Morgunblaðið - 05.06.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.06.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1985 9 Skiptinemasamtök óska eftir fjölskyldu sem hefur áhuga fyrir aö taka' skiptinema í eitt skólaár. Um er aö ræöa 16 ára Breta, sem búsettur er í Bandarikjunum og langar mikið aö koma til íslands. Helstu áhugamál hans eru: Skátastarf, kórsöngur, píanóleikur og forn- leifafræöi. Þeir sem hafa áhuga hafi samband viö skrifstofu ASSE ÍSLAND, Brautarholti 4, sími 621455. Opið alla virka daga á milli 13 og 17. TÓNABÍÓ Sími31182 ÓÞEKKTUR UPPRUNI <Of Unknown Origin) Geysispennandi, dularfull og snilldar vel gerö, ný amerísk mynd í litum, gerö eftir sögu Channcey G. Parker, The Visitor. Aöalhlutverk: Peter Weller og Jennifer Dale. Leikstjóri: George P. Cosmatos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. födbððáffiss? p 1TÍMINI Verft i lausnftlu V 1 | 1 ■ | | ■■nwi njmyim, Mmvinnu og W>fl>hyjflju ' Útgefandi: Nútlminn h.f. Rrtstj: Hefgi Pétursson Abm.: Hákon Sigurgrimsson Markaðsst) Haukur Háraldsson Augfýsmgastj.: Stemgrimur Gisiason - Innblaósst). Oddur ótafsson Tæknistj.: Gurmar Trausti Guöbjómsson Skrifstofur: Siðumúli 15. Reykjavík i Sirm 686300. Augtýsmgasirm 18300 | Kvðldsimar. Askrift og dreifing 686300, ritstjóm 686392 og 687695, íþrótbr 686495, tækntdeitd 686538 Sötntng og umbroT: TaknMaM NT. ^ Prantun: Mrtywl h.f. Kvðkksimar: 686387 og 666306 35 kr. og 40 kr. um hetgar. Askrtft 360 kr. Erum við öll frjáls og óháð? Ekki gagnrýnislaus halelújakór á NT Eftir miklar sviptingar hjá NT, sem ekki veröa gerðar aö umtalsefni hér og nú, hefur nýr ritstjóri, Helgi Pétursson, til skamms tíma þingfréttamaöur hljóövarps ríkisins, tekiö viö störfum. Fyrsti leiöari NT undir hans ristjórn hefst á þessum oröum: „Fjölmiölun hér á landi eins og alls staöar í heiminum er hápólitísk. Allt þjóöfélagiö er vettvangur stjórnmála og því þarf engan aö undra þótt blaöaútgáfa tengist stjórnmálum." Þetta þýöir þó ekki, aö dómi ritstjórans, aö síöur NT bermáli „gagnrýnislausan halelújakór um framsónarmenn og samvinnuhreyfing- una“. „Samvinnu- hreyfingin er pólitískt afl“ Nýr rítstjóri — nýr tónn? Leiðarí NT I gær befst á þessum oróum: „Fjöliniðhin hér á landi eins og alls staðar ■ beimin- um, er hápólitísk. AUt þjóð- félagið er vettvangur stjómmála og því þarf eng- an að undra þótt blaöaút- gáfa tengist stjórnmálum. Onnur öfl, sem ekki standa að blaðaútgáfu era einnig bápólitisk, þótt þau séu ekki formleg stjórn- málasamtök. Vinnuveit- endasambandið er pólitískt afl. Samvinnuhreyfingin er pólitískt afl. Alþýðusam- band íslands er pólitískt afl. ÖU dagblöðin eru hápóli- tisk, enda þótt eigendur þeirra séu misjafnlega skipulögð samtök eða ein- staklingar. Morgunblaðið eiga nokkrir kaupsýslu- menn í Reykjavík, sem trú- lega eru aílir flokksbundn- ir sjálfstæðismenn og tíl starfa á blaðinu veljast ein- ungis þeir, sem hafa svip- aðar lífsskoðanir. Það útaf fyrir sig sýnir ákveðna rit- stjórnarstefnu Morgun- blaðsins. Sömu sögu er að seja um DV sem gjarnan heldur því á lofti að það sé „frjálst og óháð“ eigend- um sínum, sem allir era nátengdir Sjálfstæðis- flokknum. F.inn ritstjór- anna er kjörínn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Um ÞjóðvUjann