Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 44
, m , <U>tíl UOu .^1 HiJl»AQUI<iKiU8 ,Uit>A iaUtK>>iOt 44 MORGUNBLAÐIÐ, 8UNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ................ . ' .......... ... .... —.......— íbúö óskast Öskum eftir 3ja herb. ibúð eöa stœrri, til lengri tima. Góöri umgengni og skitvisum greiösl- um heitiö. Uppl. í simum 13400 og 28242. Hraunhellur Sjávargrjót, hoitagrjót, rauöa- mölskögglar og hraungrýti til sölu. Bjóöum greiöslukjör. Simi 92-8094. Húseigendur Byggingameistari tekur aö sér tréverk, nýsmiöi, flísalagnir, múr- og sprunguviögeröir, viögeröir á skolp- og hitalögnum. Simi 72273. íbúöareigendur athugiöl Get bætt viö mig margskonar vlnnu úti |afnt sem inni. Margs- konar timbur, jám og stálklæön- ingum, ennfremur skipta um járn á þökum, giröa ióöir og m. 8. Vðnduö vinna. Hafiö samband strax. Tilboö eöa tímakaup. Uppi. í sima 78808 á kvðldin. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Sumarleyfisferðir meö Útivist: Hornstrandir. 1. Homvík — Reykjafjörður 10 dagar, 18.-27. |ÚH. 4 daga bak- pokaferö og 3 dagar tjaidbækl- stöö í Reykjafiröi meö dagsferö- um m.a. á Geirólfsnúp og Drangajökul. 2. Skjaldfannardalur — Drang- ar — Reykjafjöröur. 20.-27. júli 10 dagar. Gðmul þjóöleiö yfir Drangajökul aö Dröngum og f Reykjafjörö. Ný bakpokaferö. 3. Eldgjá — Strútslaug — Rauöibotn. 5 dagar, 24.-27. júli. Gönguferö meö viöleguútbúnað. 4. Lónsörasfi. 28. júli—5- ágúst. 9 dagar. Dvaliö í tjöldum viö llla- kamb og farlö í dagsferöir þaöan um þetta margrómaöa svæöi. Fararstjóri: Eglll Benediktsson. 5. Hálandishringur 3.-11. ágúst. Gæsavötn — Askja — Kverkfjöll, 9 dagar. Gott tækifæri til aö upplifa margt þaö helsta sem miöhálendi íslands býöur upp á. Fararstjórl: Ingibjörg S. Asgelrs- dóttir. 6. Borgarljöröur eystri — Seyó- isfjöröur. 9 dagar. 3.-11. égúst. Ganga um vikumar og Loðmund- arfjörö til Seyöisfjaröar. Uppl. og farmiöar á skrlfst. Lækj- argötu 6a, simar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivlst. Húsbyggjendur - Verktakar Variö ykkur á móhellunni notiö aöeins frostfritt fyllingarefni ( húsgrunna og götur. Vörubílastððin Þróttur útvegar allar geröir af fytlingarefni, sand og gróöurmold. Vörubilastööin Þróttur, s. 25300. Bókhald Gett bætt viö mig smá fyrirtækj- um i bókhaldi. Tiiboö óskast sent augl.deild Mbl. merkt: ,Bók- hald-2924" fyrir 22. júli nk. KFUMogKFUK Amtmannsstíg 2b Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Sr. Helga S. Konráösdóttir talar. Eftir samkomu veröur sýnd videómynd frá Norræna drengja- mótinu í Vatnaskógi. Tekiö á móti gjöfum í launasjóö. Allir vel- komnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafélagsins 1. 17.-21 júli (5 dagar); Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 2.10.-27. júli (9 dagar): Lónaðræfi. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. 3. 19.-24. júlf (6 dagar); Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Asgeir Pálsson. 4. 19.-24. júli (6 dagar): Hvanngii-Hólmsárlón-Hólmsá— Hnfunas. Gðnguferö meö viöleguútbúnaö. Fararstjóri: Siguröur Kristjáns- son. ATH.: Ekki rótt dagsatning i áætlun. 5. 23.-28. júli (6 dagar); Norö- vasturtand. Skoöunarferöir í Húnavatnssýslu og Skagafiröi. Gist i svefnpoka- plássi. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 6. 