Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚNl 1985 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10.00. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þórir Steph- ensen. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Guösþjónusta í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 11.00 árd. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Guömundur Karl Ág- ústsson sóknarprestur í Ólafsvík prédikar. Kórar Ólafsvíkurkirkju og Áskirkju syngja undir stjórn David Woodhouse og Kristjáns Sigtryggssonar. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Messa kl. 11.00 árd. í Breiö- holtsskóla. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Guósþjón- usta kl. 10.00 árd. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Organ- leikari Guöný Margrét Magnús- dóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Guöspjalliö í myndum. Barna- sálmar og smábarnasöngvar. Af- mælisbörn boöin sérstaklega velkomin. Sunnudagspóstur handa börnunum. Framhalds- saga. Viö hljóöfæriö Pavel Smid. Bænastundir eru í Fríkirkjunni þriöjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 18.00 og standa í stundarfjóröung. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11.00. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudag kl. 10.30 fyrirbæna- guösþjónusta. Beðið fyrir sjúk- um. LANDSPÍT ALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Arngrimur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11.00. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14.00. Biskup jslands Herra Pét- ur Sigurgeirsson prédikar. Sr. Pjetur Maack og sr. Hjalti Guö- mundsson þjóna fyrir altari. Messutón eftir Þorkel Sigur- björnsson. Kórfólk og organistar sjá um söng, kórstjórn og orgel- leik, en leikiö veröur á orgeliö frá kl. 13.00. LAUGARNESKIRKJA: Laugardag 8. júní: Guösþjónusta Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 11.00. Sunnudag: Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Helgi Hróbjartsson prestur í Hrísey messar. Þriöju- dag: Bænaguösþjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Miövikudag, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Farseölar í Vestfjaröaferðirnar Guöspjall dagsins: Lúk. 16.: Ríki maöurinn og Lasarus 24. júní og 4. júlí eru tilbúnir til afgreiöslu hjá kirkjuveröi milli kl. 17 og 18 næstu daga. SELJASÓKN: Messa í Öldu- selsskóla kl. 11.00. Fyrirbæna- guösþjónusta fimmtudag 13. júní í Tindaseii 3 kl. 20.30. Sóknar- prestur. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum, þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breióholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánud. — föstud. kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJA Fíla- delfíu: Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Einar J. Gísla- son. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Daniel Jónas- son. HJÁLPRÆÐISHERINN: Útiskemmtun á Lækjartorgi kl. 16. Hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal prédikar. KIRKJA Jesú Krists hinna síöari daga heilögu: Samkoma kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11.30. MOSFELLSPREST AKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11.00. Birgir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garöabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐIST AÐASÓKN: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Sr. Gunn- þór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirói: Guösþjónusta kl. 11. Organleikur og kórstjórn Þóra Guömunds- dóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 14. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkjudagurinn. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Organisti Örn Falkner. Kirkjukórar Njarðvíkur. Árlegur kaffisöludagur Systrafé- lagsins í safnaöarheimilinu aö lokinni guösþjónustunni. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Aöalsafnaöarfundur verö- ur haldinn aö lokinni messu. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Ferming- arguösþjónusta kl. 14. Fermdar veröa: Arnþrúöur Heimisdóttir, Þingvöllum, Benedikta Björns- dóttir, Hliö, og Helga Svein- björnsdóttir, Heiöarbæ. Organ- leikari Einar Sigurösson. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. Peningamarkáðurinn Listmunahúsið: Vignir Jóhannsson sýnir ný olíumálverk — síðasta sýningarhelgi MÁLVERKASÝNING Vignis Jó- hannssonar stendur nú yfir í List- munahúsinu og er þetta síðasta sýn- ingarhelgi. Sýnir Vignir 40 olíumál- verk máluð á þessu og síðasta ári. I blaðadómum kemur fram meðal annars að þetta sé þróttmikil og skemmtileg sýning og segir að styrkur listamannsins sé fyrst og fremst fólginn í tækni hans og lita- meðferð ásamt því hamsleysi sem einkennir vinnubrögð hans. Vignir er fæddur og uppalinn á Akranesi en hefur síðastliðin 7 ár verið búsettur í Bandaríkjunum og býr nú sem stendur í New York þar sem hann vinnur við myndlist sína. Sýningin sem er sölusýning verður opin laugardag og sunnudag kl. 14.00-20.00. (Fréttatilkjnning) GENGIS- SKRANING 7. júní 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. K109.I5 Kanp Sala gengi 1 DoUari 41450 41,470 41,790 1 SLpunrl 52,680 52433 52484 Kan. dollan 30,171 30459 30,362 IDösskkr. 3,7719 3,7829 3,7428 1 Norsk kr. 4,6895 4,7031 4,6771 1 Sa-ask kr. 4,6670 4,6806 4,6576 IFintark 6,4903 64092 6,4700 1 fr. fraoki 4,4353 4,4481 4,4071 1 Beig. franki 0,6711 0,6731 04681 1 Sv. franki 16,1005 16,1472 15,9992 1 lloll. gyllini 11,9977 124325 11,9060 1 V-þ. mark 134241 134634 13,4481 1ÍL líra 0,02119 0,02125 0,02109 1 Austurr. sch. 1,9246 1,9302 1,9113 1 Porl esoido 0,2370 04377 04388 1 Sp. peseti 04383 04390 04379 1 Jap. yen 0,16642 0,16690 0,16610 1 Irskt pund SDR. (Sérst 42442 42,465 42,020 dráttarr.) 