Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 7
MORGUNELAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JtJLÍ 1985 Listahátíð í Reykjavík 1986 efnir til smásagnasamkeppni í samvinnu við REYKJAVÍKURBORG, LANDSBANKA ÍSLANDS OG SEÐLABANKA ÍSLANDS Tilefni þessarar smásagnasamkeppni er að á Listahátíðarárinu 1986 fara saman þrjú stórafmæli: 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar, 100 ára afmæli Landsbanka íslands og 100 ára afmæli myntsláttu á íslandi. Um tilhögun samkeppninnar Yrkisefni sagnanna skal sótt í íslenskt nútímalíf, en að öðru leyti hafa höfundar frjálsar hendur. Skiiafrestur er til 10. apríl 1986. Sögurnar skulu merktar dulnefni en rétt nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi sem er merkt með dul- nefninu og sendast í pósthólf Listahátíðar númer 88,121 Reykja- vík. Dómnefnd smásagnasamkeppninnar skipa þau Þórdís Þorvaldsdóttir, borg- arbókavörður, Stefán Baldursson, leikhússtjóri, og Guðbrandur Gíslason, bókmenntafræðingur. Úrslit verða tilkynnt við opnun Listahátíðar 1986 þann 31. maí. Stefnt er að því að gefa út bestu sögurnar í bók og er áætlað að bókin komi út á afmæli Reykjavíkurborgar 18. ágúst. Listahátíð í Reykjavíkurborg Landsbanki Seðlabanki Reykjavík íslands íslands Verðlaun eru mjög vegleg og verða vísitölutryggð en þau eru: 1 • verðlaun 250*000^“ 2 • verðlaun 100.000,- verðlaun 50.000^™ Aðeins ein saga hlýtur hver verðlaun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.