24.-28. júlf (5 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmðrk. UPPSELT. Tryggiö ykkur far í sumarleyfis- feröir Feröafélagsins. Upplýsing- ar og farmiöasala á skrifstofu F.T., Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags- -ins sunnudag 14. júlí: 1. KL 10.00. HvalfaH — Glymur — hassti foas landsins. Hval- fell er móbergsstapi (848 m) og er kollur þess mosagrólnn. Verö kr. 400.00. 2. KL 13.00. Gengiö aö Glym frá Stórabotni. Glymur er 198 m á hæö og er í Botnsá í Botns- dal, Hvalfiröi Verö kr. 400.00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröaféiag Islands. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudðgum kl. 16.30. Bibliulestur á þriöjudög- um kl. 20.30. Samkomur á laug- ardðgum kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 Ofl 19531 Fíladeifía, Hafnargötu 84, Keflavík Almenn guösþjónusta kl. 17.00. Ræöumaöur Guöni Elnarsson. Nýttlíf — Kristið samfélag Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Brautarholt! 28. Veriö velkomin. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrati 2 Aimenn samkoma kl. 20.30. Ann Merete og Ertingur Níelsson stjóma og tala. Anna Marlt og Óskar Einarsson frá Akureyri taka þátt. Allir velkomnir. Trú og líf Samvera f Háskólakapellunni i dag kl. 14.00. Þú ert velkominn. Trú og lif. UTIVISTARFERÐIR Feröafélagsferöir um verslunarmanna- helgina 2.-5. ágúst 1. Alftavatn - Hólmsárbotnar - Strútslaug. Gist i sæluhúsi viö Alftavatn (Fjallabakslelö syörl). 2. Hveraveilir - Blðndugljúfur - Fagrahlíö - Jökulkrókur. Gist f sæiuhúsi á Hveravöllum. 3. Landmannalaugar - Eldgjá - Hrafntinnusker. Glst í sæluhúsi í Laugum. 4. Skaftafell og nágrenni stuttar /langar gönguferöir. Glst f tjöld- um. 5. Skaftafell - Kjós - Miöfells- tindur. Gönguútbúnaöur. 6. Sprengisandur - Mývatns- sveit - Jökulsárgljúfur - Tjörnes - Sprengisandur. Gist í svefnpoka- plássl. 7. a) Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógar b) Þórsmörk langar og stuttar gönguferöir. Gist í Skagfjörös- skáia. Laugardag 3. ágúst kl. 13, Þóramðrk Feröist i óbyggöum meö Feröafé- laginu um verslunarmannahelg- ina. Pantiö timanlega. Upplýslng- ar og farmiöasala á skrifstofu F.l. Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Dagsferöir sunnudag 14. júlí. KL 08.00 Þórsmðrfc. Stansaö 3-4 klst. í Mörklnni. Verö aöeins 650 kr. KL 10.30 Þorlákshöfn - Selvog- ur. Skemmtileg ganga um sér- kennilega strönd. Verö 400 kr. KL 13.00 Selvogur - Strandar- kirkja. Létt ganga og skoöunar- ferö. Verö 400 kr. Frftt f. bðrn. Brottför frá BSi, bensínsölu. Míövikudagur 17. júlí. KL 08.00 Þórsmörfc. Muniö sumardvöl f Útivistarskálanum góöa i Básum. KL 20.00 Hellaskoóun í Dauöa- dalahella. Muniö simsvarann 14606. Sjáumstt Útlvist FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Feröir miðvikudag 17. júlí 1. KL 08. Þórsmörfc. Notiö sum- ariö vel og dveljiö hjá Ferðafé- laginu í Þórsmörk. Réttl staöur- inn fyrir þá sem vilja breyta til. þá sem vilja breyta til. 2) KL 20. - BLÁFJÖLL - farlö meö stólalyftu í Kóngsgili upp f um 700 m hæö á Bláfjallahryggnum. Verö kr. 300.00. Fariö frá Um- feröarmiöstööinni, austanmegln. Farmlöar við bil. Feröafélag Islands. