Morgunblaðið - 05.06.1985, Side 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNl 1985
mmmn
„'0,nei\ Ekki þó hc*nn cjnu sinni enn.1
Segbu honum c&'eg sé veik!"
HÖGNI HREKKVlSI
í tilefni af fegrunarviku
Kristín Eiríksdóttir skrifar:
í tilefni af fegrunarviku Reykja-
víkurborgar langar mig að bera
fram fyrirspurn til borgarstjóra
hvort ekki standi til að fjarlægja
„moldarflögin" (grasflatirnar) í
göngugötunni í Austurstræti.
Pyrir utan að vera til mikillar
óprýði þá hefta þær alla umferð
um götuna og á góðviðrisdögum,
þegar margt er um manninn, þá er
varla hægt að komast leiðar sinn-
ar um götuna.
Mér finnst að Reykjavíkurborg
ætti að taka göngugötu Akureyr-
inga sér til fyrirmyndar, þar
prýða bekkir og ljósker miðja göt-
una og er ólíkt rýmra um allar
athafnir.
Loks óska ég Reykjavíkurborg
góðrar og árangursríkrar fegrun-
arviku.
Þessir hringdu . .
Óánægðir
hjá ríkinu
fá „óunna
eftirvinnu“
Ellilífeyrisþegi hringdi:
Ég er lífeyrisþegi hjá opin-
berum starfsmönnum og lang-
ar mig að lýsa vanþóknun
minni á þessu lífeyrissjóðs-
kerfi. Nú fæ ég vissa prósentu
af þeim launum sem ég hafði
er ég var í fullu starfi og eru
það nefnd ellilaun. En nú tíðk-
ast það að „sumir" fá borgað
undir borðið eða á bak við hjá
ríkinu. T.d. maður í sama
starfi og ég fær meira vegna
þess að hann fékk svokallaða
„óunna eftirvinnu". Hann þarf
ekkert að vinna neina eftir-
vinnu til þess að fá þetta, held-
ur er borgað fyrir þetta í dag-
vinnu.
Þegar maður fær kaup sam-
kvæmt reglum um lífeyrissjóð
opinberra starfsmanna þá fær
maður kaup eins og sami mað-
ur sem er eftirmaður manns
við þetta starf. Því finnst mér
ég hlunnfarinn þegar er borgað
miklu meira fyrir dagvinnuna
heldur en kemur í ljós á opin-
berum skýrslum. Eg veit að
margir opinberir starfsmenn
eru borgaðir svona. Þeir kvarta
og hóta að fara og þá fá þeir
þessa „óunnu yfirvinnu".
Fallegt
Helgi Vigfússon skrifar:
„Dvalarheimilið að Blesastöðum
á Skeiðum.
Ég samgleðst frú Ingibjörgu á
Blesastöðum innilega, með stofn-
un þessa fallega heimilis. Ég sé
enga þörf á því að fara að lýsa
þessu dvalarheimili aldraðra á
Blesastöðum, sjón er sögu ríkari.
Frú Ingibjörg hefir heppnast að fá
9511-3583 skrifar:
Kæri Velvakandi.
Ýmislegt er það sem mér þykir
nokkuð einkennilegt, bæði í mæltu
og rituðu máli.
1 fyrsta lagi finnst mér það ekki
skemmtilegt að heyra útvarpsþuli
nota orðin útsunnan eða land-
sunnan þegar spáð er um komandi
áttir. Því er ekki notað vandað ís-
lenskt mál, suðvestan eða suðaust-
an.
( annan stað og enn minnist ég á
útvarpsþulina. Gjarnan kveður
heimili
þrá sinni fullnægt, að bera ljós og
huggun til margra; er ef til vill
áttu ekki í annað hús að venda.
Svo virðist að bönd ástúðar og
elsku einkenni heimilislífið á
Blesastöðum. Vinur minn Sigur-
jón í Rafholti og ég áttum raun-
verulega sólskinsstund í heim-
sókninni að Blesastöðum.
við, þó einstaka undantekningar
séu til, að sagt er „nú fer Jón
Jónsson með bæn“, í stað þess að
segja „nú flytur séra Jón Jónsson
ritningarorð og bæn“.
Þessi fáu orð mín eiga ekki á
neinn hátt að særa neinn, heldur
eru þau til að leiðrétta og leið-
beina.
Að lokum vil ég sérstaklega
þakka útvarpsráði fyrir að andans
mönnum er trúað fyrir að flytja
okkur hlustendum guðsorð er við
vöknum til starfa á degi hverjum.
Dvalarheimilið að Blesastöðum á Skeiðum.
Um rætt og ritað mál