Morgunblaðið - 08.06.1985, Side 8

Morgunblaðið - 08.06.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, JLAUGARDAGUR 8- JÚNÍ 1985 i DAG er laugardagur 8. júnt, Medardusdagur, 159. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 10.26 og síödegisflóö kl. 22.51. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.07 og sólarlag kl. 23.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 6.11. (Almanak Háskólans.) Ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn haföi gefiö húsi ísrael. Þau rættust öll. (Jós. 21, 45.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 pr 11 13 14 Wfög |«15 16 17 I.ÁKÍ.I I: — | beilbrigAa, 5 kusk, 6 rerAa gamall, 9 hjálparkall I0 veina, II tveir eins, 12 bókstafur, 13 óhreinkar, 15 hrós, 17 sundfugl. LÓÐRÍTT — I batna, 2 loga, 3 eyAa, 4 kvöld, 7 taugaáfall, 8 tón, 12 guó 14, fttói, 16 samhljóöar. LAUSN SÍÐUSrm KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 snót, 5 lýti, 6 meyr, 7 BA, 8 fætur, 11 óó, 12 rám, 14 lugt, 16 króann. LÓDRÉTT: — 1 sómafólk, 2 óljkt, 3 Týr, 4 hita, 7 brá, 9 æóur, 10 urta, 13 men, 15 gó. ÁRNAÐ HEILLA GIILLBRÚÐKAUP. Hjónin SigríAur Einarsdóttir og Guðmundur Guðmundsson, málarameistari, Kópavogsbraut 10, eiga 50 ára hjúskaparafmæli. Þau hafa búið í Kópavogi frá því þau reistu hús sitt þar árið 1941. í dag, eftir kl. 17, ætla þau að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur í Bræðratungu 26 j>ar í bænum. A MORGUN, sunnudaginn 9. þ.m., verður níræð frú María Helgadóttir frá Vatnshóli f A-Landeyjum, Þingholstsstræti 13, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Oddur Þórðarson bóndi, sem lést fyrir 13 árum. QA ára afmæli. í dag, 8. 0\/ þ.m., er áttræð frú Jón- ína Ingibjörg Jónsdóttir frá Krossi í Ölfusi, Geirlandi í llveragerði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15 í dag. Eiginmaður hennar var Guðmundur Ólafs- son verkamaður, sem lést fyrir 10 árum. FRÉTTIR KROSTLAI ST veður var um land allt í fyrrinótt. Þar sem kaldast var á landinu, eða öllu hcldur minnstur hiti, uppi á Hveravöllum, fór hann niður í þrjú stig um nóttina. Á láglendi mældist minstur hiti um 4 stig, t.d. á Galtarvita og austur í Reyðarfirði. Hér í höfuðstaðnum var 6 stiga hiti og vætti aðeins stéttar. llrkoma varð hvergi telj- andi um nóttina. í fyrradag hafði ekki séð til sólar í Reykja- vfk. K'ssa sömu nótt í fyrrasum- ar var híð besta veður og hitinn 11 stig. MEDARDUS-DAGUR er í dag. „Messudagur tileinkaður Med- ardusi biskupi, sem líklega hefur verið uppi í Frakklandi á 6. öld,“ segir f Stjörnu- fræði/Rímfræði. LÆKNAR. f tilk. í Lögbirt- ingablaðinu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt Eyjólfi Þorbirni Haraldssyni lækni leyfi til að kalla sig sérfræðing i almennum lyflækningum hér- lendis. Þá hefur það veitt Guð- mundi Jóni Guðjónssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sér- fræðingur f bæklunarskurð- lækningum. Ennfremur hefur það veitt cand. med. et chir. Yngva Ólafssyni og cand. med. et chir. Sigurveigu Þóru Sigurð- ardóttur leyfi til að stunda al- mennar lækningar. Það hefur veitt þeim cand. odont. Ingi- mundi Kr. Guðjónssyni og cand. odont. Margréti Maríu Þórðar- dóttur leyfi til þess að starfa sem tannlæknar hér á landi. NAUÐUNGARUPPBOÐ. í Lögbirtingablaðinu sem út kom í gær tilk. borgarfógeta- embættið hér í Reykjavík um rúmlega 430 nauðungaruop- boð, sem fram eiga aö fara á fasteignum hér í Reykjavík hinn 21. júnf næstkomandi. Allt eru þetta c-tilkynningar frá embættinu. Kröfuhafi er Veðdeild Landsbankans. GERVIHNATTAFJARSKIPTI heitir ein deild Póst- og síma- málastofnunarinnar. I Lög- birtingi er auglýst laus staða við þá deild. Er það staöa deildarverkfræðings. Er um- sóknarfrestur um stöðuna til 21. þessa mánaðar. HÚSMÆÐRAORLOF Seltjarn- arnesi hefur til ráðstöfunar á þessu sumri pláss í orlofs- bústaðnum í Gufudal. Verður hann leigður fjölskyldum vikutima í senn. Um þetta gef- ur nánari uppl. Oddný Snorra- dóttir í síma 666016. KRISTILEGT fél. heilbrigðis- stétta heldur fund í Laugar- neskirkju mánudagskvöldið 10. júní kl. 20.30 í umsjá gesta félagsins, dr. Chris Steyn og konu hans Elize. SAMFOK, Samb. foreldra- og kennarafélaga í grunnskólum Reykjavíkur efnir í dag til fyrirlesturs í Kennslumiðstöð- inni Laugavegi 172 (Víðishús- inu). Er það breskur yfirskóla- sálfræðingur frá Bristol, Anth- ony N. Kerr, sem flytur þennan fyrirlestur, sem opinn er öll- um áhugamönnum. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT fór Goðafoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa. Þá fór Kyndill gamli i ferð á ströndina í gær. Jlttrgutifelafeifr fyrir 25 árum NÝJU DELHÍ: Indverskir fjallgöngumenn bera brigður á tilk. Kínverja um að þeir hafi klifið tind Mount Everest norðan frá. Það er tímasetn- ingin sem þeir segja að ekki fái staðisL Daginn sem Kín- verjarnir nefna, 25. maí, geis- aði blindhrið á norðanverðum Everest-tindi. Var hríðin svo mikil að indverskur fjall- gönguhópur sem var staddur í suðurhlíAunum varð að láta undan síga fyrir veArinu og gefast upp við að klífa tind- inn. Fleira er bent á sem at- hugavert þykir við tilk. Kfn- verja. Þær heita Elfa, María, Sandra og Ólöf, þessar ungu dömur. