Morgunblaðið - 23.06.1985, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 23.06.1985, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1985 atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hótelstarf Óskum aö ráöa konu í herbergjaræstingu og fleira, frá 1. júii. Vaktavinna. Upplýsingar gefur hótelstjóri. HótelHof, Rauöarárstíg 18. Frá Unglingaheimili ríkisins Kennara vantar aö skóla heimilisins. Uppl. veita forstööumaöur og menntamála- ráöuneytiö. Forstööumaöur. Sjúkraþjálfar Kristnesspítali óskar aö ráöa yfirsjúkraþjálfa viö nýja endurhæfingadeild sem tekur til starfa seinni hluta árs. íbúöarhúsnæði og barnaheimili á staönum. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Námstjórastöður Menntamálaráöuneytiö auglýsir eftirtaldar stööur lausar til umsóknar: Staða námstjóra í heimilisfræöí. Staða námstjóra í stærðfræði. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla á viökomandi sviöum. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1985. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Verslunarstjóri — byggingarvörur Byggi^garvöruverslun á Reykjavíkursvæðinu, sem verslar meö alhliöa byggingarvörur, ósk- ar eftir aö ráöa verslunarstjóra. Viö leitum aö frískum manni meö góöa þekk- ingu á byggingarvörum og verkfærum. Gott framtíöarstarf fyrir réttan mann. Þeir sem áhuga hafa á starfinu, vinsamlega leggi umsóknir sínar, meö sem ítarlegustum upplýsingum um menntun og fyrri störf á augld. Mbl. fyrir 1. júlí nk. merkt: „A — 2970“. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Sölumannsstarf Umboös- og heildverslanir ath.l Reyndur söl- umaöur óskar eftir starfi sem fyrst. Hefur bíl. Svar sendist til augl.deildar Mbl. merkt: „Sölumaður - 2504“ fyrir 1.7. eöa í síma 46607. Iðnaðarmenn Óskum aö ráöa iönaöarmenn eöa menn vana málmsmíði/trésmíöi í smíöi og uppsetningu á álgluggum og álhuröum. Góö vinnuaöstaöa og hreinleg vinna. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá framleiöslustjóra í síma 50022. Rafha - Hafnarfirði. Lausar stöður Starfsmenn óskast til afgreiðslu og lager- starfa nú þegar eöa um næstu mánaöamót. Um framtíöarstarf getur veriö aö ræöa. Umsóknir um starfiö sendist Morgunblaöinu fyrir 27. þ.m. ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Merkt: „Framtíöarstarf - 2886“. Bifreiðarstjóri óskast Bifreiöarstjóri, sem hefur meirapróf óskast til afleysingastarfa nú þegar vegna sumarleyfa. Starfiö er aöaliega fólgiö í akstri á vörum í Reykjavík og nágrenni. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 25. þ.m. merkt: „ÁTS 2“. Tfj IAUSAR STÖÐUR HJÁ 'V REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vil ráöa starfsmann til eftir- talins starfs. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Starfsmaður óskast á skóladagheimili í Breiöageröisskóla frá og meö 12. ágúst 1985. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 84558 milli kl. 10 og 14 á virkum dögum. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum eyöubiööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 9. ágúst 1985. Frá Unglingaheimili ríkisins Störf deildarstjóra viö uppeldis- og meöferö- ardeild og viö neyöarathvarf er laus til um- sóknar. Umsóknum sé skilaö aö skrifstofu stofnunarinn- ar aö Garöastræti 16, fyrir 6. júlí nk. Nánari uppl. veitir forstööumaöur. Sveitarstjóri Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps óskar eftir aö ráöa sveitarstjóra til starfa frá 1. sept- ember 1985. Nánari upplýsingar gefa sveitarstjóri, sími 95-3193, og Karl E. Loftsson oddviti, sími 95-3128. Umsóknir skulu sendar til skrifstofu Hóima- víkurhrepps fyrir 10. júlí 1985. Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps. Hreinlegur iðnaður Óskum eftir aö ráöa til starfa strax, vandvirk- an ábyggilegan mann. Starfiö er viö hreinleg- an iönaö. Umsóknir ásamt meömælum, sendist augld. Mbl. merkt: „A — 8869“. Einkaritari Einkaritari forstjóra óskast fyrir stóra þjón- ustustofnun í Reykjavík. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskil- in ásamt mjög góöri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Þekking á ensku og noröurlandamáli æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. júlí nk. merkt: „D-1582“. Leikskóli Þorlákshafnar þarf aö ráöa eina fóstru í fullt starf frá 12. ágúst 1985. Upplýsingar í leikskólanum í síma 99-3808 (Herdís). Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Ölfus- hrepps fyrir 1. ágúst. Sveitarstjóri. raöauglýsingar - - raöauglýsingar — raöauglýsingar \ veiöi bátar — skip \ ýmislegt | Silungsveiði Veiöileyfi til sölu í Kvíslavötnum á Núpsheiöi, Miöfirðingaafrétti. Neta- og stangaveiöi. Stór og góöur silungur. Uppl. í síma 95-1639. vinnuvélar Byggingakrani Byggingakrani óskast. Upplýsingar um stærö og tegund leggist inn á augld. Mbl. fyrir 27. júní merkt: „B — 8868“. Fiskiskip Höfum til sölu 239 rúmlesta stálbát, smíöaöan í Noregi 1967 meö 660 hp. Stork aðalvél. Báturinn er yfirbyggöur og útbúinn á línuveiö- ar. Síldarleyfi. Stór þorsk- og ýsukvóti fylgir. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR SIMI 29500 Til leigu við Borgartún Gott verslunarhúsnæöi um 250 fm. Hugsanleg lager- og skrifstofuaöstaða á sama staö. Uppl. í síma 27222 á skrifstofutíma. Bíll og bílskúr Er ekki einhver, helst í Fossvogi, sem getur leigt mér bílskúrinn sinn um tíma. Veröur notaöur mest sem geymsla. Góö umgengni. Á sama staö óskast sjálfskiptur Volkswagen Golf, árg. ’81—’82, vel með farinn. Upplýsingar í símum 84906 og 19822 frá kl. 11.00—21.30. ■ 4r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.