og Alþýðublað- ið þarf ekki að hafa mörg orð. ítök sjálfstæðismanna innan Kíkisútvarpsins era ölhim hins vegar umhugs- unarefni, þar eð stofnunin er ríkisstofnun og kostuð af almannafé." NT og Fram- sóknarflokkur- inn Niðurlag NT-leiðarans er þannig: „NT er í eigu hlutafélags sem að standa Framsókn- arflokkurínn og einstakF ingar, sem bera frjálslynda félagshyggju og samvinnu fyrir brjósti. Þetta á engum að koma á óvart og heldur ekki að Framsóknarflokk- urínn eða sámvinnuhreyf- ingin vUji leggja blaðinu lið, eða aðrir, sem bera hag þess fyrir brjósti. Það á engum að koma á óvart, að NT sé málsvarí aukinnar samvinnu og nýtingar á at- vinnutækjum um aUt land, þjóðinni allrí tU hagsbóta. Engum þarf heldur að koma á óvart, að NT og starfsfólk þess hafi for- göngu um nýjungar á sviði fjölmiðhinar I Ijósi þeirra breyttu viðhorfa, sein við blasa í fjölmiðlun. NT er virt fréttablað og fréttaflutningur blaðsins hefúr verið óháður pólitisk- um tengshim þess. Frjáls- lyndir félagshyggjumenn og samvinnumenn unna sannleikanum eins og aðr- ir, og það, að einstaklingar og samtök, sem aðhyllast þessar lífsskoðanir, eiga stóran hhita I rekstrarfé- lagi blaðsins, þýðir eltki að á siðum þeás geti að Hta gagnrýnislausan halelúja- kór um framsóknarmenn og samvinnuhreyfinguna. Starfsfólk NT hefur haldiö úti hressu og frísku fréttablaði þar sem tekið hefúr verið á þjóðmáhim og fréttum af fagmennsku og með upplýsingagildi at- burða í fyrirrúmi. Því verður haldið áfram." Hress tónn Það er hress tónn í þess- um leiðara. Það er hinsveg- ar röng staðhæfíng að á Morgunblaðið „veljist ein- ungis þeir, sem hafa svip- aðar lifsskoðanir" og eig- endur þess, „sem trúlega eru allir flokksbundnir sjálfstæðismenn" að dómi ritstjórans. Morgunblaðið styður grundvallarhugsjónir sjálfstæðisstefnunnar í ristjórnargreinum. Fréttir blaðsins, innlendar og er- lendar, eru hinsvegar óháð- ar flokkapólitík, og spegla ólik viðborf og sjónarmið viðmælenda. Sama máli gegnir um aösendar grein- ar, sem tíunda oft gagn- stæðar skoðanir i málum, sem eru efst á baugi í þjóð- lífinu hverju sinni. Þetta vita allir er blaðið lesa. Út- breiðsla þess talar og skýru máli bér um. Ritstjórnargrein NT staðhæfir að blaðið verði ekki „gagnrýnislaus halelj- újakór um framsóknar- menn og samvinnuhreyf- inguna". Finhverra hluta vegna sér ritstjórinn ástæðu til að taka þetta sérstaklega fram. Reynsl- an, sem jafnan er ólygnust, sker úr um, hvort efndir fylgja orðum. Hann segir ennfremur: „Frjálslyndir félagshyggju- menn og samvinnumenn unna sannleikanum eins og aðrír..." Var ástæða til að árétta þá væntum- þykju með þessum hætti? Var einhver efi til staðar um þessa sannleiksást? NT heldur nú úr höfn með nýjan ritstjóra við stjórnvölinn. Staksteinar árna honum velfarnaðar. Hann svarar spurning- unni, sem er yfirskrift fyrstu forystugreinarinn- ar, „Eram við öll frjáls og óháð?“, f verki næstu misserín. RÖÐRECLA HILLUKERFI OG HENGJUR ELEMENT SYSTEM ÓTRÚLEGIR MÖGULEIKAR í BÍLSKÚRINN SMÍÐAHERBERCIÐ EÐA CEYMSLUNA ÞÝSK CÆÐI Á GÓÐU VERÐI Útsölustaðir á Reykjavíkursvæöi: BYKO Kópavogi, COS Nethvl 3, Húsið Skeifunni, JL-Bvggingavörur Hringbraut, Málmur Hafnarfiröi, Smiösbúð Garöabæ, vmj Síðumúia.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.