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lam- aðra og fatlaðra og söfnuðu 900 krónum til félagsins. Þessar dömur eiga heima vestur í Stykkishólmi. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir nýbyggingu spltalans og söfn- uðu á sjötta hundrað krónum. Telpurnar heita Elísabeth Viðarsdóttir og Ingibjörg K. Kristjánsdóttir. Kvöki-, natur- og htlgidagiþjktuiU apótekanna í Reykjavík dagana 7. júní til 13. júm að báðum dðgum meðtöldum er i Laugavegi Apótaki. Auk þess er Hotta Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Lieknaetofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við læknl á Göngudeíld Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapttalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simí 81200). En slyse- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmiaaðgarðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. HoyAarvakt TannlaaknafAI íslands i Heilsuverndarstöö- Inni við Barónsstig er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. GaróatMsr Heilsugæslan Garðaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100 Apótek Garöabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarljörðun Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptls sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyðarvakt lækna: Hafnarfjðrður, Garðabær og Alftanes simi 51100. Keflavík: Apótekið jr oplð kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Solfoss: Seltoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvötdin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlð ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrlfstofan Hallveigarstöðum Opin virka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjöfin Kvennahúsinu vlö Hallærisplanið: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-féfagió, Skógsrhlið 8. Opið þriðjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SAA Samtök áhugafólks um átengisvandamáliö. Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö átengisvandamál aö stríöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvðidfréttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspttafinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvsnnadsttdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvsnnadsild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspttali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadsild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdsild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvsrndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — FæóingarhsimiH Rsykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspttali: Alla daga kl. 15.30 Hl kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flófcadattd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðaspttali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Haln.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhsimílí í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkurtæknis- hársös og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hits- vsttu, siml 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn jslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskófabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aóalsafni, sími 25088. bjóöminjasafniö: Opið alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fsiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. iimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 opið mánudaga — löslu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aöaisstn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðalsafn — sérútlán Þingholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaðar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnlg opið á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5 ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og akfraða. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlí—11. ágúst. Búataöasafn — Bústaðakirkju. siml 36270. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21 ágúst. Bústaöasafn — Bókabilar, simi 36270. Vlökomustaðlr víðs vegar um borglna. Ganga ekki frá 15. |úli—28. ágúst. Norræna húsiö: Bókasatniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mónudaga. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveínssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opió alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvafsstaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—löst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga —föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöhoftl: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hata gestlr 30 mín. til umráöa. Varmárlaug í Mosfellsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — tðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30 Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.