Morgunblaðið - 05.06.1985, Page 35

Morgunblaðið - 05.06.1985, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1985 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar r-— --M ■VTnrv-pnr Bújörð óskast Ung hjón óska eftir aó taka á leigu góóa bújörö. Uppl. i sima 91-666061. Veröbróf og víxlar I umboðssölu. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasalan, Hafnarstrœti 20 (nýja húsinu viö Lækjartorg). S. 16223. Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, hnífa, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, simi 21577. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Heimilishjálp Starfskraftur óskast 1—2 daga í viku í einbylishús í Vesturbæn- um. Vinnutimi eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 20625 kt. 9—11 f.h. næstu daga húsnæöi í boöi í Hlíðunum Stór 3ja herb. íbúö i Hliöunum laus til leigu strax. Uppl. í síma 18092 eftir kl. 18.00. 3ja—4ra herb. íbúð til leígu í vesturbænum frá 15. júní í 3 mánuöi. Husbúnaöur fylgir. Til- boö sendist augl.deild Mbl. merkt: „H — 2911". Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. 2. Helgarferð í Þórsmörk 7.—9. júní. Gist í Skagfjörösskála. Sumarleyfisferðir í Þórsmörk hefjast miövikudag 26. júní. Pantiö tímanlega. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Feröafélag islands ÚTIVISTARFERÐIR Trésmíðavélar Til sölu eru notaöar trésmiöavél- ar, s.s. plötusög, þykktarhefill, pússiband, sambyggö vél (Rob- land) o.fl. Einnig loftpressa, loft- verkfæri, þvingur, borvélar og ýmis handverkfæri. Uppl. i sima 79785 eftir kl. 17. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Ferðir á vegum FÍ 1. Miövikudag 5. júni kl. 20. Heiðmörk — skógræktar- ferö. Takiö þátt í aó fegra reit Ferðafélagsins i Heiömörk. Ókeypis ferö. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, aust- anmegin. Stjórnandi: Sveinn Ólafsson. Helgarferöir 7.—9. júní Þórsmörk. Mjög góö gistiaö- staöa í Útivistarskálanum Bás- um. Gönguferöir viö allra hæfi. Vestmanneyingar. Gönguferöir um Heimaey. Svefnpokagisting. Helgin 14.—17. júní 1. Þórsmörk. 2. Höfðabrekku- afréttur. Hrikalegt svæöi innaf Mýrdal. 3. Skaftafell — Öræfi. Möguleiki á snjóbílaferó á Vatnajökul. 4. Skaftafell — Öræfajökull. Sumarleyfisferö é Létrabjarg 4 dagar (14.—17. júni). Siglt yfir Breiöafjörö Fariö um Látra- bjarg, Rauöasand, Baröaströnd og vióar. Bésar í Þórsmörk er staöur fjöl- skyldunnar. Dveljiö hálfa eöa heila viku í skála Utivistar. Þaö er ódýrasta sumarleyfiö. Miö- vikudagsferö 26. júní. Uppl. og farmióar á skrifst. Lækjarg. 6A. simar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist UTIVISTARFERÐIR Miðvikudag 5. júní kl. 20 Esjuhlíöar, skrautsteinaleit. Létt ganga. Brottför frá BSl, bensínsölu. Verö 300 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. «- Afmælishétíö ( Bésum Þórs- mörk veröur helgina 21.—23. júní. Allir velkomnir. Ódýrari feröir. Sjáumst. Utivist raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboö óskast í utanhússmálningu og sprunguviögeröir á fjölbýlishúsinu Suöurhólum 16. Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Tilboöum sé skilaö til augl.deildar Mbl. fyrir 14. júní merkt: Suöurhólar — 2909“ Auglýsing um útboð Hér meö er óskaö eftir tilboðum fyrir nýbygg- ingu Verzlunarskóla íslands viö Ofanleiti í Reykjavík. Verkþættir: 1. Smíði á innihuröum. 2. Smíði á ganga- og útihurðum. 3. Málningarvinna innanhúss. 4. Hljóðeinangrandi milliveggir. Útboösgögn eru afhent hjá undirrituðum gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Skilafrestur er til 14. júní 1985. Fttí “Íj ‘J Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar hf. Skúlatúni 4, 105 Reykjavík - Sími 29922 Útboð Tilboð óskast í viöbyggingu viö Borgar Apó- tek, Álftamýri 1—3. Byggja skal fokhelt hús, ca. 1700 m3 og malbika lóð. Útboösgögn veröa afhent hjá Tækniþjónustunni sf., Lág- múla 5, gegn 1000 kr skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á sama staö föstudaginn 14. júní 1985 kl. 11.00. óskast keypt Farsvél óskast 40-60 lítra, tveggja hraöa farsvél óskast. Upplýsingar í síma 23114 til kl. 16.30 eöa 83657. | kennsla_______________ Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Innritun í öldungadeild veröur miövikudaginn 5. og fimmtudaginn 6. júní kl. 17 gegn greiðslu 350 kr. staöfestingargjalds. Eldri nemendur þurfa aö staðfesta val fyrir haustönn og greiða staöfestingargjald hafi þeir ekki gert þaö áöur. Rektor. