Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1985 atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hótelstarf Óskum aö ráöa konu í herbergjaræstingu og fleira, frá 1. júii. Vaktavinna. Upplýsingar gefur hótelstjóri. HótelHof, Rauöarárstíg 18. Frá Unglingaheimili ríkisins Kennara vantar aö skóla heimilisins. Uppl. veita forstööumaöur og menntamála- ráöuneytiö. Forstööumaöur. Sjúkraþjálfar Kristnesspítali óskar aö ráöa yfirsjúkraþjálfa viö nýja endurhæfingadeild sem tekur til starfa seinni hluta árs. íbúöarhúsnæði og barnaheimili á staönum. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Námstjórastöður Menntamálaráöuneytiö auglýsir eftirtaldar stööur lausar til umsóknar: Staða námstjóra í heimilisfræöí. Staða námstjóra í stærðfræði. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla á viökomandi sviöum. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1985. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Verslunarstjóri — byggingarvörur Byggi^garvöruverslun á Reykjavíkursvæðinu, sem verslar meö alhliöa byggingarvörur, ósk- ar eftir aö ráöa verslunarstjóra. Viö leitum aö frískum manni meö góöa þekk- ingu á byggingarvörum og verkfærum. Gott framtíöarstarf fyrir réttan mann. Þeir sem áhuga hafa á starfinu, vinsamlega leggi umsóknir sínar, meö sem ítarlegustum upplýsingum um menntun og fyrri störf á augld. Mbl. fyrir 1. júlí nk. merkt: „A — 2970“. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Sölumannsstarf Umboös- og heildverslanir ath.l Reyndur söl- umaöur óskar eftir starfi sem fyrst. Hefur bíl. Svar sendist til augl.deildar Mbl. merkt: „Sölumaður - 2504“ fyrir 1.7. eöa í síma 46607. Iðnaðarmenn Óskum aö ráöa iönaöarmenn eöa menn vana málmsmíði/trésmíöi í smíöi og uppsetningu á álgluggum og álhuröum. Góö vinnuaöstaöa og hreinleg vinna. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá framleiöslustjóra í síma 50022. Rafha - Hafnarfirði. Lausar stöður Starfsmenn óskast til afgreiðslu og lager- starfa nú þegar eöa um næstu mánaöamót. Um framtíöarstarf getur veriö aö ræöa. Umsóknir um starfiö sendist Morgunblaöinu fyrir 27. þ.m. ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Merkt: „Framtíöarstarf - 2886“. Bifreiðarstjóri óskast Bifreiöarstjóri, sem hefur meirapróf óskast til afleysingastarfa nú þegar vegna sumarleyfa. Starfiö er aöaliega fólgiö í akstri á vörum í Reykjavík og nágrenni. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 25. þ.m. merkt: „ÁTS 2“. Tfj IAUSAR STÖÐUR HJÁ 'V REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vil ráöa starfsmann til eftir- talins starfs. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Starfsmaður óskast á skóladagheimili í Breiöageröisskóla frá og meö 12. ágúst 1985. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 84558 milli kl. 10 og 14 á virkum dögum. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum eyöubiööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 9. ágúst 1985. Frá Unglingaheimili ríkisins Störf deildarstjóra viö uppeldis- og meöferö- ardeild og viö neyöarathvarf er laus til um- sóknar. Umsóknum sé skilaö aö skrifstofu stofnunarinn- ar aö Garöastræti 16, fyrir 6. júlí nk. Nánari uppl. veitir forstööumaöur. Sveitarstjóri Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps óskar eftir aö ráöa sveitarstjóra til starfa frá 1. sept- ember 1985. Nánari upplýsingar gefa sveitarstjóri, sími 95-3193, og Karl E. Loftsson oddviti, sími 95-3128. Umsóknir skulu sendar til skrifstofu Hóima- víkurhrepps fyrir 10. júlí 1985. Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps. Hreinlegur iðnaður Óskum eftir aö ráöa til starfa strax, vandvirk- an ábyggilegan mann. Starfiö er viö hreinleg- an iönaö. Umsóknir ásamt meömælum, sendist augld. Mbl. merkt: „A — 8869“. Einkaritari Einkaritari forstjóra óskast fyrir stóra þjón- ustustofnun í Reykjavík. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskil- in ásamt mjög góöri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Þekking á ensku og noröurlandamáli æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. júlí nk. merkt: „D-1582“. Leikskóli Þorlákshafnar þarf aö ráöa eina fóstru í fullt starf frá 12. ágúst 1985. Upplýsingar í leikskólanum í síma 99-3808 (Herdís). Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Ölfus- hrepps fyrir 1. ágúst. Sveitarstjóri. raöauglýsingar - - raöauglýsingar — raöauglýsingar \ veiöi bátar — skip \ ýmislegt | Silungsveiði Veiöileyfi til sölu í Kvíslavötnum á Núpsheiöi, Miöfirðingaafrétti. Neta- og stangaveiöi. Stór og góöur silungur. Uppl. í síma 95-1639. vinnuvélar Byggingakrani Byggingakrani óskast. Upplýsingar um stærö og tegund leggist inn á augld. Mbl. fyrir 27. júní merkt: „B — 8868“. Fiskiskip Höfum til sölu 239 rúmlesta stálbát, smíöaöan í Noregi 1967 meö 660 hp. Stork aðalvél. Báturinn er yfirbyggöur og útbúinn á línuveiö- ar. Síldarleyfi. Stór þorsk- og ýsukvóti fylgir. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR SIMI 29500 Til leigu við Borgartún Gott verslunarhúsnæöi um 250 fm. Hugsanleg lager- og skrifstofuaöstaða á sama staö. Uppl. í síma 27222 á skrifstofutíma. Bíll og bílskúr Er ekki einhver, helst í Fossvogi, sem getur leigt mér bílskúrinn sinn um tíma. Veröur notaöur mest sem geymsla. Góö umgengni. Á sama staö óskast sjálfskiptur Volkswagen Golf, árg. ’81—’82, vel með farinn. Upplýsingar í símum 84906 og 19822 frá kl. 11.00—21.30. ■ 4r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.