands“ á síöustu stundu, sagði
eitt blaðiö. „Heppnin með Skot-
um,“ sagði annaö.
Greinarnar í skosku blöðunum
voru allar á þá leiö aö íslenska liöiö
heföi leikiö mjög vel og komiö á
óvart meö mjög mikilli getu. Blööin
hrósa ekki neinum í skoska lands-
liöinu nema markveröi liösins, Jim
Leighton frá Aberdeen. Hann var
álitinn besti maður skoska liösins
og sá eini sem átti hrós skilið.
Hann bjargaöi þvi aö ísland vann
ekki leikinn og vítaspyrnuna varöi
hann glæsilega, voru ummæli eins
af stærri blööum Skotlands í gær.
Poppstjarnan Rod Stewart var
tekinn tali af enska sjónvarpinu
eftir leikinn og hann sagöi þar aö
Skotar heföu getaö hrósaö happi
yfir þvi aö hafa sigraö i leiknum.
íslenska liöiö heföi 'eikið stórkost-
lega vel og haft leikinn alveg í sín-
um höndum. Vakti frammistaöa ís-
lenska liösins mikla athygli i Eng-
landi og víöar en í enska sjónvarp-
inu voru sýndir kaflar úr leiknum.
Polér-Tork er mjúkur og sterkur klútur,
sem svo sannarlega hefur slegið í gegn hjá bílaeigendum.
Þú losnar við tvistinn, tuskurnar, ló og trefjar - og bónar bílinn
þinn á hreinlegan og snyrtilegan hátt.
3. deild:
Selfoss efst
í SV-riöli
NOKKRIR leikir fóru fram í 3.
deildarkeppninni í knattspyrnu
um helgina.
Urslit leikja uröu þessi:
Selfoss — Víkingur Ól. 4:1 (1:0)
Mörk Selfoss geröu: Hilmar
Hólmgeirsson 2, Gylfi Garöarsson
og Daníel Gunnarsson eitt mark
hvor.
Mark Víkings geröi Viðar Gylfa-
son.
Ármann — Víkingur 2:1 (1Æ)
Mörk Ármanns geröu Bragi Sig-
urösson og Smári Jósafatsson.
Guöjón Guömundsson geröi eina
mark ÍK.
Stjarnan — Grindavík 2:0 (2:0)
Mörk Stjörnunnar geröu Rúnar
Sigurösson og Jón Bragason.
HV — Reynir S. 0:2 (0:2)
Mörk Reynis geröu Ævar
Finnsson og Ari Haukur Arason.
Staöan í SV-
ferðir er þessi:
Selfoss
Stjarnan
Ármann
Reynir Sand.
Grindavik
ÍK
HV
Víkingur Ó.
Tveir leikir fó
Leiknir — Austri
■riöli eftir tvær um-
2 2 0 0 6:2 6
2 2 0 0 3:0 6
2 2 0 0 3:1 6
2 1 0 1 3:2 3
2 1 0 1 2:3 3
2 0 0 2 2:4 0
2 0 0 2 0:3 0
2 0 0 2 1:5 0
fram í NA-riöli.
0:4
Þróttur N. — Huginn 1:1
Með Polér-Tork bónarðu bílinn, strýkur óhreinindi
af skónum, fægir silfrið og snýtir þér. Polér-Tork færðu
í handhægri, 32 metra rúllu, sem samsvara u.þ.b.
því magni af tvisti, sem sést á myndinni
Polér-Tork fæst í öllum betri verslunum og á bensínstöðvum.
Hvítasunnubikarinn:
Gunnlaugur sigraöi
ÚRSLITIN í Hvítasunnubikarnum
fóru fram sl. mánudag. Til úrslita
léku ívar Harðarson og Hermann
Guðmundsson. Bar ívar sigur úr
býtum, 5—3.
Sl. iaugardag fór fram punkta-
keppni unglinga 21 árs og yngri.
Úrslit uröu þessi' * punktar
1. Gunnlaugur Reynisson 36
2. Helgi Eiríksson 36
3. Jón H. Karlsson 34
4. Sigurjón Arnarsson 34
í dag, fimmtudag, fer fram
keppnin um styttu Jason Clark
Leiknar veröa 18 holur meö for-
gjöf. Ræst veröur út frá kl. 16.00 til
kl. 19.0C