Morgunblaðið - 05.06.1985, Qupperneq 15
15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNl 1985
íteoö
I PASTEicnntniA
VITAfTIC 15,
Simi 26090
26065.
Vesturgata
2ja herb. ib. 65 fm á 2. hæð í
steinhúsi. Nýl. innr. Laus fljótl.
Verö 1450 þús.
Fljótasel
2ja-3ja herb. íb., 75 fm í tvíbýlis-
húsi. Verö 1500 þús.
Bollagata
2ja herb. samþykkt góö íb. 45 fm
í kj. Verö 1100 þús.
Mosgerði
3ja herb. íb., 80 fm, i kj. Sérinng.,
ósamþ. falleg íb. Verö 1350
þús.
Hverfisgata
3ja-4ra herb. íb. 75 fm á 1. hæö
i nýl. steinh. Verö 1650 þús.
Jörfabakki
4ra herb. falleg íb. 100 fm á 3.
hæö. Toppíb. Laus fljótl. Verö
2,1 millj.
Furugerði
3ja herb. íb., 75 fm endaíb., á 1.
hæö. Fallegar Innr., sérgaröur.
Verð 2200 þús.
Blöndubakki
4ra herb. íb. 110 fm. Suöursv. +
herb. í kj. Verö 2250 þús.
Kríuhólar
3ja-4ra herb. íb. 110 fm á 2.
hæö. Falleg íb. auk bílsk. Verö
2,3 millj.
Fífusel
4ra herb. falleg íb. 110 fm á 2.
hæö auk bílskýlis. Verö 2,3 millj.
Flúðasel
4ra herb. endaíb. 110 fm + herb.
í kj. cg bílskýli. Þvottah. á hæö-
inni. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb.
íb. í sama hverfi. Verö 2,4 millj.
Æsufell
5-6 herb. íb. á 7. hæð. 150 fm.
Frábært útsýni. Suövestursv.
Verð 3 millj.
Víðímelur
Glæsil. sérh. 170 fm auk 75 fm
íb. í risi. 32 fm bílsk. Eign í sérfl.
Verö 7,5 millj.
Bugðulækur
140 fm íb. ca. 30 fm bilsk.
Toppíb. Verð 3,7 millj.
Framnesvegur
Raöhús á þrem hæöum 110 fm.
Skemmtilegt hús. Verö 2,5 millj.
Fljótasel
Endaraöhús á tveimur hæöum
170 fm. Haröviðarinnr. Bílskúrs-
réttur. Sameign fullfrágengin.
Verö 3,6 millj.
Einarsnes - Skerjaf.
Glæsilegt raöhús, 160 fm, auk
bílskúrs. Leyfi til aö byggja garö-
stofu. Húsiö stendur viö sjávar-
síöuna. Verö 5450 þús.
Flúöasel
Glæsilegt raöhús 220 fm. Harö-
viöarinnr. Steyptur hringstigi
milli hæöa. Verö 4150 þús.
Frostaskjól
Fallegt endaraöhús 265 fm auk
bílskúrs. Haröviöarinnr. Verö
5,5 millj.
Barrholt - Mos.
Glæsilegt einb.hús 150 fm auk
bílskúrs. Sérlega fallegar innr.
Ný teppi. Verö 4,1 millj.
Ásgarður
Endaraöhús 116 fm. Fallegur
garöur. Verö 2,3-2,4 millj.
Skoðum og verðmetum
samdægurs
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson hs: 77410.
Magnús Fjeldsted hs: 74807.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Stórglæsileg ný íbúð
við Nönnugötu
Til sölu glæsileg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæö í nýju þríbýlis-
húsi við Nönnugötu. Falleg stofa með stórum suðursvöl-
um, eldhús með vandaðri Alno-innréttingu, 2-3 herb.,
baðherb. m. glugga, nýtt eikarparket á stofu. Eign í sér-
flokki. Verð 3,2 millj.
Séreign - sími 29077
Baldursgötu 12.
Húseign við Laugaveg
Húsið skiptist í kj. (jarðhæð) 120 fm. 1. hæð 120 fm og
ris meö stórum kvistum 90 fm. Kjallari er steyptur. Hæö
og ris bárujárnsklætt á timbur. Húsiö er mikiö nýstand-
sett og í góðu ástandi. I dag eru verslanir í kjallara og á
1. hæöinni er nýinnr. íb. í risinu. Hagstæö lán áhvílandi.
Vel staðstett hús á 300 fm eignarlóð sem þaö stendur á
(hornlóð).
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10A, 5. hæð. S. 24850 og 21970.
Rósmundur kvöldsími 671157.
Við erum
sammála!
Borgin okkar verður betri,
efhún erhrein og snyrtileg.
Fegrunarvika
i Reykjavík
1. tii 9. júni