Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚNl 1985 Mini- goifið opnað í DAG opnar Valbjörn Þor- láksson mini-golfið sem hann hefur rekið undanfarin sumur við góöan oröstír. Mini-golfiö er til húsa efst á Skólavöröustígn- um og þar er hægt aö leika 16 mini-holur. Nokkrar endurbæt- ur hafa verið geröar nú í vor og því tilvaliö aö skella sér í mini- golf. Mini-golfiö veröur opið í sumar frá kl. 11.30 til 23.00 á virkum dögum en á laugardög- um og sunnudögum veröur opiö milli kl. 13 og 23. Fyrir aö leika einn hring greiöa menn krónur 50. íþróttir helgarinnar knattspyrnu- neðri deildum Fjöldi leikja í Knattspyrna: Ekkert veröur leikiö í fyrstu deiid karla um helgina vegna landsleiks- ins viö Spánverja á miövikudag. Einn leikur veröur í 2. deild karla, þaö eru KA og Fylkir sem mætast á Akureyrarvelli kl. 15:00 í dag, laugardag. f dag mætast einnig IBV og ÍBÍ í annarri umferö bikar- keppni KSf, leikiö veröur í Eyjum og hefst hann kl. 14:30. Þessi tvö liö eru nú efst í 2. deild, bæöi án taps og verður örugglega ekkert gefiö eftir i Eyjum í dag. Einn leikur fer fram í dag í 1. deild kvenna, fsfiröingar fá Þórs- ara í heimsókn til isafjaröar og hefst leikurinn kl. 16.00. Þetta er fyrsti leikur ÍBÍ í 1. deild kvenna á þessu keppnistímabili, þjálfari liös- ins er hinn haröskeytti Jóhann Torfason. Eftirtaldir leikir veröa í 3. og 4. deild karla á laugardag: 3. deild A Akranesvöllur H.V. — Qrindavík kl. 14.00 NU HEFUR veriö ákveöiö aö HM-leikur Wales og Skotlands f 7. riöli í haust fari ekki fram i Nat- ional Arms Park f Cardiff, rugby- leikvanginum stóra, eins og nin- ast var ikveöiö iöur. Ástæöan er sú aö forriöamenn vallarins segja hann ekki nógu öruggan — geti sem sagt ekki haldió aftur af óeiröaseggjum: enn ein afleiöing harmleíksíns í Brussel. Knattspyrnusamband Wales haföi mikinn áhuga á aö láta leik- inn fara fram á Arms Park þvi hann 3. deild A Laugardalsvöllur Ármann — Stjarnan kl. 14.00 3. deild A Sandgeröisv Reynir S — Víkingur kl. 14.00 3. deild B Fáskrúösfj.v. Leiknir F — Tindast. kl. 14.00 3. deild B Eskifjaróarvðllur Austri — Valur kl. 14.00 3. deild B Neskaupst v. Þróttur N — H.S.Þ. kl. 14.00 3. deild B Vopnafjaróarv. Elnherji — Huglnn kl. 14.00 4. deild A Gróttuvöllur Qrótta — Víkverji kl. 14.00 4. deild A Grundarfj.v. Grundarfj. — Lóttlr kl. 14.00 4. deild A I.R.-völlur I.R. — Leiknir kl. 15.00 4. deild B Keflavikurv. Hafnir — Afturelding kl. 17.00 4. deild B Stokkseyrarv. Stokkseyri — Myrdœl. kl. 14.00 4. deildC Laugardalsvöllur Arvakur — Haukar kl. 17.00 4. deild C Boiungarv.v. Botungarv. — Augnablik kl. 14.00 4. deild D Hofsósv. Höföstr. — Rftymr A kl. 16.00 4. deild D Siglufjaröarv tekur 63.000 áhorfendur, þar af 33.000 í sæti. Knattspyrnusam- bandiö á í miklum fjárhagserfiö- leikum og þarna var kjöriö tæki- færi til aö fá nokkur hundruö þús- und pund í kassann. En af því veröur nú ekki. Taliö er líklegast aö viöureign liöanna fari fram á Racecourse Ground í Wrexham. Þar komast hins vegar aöeins fyrir 23.000 áhorfendur og því þykir Ijóst aö fjárhagsvandræöi welska sam- bandsins leysast ekki í bráö. 4. detld E Laugalandsv. Arroöínn — TJörnes kl. 14.00 4. deild F BreWdalsv. Hrafnkell — Nelsti kl. 14.00 4. deild F. Egilsst.völlur Hðttur - Eglll r. kl. 14.00 4. deild F Hornafi.völlur Sindrl — Súlan kl. 14.00 Einn leikur veröur á dagskrá á sunnudag í 4. deild, C-riöli. Reynir Hnífsdal og Augnablik leika á isa- firöi kl. 14:00. Á mánudag veröur fyrsta um- ferö í bikarkeppni KSI í meistara- flokki kvenna. Valur og Stjarnan leika á Valsvelli, Selfoss og Fram á Selfossvelli og ÍR og FH á iR-velli, allir leikirnir hefjast kl. 20:00. Golf: Nissan-mótiö fer fram á Graf- arholtsvelli í dag, laugardag, og heldur áfram á morgun, sunnudag, og hefst báöa dagana kl. 8:00. í móti þessu leika allir bestu kylfingar landsins, etja kappi sam- an þar sem þetta er síöasta stór- mótiö i golfi hér á landi áöur en valiö er í landsliöiö sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Svtþjóö eftir hálfan mánuö. Leiknar veröa 72 holur, 36 hvorn dag og veröur leikiö af gulum teig- um. Þátttðkurétt í mótinu hafa