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Ffladelfía Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur: Kelth Parks frá Kanada. Samskot til innanlands- trúboös. Vegurinn Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 i Siöumúla 8. Allir vel- komnlr. Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, sunnudags- kvöld kl. 20.00. Hið íslenska náttúrufræóifélag Alhliöa fræösluferö um Héraö, Fljótsdal-Snæfell og Hrafnkels- dal 26.-28. júlf. Ferð frá Reykjavík kr. 5.348, kr. 1.000 frá Egilsstööum og Nátt- úrufræöistofnun islands, Reykja- vik, fyrlr 19. júlí. Lelðsögumenn úr hópl náttúrufræöinga. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferöir 19.-21. júlí: 1. Þórsmðrk Gist í Skagfjörös- skála. Þar er þægileg aöstaöa fyrlr feröamenn, eldhús m/nauð- synlegum áhöldum, svefnaö- staöa stúkuö niöur, setustofa, sturta. Sumarleyfl i Þórsmörk er ööruvísl. 2. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist i sæluhúsi F.l. i Laugum. Gengiö á Gjátlnd og aö Ofæru- fossi. 3. Álftavatn (Fjallabaksleiö syöri). Uppselt. 4. Hveravellir - Þjófadalir. Gist í sæluhúsi F.i á Hveravöllum. Ath.: 17. júlf ar mióvikudagsferö f Landmannalaugar fyrir þá sem vilja dvelja í Landmannalaugum til sunnudags eöa lengur. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Feröafélagsins, öldu- götu 3. Feröafélag Islands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirki — stúdent Ungur rafvirki óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 77584 á kvöldin. Viðskiptafræðing vantar til starfa hjá opinberri stofnun sem fyrst. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skila á augld. Mbl. fyrir 17. júlí merkt: „Viðskiptafræöingur — 2991“. Rennismiður Kísiliöjan hf., Mývatnssveit óskar aö ráöa rennismiö eöa mann vanan rennismíöi til starfa sem fyrst. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar veitir Ólafur Sverrisson í símum 96-44190 á milli kl. 08.00-16.00 og 96-44124 á kvöldin. Rafvirkjar Rafvirki óskast. Upplýsingar í síma 10194. Kennarar í Borgarnes vantar 3-4 kennara. Ódýrt hús- næöi og mikil vinna er í boöi. Meöal kennslu- greina eru: Líffræöi- og eölisfræðikennsla meö nýrri og fullkominni aðstööu. Ensku- kennsla auk almennrar bekkjakennslu. Upplýsingar í símum 93-7297 og 93-7579. Útgerðartæknir fiskiðnaðarmaður óskar eftir atvinnu á Stór-Reykjavíkursvæö- inu. Vanur rekstri og stjórnun fyrirtækja. Margt kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Út — 85“ fyrir ágúst nk. Byggingastjóri Viö leitum aö starfsmönnum til aö annast byggingastjórn og eftirlit á vinnusvæöum okkar. Upplýsingar í síma 62-10-95. Byggung B.S.F. Reykjavík. Kennara vantar að Héraöskólanum aö Laugum. Aöalkennslu- greinar danska og enska. Ódýrt húsnæöi á staönum. Ókeypis hiti og tækifæri til auka- tekna. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 96-43112 eöa 96-43113 og formaöur skóla- nefndar í síma 96-44256. Sérverslun viö Laugaveg óskar eftir duglegum og áreið- anlegum starfskrafti til afgreiöslustarfa. Þarf aö geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 18. júlí nk. merkt: „S-2994“. Au pair - Gautaborg íslenskt læknisheimili óskar eftir barngóöri og áreiðanlegri manneskju. Þarf aö byrja síöast í ágúst. Meðmæli og upplýsingar um menntun og fyrri störf fylgi umsókn sem sendist augl,- deild Mbl. fyrir 29. júlí nk. merkt: „Au — pair 8805“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.