Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.06.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1985 Karlmenn með sítt hár aftur??? Svo virðist sem sítt hár sé að ryðja sér rúms meðal karlmanna aftur ef dæma má af myndum sem birst hafa í hinum ýmsu tíma- ritum nýlega. Þetta mun þó ekki vera eins og í þá góðu gömlu daga er hipparnir gengu um með sítt hárið flaksandi í allar áttir, hippaband og í mussu, heldur er það vel klippt, snyrt og hirt og jafnvel tekið saman í tagl eða fléttað eftir kúnstarinnar reglum. Sjúkrarúmarall í Garðabæ Morgunblaðið/ Bjarni Garðabæjarkaupstaður hélt í tengslum við ár æskunnar æskudaga um síðustu helgi. Þar komu hin ýmsu félaga- samtök við ýmis sýningar- atriði og m.a. var á dagskrá minigolf, fimleikasýning, hundasýning og sjúkrarúma- rall. Það voru fimm félaga- samtök sem tóku þátt í rallinu sem fór fram á götum Lunda- hverfis. Fimm manns skipuðu hvert lið og varð einn aðilinn að vera í rúminu. Bæjarstjórn- in komst fyrst að marki, en keppendur voru auk hennar stjórn Stjörnunnar, Hjálpar- sveit skáta, skátarnir og kandidatar úr Garðaskóla sem reyndu sitt besta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.