aö- eins þeir sem hafa 8 eöa minna í forgjðf. Ingvar Helgason hf. gefur öll verölaun til mótsins. Fari ein- hver holu í höggi á 17. braut í 4. hring fær sá hinn sami bifreiö, Nissan Sunny Coupé 1500 GL. Golfklúbbur Ness heldur sitt fyrsta opna golfmót um helgina. Þetta er hiö svokallaöa Horn, sem er opiö öldungamót, opiö öllum sem eru 55 ára og eldri. Keppni hefst báöa dagana kl. 9:00. Leikn- ar veröa 36 holur. Fyrsta opna kvennakeppnin hjá Keili veröur á morgun, sunnudag, og hefst kl. 11.00. Leiknar veröa 18 holur meö og án forgjafar. Frjálsar: Vormót öldunga veröur haldiö á Laugardalsvelli í dag, laugardag, og hefst kl. 14:00. Skráning fer fram á mótsstaö og hefst kl. 13:30. Keppt er í flokki karla 35 ára og eldri og flokki kvenna 30 ára og eldri. Ragnheiöur Runólfsdóttir. Islandsmet Ragnheiðar í Belfast RAGNHEIÐUR Runólfsdóttir setti í gær fslandsmet I 400 metra fjórsundi á Ulster- leíkunum sem nú fara fram í Belfast á Noröur-írlandi. Ragnheiöur synti vegalengd- ina á 5:12,67 sekúndum — og bætti þar meö eigiö met um rúmar 6 sekúndur. Fimmtán íslenskir sundmenn taka nú þátt í Ulster-leikunum en í gær var fyrri keppnisdagur landskeppni íslendinga og fra. Staöan eftir fyrri dag er sú aö irar hafa forystu meö 98 stig en islendingar hafa 60. Paul Allen til Spurs Frá Bob Hennwiy, fréttamanni Morgun- bladtins, (Englondi. PAUL Allen, miövallarleikmaöur- inn snjalli hjá West Ham, hefur tekið tilboði Tottenham Hotspur — og gengið frá samningi vió fé- lagið. Spurs bauð 300.000 pund í hann en West Ham víll fá 650.000. Það veröur pví hlutverk sérstaks dómstóls á vegum knattspyrnu- sambands aö skera úr um paö hvert kaupverð kappans skuli vera. Skytlurnar — Hvöl kl. 14.00 4. deild E K.A.-völlur Vaskur — Bjarml kl. 17.00 Ekki á rugby- leikvellinum í Cardiff! — völlurinn ekki nógu traustur til aö halda aftur af slagsmálahundum Cvi ss— S- aa-I- 4aa - — n-X _«ai r væ dod novmoœy, irettæuafini rdovgunDiæODine æ cngiænoi. KA-menn reisa vallarhús á félagssvæðinu: Fyrsta stjómin tóK skóflustungu NYLEGA var tekin fyrsta skóflu- stungan aO vallarhúsi á félags- svæöi Knattspyrnufélags Akur- eyrar. Þaö va; fyrsti formaöur félagsíns, Tómas Steingríms- son, sam tók fyrstu skóflu- stunguna en síóan tóku þeir einnig skóflustungu félagar Tómasar í fyrstu stjórninni, Jón Sigurgeirssoi. ritari og Helgi Schiöth, gjaldkeri. Formaöur bygginganefndar er Stefán Gunnlaugsson Stefán sagöi í samtali viö fréttamann Morgunblaösins aö húsiö yröi 2 hæðir, 260 fermetrar hvor. Á þeirri neöri veröa vélageymsla, verkstæöi, 2 fundarherbergi, setustofa, búningaaöstaöa dóm- ara og böö, auk gufubaös. Á efri hæö veröa 2 búningsherbergi, íbúö húsvaröar oq aðstaöa fyrir vallarvörö, veitingaaöstaöa og snyrting fyrir valiargesti. „Þetta veröur framtíöaraö- staöa fyrir þá 2 grasvelli sem komnir eru svo og malarvöllinn en þaö er ráögert aö hefja fram- kvæmdir viö þriöja grasvöllinn í sumar," sagöi Stefán. Stefán sagöi aö stefnt væri aö því aö vallarhúsiö yröi fokhelt í haust — „viö vonumst til aö geta tekiö hluta af því í notkun næsta sumar, en húsiö á aö veröa full- kláraö á 60 ára afmæli KA áriö 1988.“ Eins og áöur sagöi tóku allir meðlimir fyrstu stjórnar KA skóflustungu aö vallarhúslnu — en tveir þeirra þriggja stunda iþróttir af fullum krafti enn þann dag i dag. Jón Sigurgeirsson leggur stund á skalltennis og Helgi Schiöth n sund. Aætlaöu, kostnaöur viö bygg- ingu vallarhússinr, var, aö sögn Stefáns Gunnlaugssonar, 8 til 10 milljónir króna, „en viö ætlum aö koma því upp fyrir mun minni upphæö meö hjálp ýmissa góöra manna,“ sagöi Stefán. Stefán er formaöur bygginga- nefndar, sem fyrr segir, en aðrir í nefndinni eni Guömundur Heiö- reksson, Hermann Sigtryggsson og Jóhann Aöalsteinsson, sem stjórnar framkvæmdum. Núver- andi formaöur Knattspyrnufélags Akureyrar er Guömundur Heiö- reksson. • Tómas Steinyrímsaon, fyrsti formaóur KA, tekur fyrstu skóflustunguna aö vallarhúsinu. Guðmundur Heiörekason, nú- verand formaóur féiagsins, tiE vinstri -• en Jón Sigurgeirsson og Helgi Schiöhi fyrir aftan. Morgunblaóiö/Aöalsteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.