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 — 210 Garðabæ — S 52193 og 52194 Innritun Innritun í Fjölbrautaskólann í Garöabæ fyrir haustönn 1985 stendur nú yfir. Boöiö er upp á kennslu á eftirtöldum brautum: EÐ - Eölisfrnöibraut FÉ - Félagtfræöabraut F1 - Fiskvinnalubraut F2 - Fiskvinnslubraut FJ • Fjöimiölabrauf H2 - Heilsugæslubraut 2 H4 - Heilsugæslubraut 4 Í2 - iþróttabraut 2 Í4 - iþróttabraut 4 LS - Latínu- og aubraut - Mélabraut NÁ - Néttúrufræöabraut TÓ - Tónlistarbraut T1 - Tæknibraut T/E • Tæknitræöibraut T4 - Tötvutræöi - viöskiptabraut 4 U2 - Uppeldisbraut 2 U4 - Uppeldisbraut 4 V2 - Viöskiptabraut 2 V4 - Víóskiptabraut 4 (4 ára nám)Námi lýkur meö studentsprófi. (4 ára nám)Náml lýkur meö stúdentsprófi. (1 árs nám)Bókleg undlrbúningsmenntun fyrir nám (fiskiön (2 ára nám)Bókleg undirbúningsmenntun fyrlr nám í flsktækni. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófi. (2 ára nám)Bóklegt nám sjúkraliöa. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófl. (2 ára nám) Undirbúningur undlr frekara íþróttanám. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófl. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófi (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófi. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófl. (2 ára nám) Aöfararnám aö námsbrautum i tæknifræöi í tækniskólum. (4 ára nám) Náml lýkur meö stúdentsprófl. (2 ára nám)Undirbúnlngur fyrlr fósturnám. (4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentspróti (2 ára nám)Námi lýkur meö verslunarprófi. (4 ára nám)Námi lýkur meö stúdentsprófl. Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyngási 7—9, 210 Garöabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00— 16.00, sími 52193 og 52194. Þeir sem óska geta fengið send umsóknareyöublöð. Innritun stendur til 6. júní nk. Skólameistari er til viötals alla virka aaga kl. 9.00— 12.00. Skólameistari | tögtök ~~l Lögtök Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fóg- etaúrskuröi, uppkveönum 1. þ.m., veröa lögtök látin fara fram fyrir vangoldnum opinberum gjöldum sem féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1985. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um, ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi, veröa hafin að 8 dögum liönum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, veröi tilskyldar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Reykjavik, 1. júní 1985. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. tilkynningar Eftirtalin númer komu upp í byggingarhapp- drætti NLFÍ. 116 —1129 — 2378 — 3321 — 5179 — 5465 — 5597 — 6368 — 15933 — 17267 — 24505 — 25324 Handhafar vinningsmiða, vinsamlegast hafið sambandísíma 16371 ámilli 14.00 og 16.00. Auglýsing Framkvæmdastofnun ríkisins vill vekja at- hygli þeirra aöila, sem hyggja á framkvæmdir í fiskirækt á árinu 1985, aö nauðsynlegt er aö þeir geri stofnuninni grein fyrir áformum sín- um fyrir 15. júní nk., ef þeir óska aö koma til greina viö veitingu lána til fiskiræktar úr Framkvæmdasjóði og Byggðasjóöi á árinu. húsnæöi í boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu 2 skrifstofuhúsnæöi. Annaö er 2 herb. ca. 50 fm og hitt 3 herb. ca. 70 fm meö sér snyrtingu á 4. hæö viö Laugaveg 18A. Lyfta er í húsinu, laust nú þegar. Upplýsingar veitir Páll Pálsson, sími 12877. Til leigu veitingahús á ísafiröi. Um er aö ræöa matsölu- staö meö vínveitingum og dansaöstööu. Staöurinn tekur um 140 manns í sæti. Ailar nánari upplýsingar gefur Heiöar Sigurösson í síma 94-4211 ádaginn, og 94-3441 ákvöldin. Til sölu - Glæsibæ Til sölu er u.þ.b 80 fm verslunarhúsnæöi í verslunarmiöstööinni Glæsibæ. Til greina kemur að selja jafnframt aö hluta til rekstur gjafavöruverslunar sem þar er. Húsnæöiö getur m.a hentaö mjög vel fyrir blómaverslun. Allar frekari upplýsingar veitir: Andri Árnason hdl. Garðastræti 17, Reykjavík, simi 29911.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.