Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 7
MORGUNELAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JtJLÍ 1985
Listahátíð í Reykjavík
1986
efnir til
smásagnasamkeppni
í samvinnu við
REYKJAVÍKURBORG, LANDSBANKA ÍSLANDS OG SEÐLABANKA ÍSLANDS
Tilefni þessarar smásagnasamkeppni er að á Listahátíðarárinu 1986 fara saman þrjú stórafmæli:
200 ára afmæli Reykjavíkurborgar, 100 ára afmæli Landsbanka íslands og 100 ára afmæli
myntsláttu á íslandi.
Um tilhögun
samkeppninnar
Yrkisefni
sagnanna skal sótt í íslenskt nútímalíf, en að öðru leyti hafa
höfundar frjálsar hendur.
Skiiafrestur
er til 10. apríl 1986. Sögurnar skulu merktar dulnefni en rétt
nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi sem er merkt með dul-
nefninu og sendast í pósthólf Listahátíðar númer 88,121 Reykja-
vík.
Dómnefnd
smásagnasamkeppninnar skipa þau Þórdís Þorvaldsdóttir, borg-
arbókavörður, Stefán Baldursson, leikhússtjóri, og Guðbrandur
Gíslason, bókmenntafræðingur.
Úrslit
verða tilkynnt við opnun Listahátíðar 1986 þann 31. maí.
Stefnt er að því að gefa út bestu sögurnar í bók og er áætlað að
bókin komi út á afmæli Reykjavíkurborgar 18. ágúst.
Listahátíð í Reykjavíkurborg Landsbanki Seðlabanki
Reykjavík íslands íslands
Verðlaun
eru mjög vegleg
og verða vísitölutryggð
en þau eru:
1 • verðlaun 250*000^“
2 • verðlaun 100.000,-
verðlaun 50.000^™
Aðeins ein saga hlýtur hver verðlaun