Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚNl 1985 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar .......'...............—......... ......... iiMHMi r i Dyresímar — Raflagnir Gestur ratvirkjam.. s. 19637. Skerpingar Skerpi handsláttuvélar. hnifa, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, sími 21577. Ursus 1004-dráttarvól er til sölu. Drif á öllum hjólum. Uppl. í sima 96-61504. Bandarískir karlmenn óska eftir aö skrifast á vió is- lenskar konur með vináttu eóa nánari kynni í huga. Sendiö uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. húsnæöi óskast Óskum ettir 3ja-4ja herb. íbúö, erum tvö í heimili. Uppl. í síma 30323 eftir kl 16.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Fyrirhuguð samkoma í kvöld fellur niður. Hrönn og Róbert til hamingju með daginn. Heimatrúboð leík- manna, Hverfísgötu 90 Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 9. júní 1. Kl. 10.00. Svartagil-Leggja- brjótur-Brynjudalur. Ekiö til Þingvalla og gengió þaóan. Verö kr. 500. Fararstjóri: Arni Björns- son. 2. Kl. 13.00. Brynjudalur — Þréngsli. Gengiö frá Ingunnar- stööum, meófram Brynjudalsá í Þrengsli. Verö kr. 400. Farar- stjóri: Þórunn Þóröardóttir. Miövikudag 12. júni kl. 20.00. er siöasta gróöurræktarferóin i Heiömörk. Ókeypis ferö. Brottför frá Umferðarmiöstc 5- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 9. júní: Útivistardagur fjöl- skyldunnar: Afmælisferðir á Keili KL 10.30 Vigdfsarvellir — Selsvellir — Keilir. Verö 300 kr. Kl. 13.00 Keilir — Keilisbörn og ganga kríngum Kaili. Þetta er aöal fjölskylduferöin. Verö 250 kr. Fritt t. börn m. fullorönum. Nú er tækifæriö aö kynnast hollri útivist og gönguferöum meö Utivist Að lokinni göngu veröur boöið upp á kakó og kex og lagið tekíö. Þátttakendur fá afmæiisferöakort og merki Úti- vistar til minningar um feróina. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, aö vestanveröu (i Hafnar- firöi v. kirkjug.j. Afmniishátiö I Þóramörk helg- ina 21.—23. júní. Fjölbreytt dagskrá. Tilvalin fjölskylduferó. Pantiö tímanlega. Sjáumst. Utivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Vantar til leigu Einbýlishús, raðhús eða sérhæð á Reykjavík- ursvæðinu fyrir einn af viðskiptavinum vorum. Æskileg leiga til lengri tíma. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1 • 108 Reykjavík • sími 687733 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl. Jónina Bjartmarz hdl. Fasteignasala Til sölu vel staðsett fasteignasala miðsvæöis í bænum. Mjög gott skrifstofuhúsnæði. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt „F-3333" fyrir 12. júní nk. Sjávarafurðir Lítið framleiöslufyrirtæki sem vinnur úr sjáv- arfangi til sölu. Fyrirtækiö er staðsett á höf- uöborgarsvæðinu. Húsnæöi tryggt lágmark 2’/2 ár. Rekstrarafkoma góö. Sérstaklega áhugavert fyrir t.d. fiskverkendur, útgerö eöa fiskiönaö. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. júní merkt: „S — 2912“. uppboö Bókauppboö Uppboö verður haldiö sunnudaginn 9. júní í lönó viö Tjörnina og hefst kl. 15.00. Seldar veröa hundruð gamalla og fágætra íslenskra bóka. Til sýnis á Hverfisgötu 52 í dag frá kl. 14.-18. Bókvaröan, Listmunauppboö Siguröar Benediktssonar. Gamlir meistarar Málverk Nýjar myndir inná sýningu gamalla meistara í Gallerí Borg viö Austurvöll: Ásgrímur Jónsson: Frá Húsafelli, olía á léreft. Máluö á aö giska 1945. Ur Borgarfirði, vatns- litur, 50x62. Gunnlaugur Blöndal: Arnarfell, olía á léreft, 83,5x122. Stúlka viö vatnið, olía á léreft, 85x102,5. Pósthússtræti 9, Sími 24211. értzé&u BORG Sýnisborn af verkum myndlistarmannsins. Grafík á Mokka Á MOKKA stendur nú yfir sýning á grafíkmyndum eftir Jón Axel Björnsson. Þetta er í fyrsta skiptið sem Jón Axel sýnir grafíkmyndir en faann hefur eingöngu sýnt akrýl- og olíumálverk fram að bessu. Mynd- irnar á Mokka eru unnar í kopar, dúk og tré. (FiétutUkynaing) FlugleiÖir: Apex-far- gjöld til Akureyrar FLUGLEIÐIR hafa tekið upp Apex- fargjöld milli Akureyrar og Reykja- víkur. Hægt er að ferðast á þessum fargjöldum í ákveðnum ferðum tvo daga í viku og er sætaframboð tak- markað. { frétt frá Flugleiðum segir að Apex-farmiði sé 40% ódýrari en venjulegt fargjald og á þessari flugleið nemi afslátturinn 1.614 krónum. Ákveðnir skilmálar gilda um lágmarks- og hámarkslengd dval- ar og þarf að panta far og kaupa miða með minnst sjö daga fyrir- vara. Jafnhliða tekur Flugfélag Norð- urlands upp Apex-fargjöld til og frá áfangastöðum félagsins og áfram til Reykjavíkur með Flug- leiðum. HOPP-fargjöld verða áfram í gildi á flugleiðinni milli Reykja- víkur og Akureyrar. Þá er veittur 50% afsláttur á venjulegu far- gjaldi í ákveðnum ferðum þegar laus sæti eru. Apex-fagjöld eru nú boðin á öll- um leiðum Flugleiða í innanlands- flugi. Morgunblaöið/Þorkell Hlöðver Ólafsson, matreiðslumeistari, og Ragnar Björnsson, annar eigenda „Western Fried“. Nýr veitingastaður við Vesturlandsveg „WE8TERN Fried“ nefnist nýr veitingastaóur við Vesturlandsveg, sem opnaður verður í dag. Eigendur staðarins eru þeir Ragnar Björnsson og Bjarni Vilhjálmsson. Er „Western Fried" fyrst og staðurinn taki að sér umönnun fremst hugsaður sem veisluhalda ýmiss konar. skyndibitastaður fyrir íbúa Matreiðslumeistari er Hlöðver Mosfellssveitar. Þó mun einnig Ólafsson. boðið upp á heimilislegan heitan Veitingastaðurinn „Western mat í hádeginu — auk hinna Fried“, sem rúmar u.þ.b. 20—25 hefðbundnu hraðrétta. manns i sæti, er opinn frá kl. í framtíðinni er fyrirhugað að 9.30—23.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.