414304 414501 414085 1 Befc. fnuiki V 0,6680 0,6699 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóósbækur__________________ 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 23,00% (önaðarbankinn1*............ 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvínnubankinn............. 23,00% Sparisjóöir3*............... 23,50% Ulvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% mað 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 26,50% lönaðarbankinn1*............ 29,00% Samvinnubankínn............. 29,00% Sparisjóöir3*............... 27,00% Úfvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Landsbankmn................. 26,50% Útvegsbankinn............... 30,70% með 18 rnánaða uppsögn Búnaðarbankinn.............. 35,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísilölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% lönaðarbankinn1!.............. 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................ 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lönaðarbankinn1 >............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir31................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 10,00% — hlaupareikningar.......... 17,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% Iðnaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur......... 10,00% — hlaupareikningur........... 8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Stjörnureikningar Alþýðubankinn2)............... 8,00% Alþýðubankinn................ 9,00% Safnlén — heimilislán — IB-lán — píúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu sða lengur Iðnaðarbankinn...... ........ 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% 1) Mánaðartega er borin saman ársávöxtun á verðtryggðum og óverötryggöum Bónus- reikningum. Aunnir vextir verða leiðréttir í byrjun næsta mánaðar, þannig að ávöxtun verði miðuð við það reikníngsform, sem hærri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar eru verötryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. Innlendir Qjðtdeyrisreikningar. Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,50% Búnaöarbankinn................8,00% lönaðarbankinn................8,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóöir.................. 8,00% Utvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn..... ........8,00% Stertingspund Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn...............12,00% lönaðarbankinn...............11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn..............11,50% Sparisjóóir................ 11,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............ 12,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn............... 5,00% lönaöarbankinn................5,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóöir.................. 5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn..............5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn.............. 10,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn.............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Landsbankinn................ 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% lönaðarbankinn.............. 28,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% Samvinnubankinn............. 29,50% Alþýðubankinn............... 29,00% Sparisjóöirnir.............. 29,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn................. 31,00% Landsbankinn................. 30,50% Búnaðarbankinn............... 30,50% Sparisjóöir................. 30,50% Samvinnubankinn................31,00% Verzlunarbankinn............. 30,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttartán af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Utvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn....... ....... 29,00% lönaöarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýöubankinn................ 30,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán lyrír innlendan markað_______________2645% lán í SDR vegna útflutningsframl...... 10,00% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 30,50% lönaöarbankinn............... 30,50% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn................ 31,50% Sparisjóóirnir............... 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,00% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Verzlunarbankinn............. 33,50% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóðirnir............... 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravisitölu í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84............ 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu. en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3)a ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöíld aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurlnn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitalan fyrir júni 1985 er 1144 stig en var fyrir maí 1119 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Miö- aö er viö visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavisitala fyrir apríl til júní 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuóatóla- óvnrðtr. verðtr. Vnrðtrygg. læralur vaxta Óbundið M kjör kjör timabil vaxta é ári Landsbanki, Kjörbók 1) 7—31,0 1.0 3 mán. Otvegsbanki, Abót: 22—33.1 1,0 1 mán. 1 Búnaöarb.. Sparib: 1) 7-31,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb, Kaskóreikn: 22-29.5 3.5 3 mán. 4 Samvinnub.. Hávaxtareikn: 22— 30.5 1—3.0 3 mán. 2 Alþyöub.. Sérvaxtabók: 27—33.0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: BundMVfé: 30.0 3.0 1 mán. 2 lönaöarb.. Bónusreikn: 29.0 3.5 1 mán. 2 Búnaöarb.. 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka en 1.8% hjá Búnaðarbanka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.