Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR8. JtJNt 1986 53 „Þetta er óréttlátt£ BRAUTARHOLTI 33 - SÍMI: 6212 40 — segja stjórar á Englandi um bannið BANN það sem Alþjóðaknatt- spyrnusambandið setti á ensk knattspyrnulið í vikunni er ekki enn farið að hafa áhrif á þau lið sem eru í æfingaferöum. Tott- enham er um þessar mundir á keppnisferöalagi í Ástralíu og mun leika sinn síöasta leik þar á mánudaginn þrátt fyrir að bannið hafi átt að taka gildi strax um miðja þessa viku. „Ástæðan er sú aö knattspyrnu- sambandiö í Ástralíu fær ekki til- kynningu um banniö fyrr en í næstu viku og því getur Tottenham leikiö alla leikið sína," sagöi David Bloofield blaöafulltrúi enska sam- bandsins og bætti síöan viö: „Járntjaldiö fellur ekki fyrr en í næstu viku." Viöbrögö þjálfara í Englandi hafa flest verið á einn veg; þeim þykir þetta bann ansi hart og sum- ir efast jafnvel um réttmæti þess- arar refsingar. „Þaö eru allir hrygg- ir ... v i ö fundum þó þennan leik upp ... Þ e 11 a er óréttlátt," sagöi Arthur South formaöur Norwich. Ken Bates, formaöur Chelsea, sagöi aö þessi refsing væri röng. „Ég tel aö þeir sem til þessa hafa staöiö aögeröalausir grípi nú tækifæriö til þess aö afla sér vinsælda," sagöi formaður Chelsea, en áhangendur þeirra hafa veriö frægir af endemum víöa um heim. • fslensku keppendurnir ( Calgary, Broddi Kristjánsson og Þðrdís Edwald, ásamt fararstjóra sfnum, Danfel Stefánssyni. Heimsmeistara- mótið hefst í Calgary á mánudaginn BRODDI Kristjánsson og Þórdís Edwald eru farin til Calgary í Kanada þar sem þau taka þátt ( heimsmeistaramótinu ( bad- minton eins og við höfum áður sagt frá. Mótið hefst á mánu- dag. I Calgary veröa vitaskuld allir bestu badmintonleikarar í heimi samankomnir. i einliöaleik mætir Broddi keppanda frá Nfgeríu f 1. umferö, svo einhverjar eru vinningslíkurn- ar þar. Þórdís mun f 1. umferö spila viö Christinu Magnússon, eina bestu badmintonkonu Svíþjóöar og meö þeim betri f heiminum í dag. í tvenndarleik spila Broddi og Þórdfs saman og ienda í 1. um- ferö á móti pari frá Indlandi, en þaöan koma enn spilarar á heimsmælikvaröa. i tvíliöaleik spilar Broddi meö Júgoslava, Berder, og þeir fá í 1. umferð lið frá Kína, sem er aö veröa besta badmintonþjóö í hefmi. Þórdis spilar í tvílióaleik meö skoskri stúlku, G. Martin, og fá þær í 1. umferö liö frá Perú, en lítiö er vitaö um styrkleíkann þar. Knattspyrnuskóli FH EINS og undanfarin tvö sumur verður nú í sumar starfræktur knattspyrnuskóli á vegum knattspyrnudeildar FH. Engin aldurstakmörk eru og skólinn er jafnt fyrir drangi sam stúlkur. Fyrsta námskeiöiö hefst 10. júní og stendur þaö eins og önnur námskeiö í 20 klukkustundir. Tvö námskeiö eru daglega, þaö fyrra hefst kl. 9.30 en hiö síöara kl. 13.30. Þátttakendur mæti viö Víöi- staöaskóla eöa Lækjarskóla og veröur ðllum fylgt bæöi yfir Kefla- vfkur- og Reykjavíkurveginn. Nánari upplýsingar veröa veittar viö innritun sem fer fram í Kapla- krika (sími 53834) í dag milii kl. 10.30 og 13.00 og á mánudaginn milli kl. 10.00 og 15.00. Þátttökugjald veröur kr. 600 fyrir hvert barn og skólastjóri knattspyrnuskólans veröur Magn- ús Pálsson. (FréHatMkynning.) # VID ERUM í hjarta borgarinnar við Brautarholt. # VIÐ HÖFUM rúmgóðan sýningarsal og útisölusvæði. * VID BJÓDUM mikið úrval notaðra bíla af öllum gerðum. # VIÐ VEITUM góða og örugga þjónustu ;R66Í37j Vfð hötum opiO mánutM. - iöstud. M. 9 - Í9 og laugard. M. IO - 19 fried Nýr veitlngastaöur í Mosfelíssveit Höfum opnaö veitingastað viö Vesturlandsveg í Mosfellssveit. Viö höfum á boðstólum kjúklinga, hamborgara, heitar samlokur og fleira. Veriö velkomin. fried viö Vesturlandsveg Mosfellssveit, sími 667373.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.