Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 44
, m , <U>tíl UOu .^1 HiJl»AQUI<iKiU8 ,Uit>A iaUtK>>iOt
44 MORGUNBLAÐIÐ, 8UNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1985
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
................ . ' .......... ... .... —.......—
íbúö óskast
Öskum eftir 3ja herb. ibúð eöa
stœrri, til lengri tima. Góöri
umgengni og skitvisum greiösl-
um heitiö. Uppl. í simum 13400
og 28242.
Hraunhellur
Sjávargrjót, hoitagrjót, rauöa-
mölskögglar og hraungrýti til
sölu. Bjóöum greiöslukjör. Simi
92-8094.
Húseigendur
Byggingameistari tekur aö sér
tréverk, nýsmiöi, flísalagnir, múr-
og sprunguviögeröir, viögeröir á
skolp- og hitalögnum.
Simi 72273.
íbúöareigendur athugiöl
Get bætt viö mig margskonar
vlnnu úti |afnt sem inni. Margs-
konar timbur, jám og stálklæön-
ingum, ennfremur skipta um járn
á þökum, giröa ióöir og m. 8.
Vðnduö vinna. Hafiö samband
strax. Tilboö eöa tímakaup. Uppi.
í sima 78808 á kvðldin.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Sumarleyfisferðir meö
Útivist: Hornstrandir.
1. Homvík — Reykjafjörður 10
dagar, 18.-27. |ÚH. 4 daga bak-
pokaferö og 3 dagar tjaidbækl-
stöö í Reykjafiröi meö dagsferö-
um m.a. á Geirólfsnúp og
Drangajökul.
2. Skjaldfannardalur — Drang-
ar — Reykjafjöröur. 20.-27. júli
10 dagar. Gðmul þjóöleiö yfir
Drangajökul aö Dröngum og f
Reykjafjörö. Ný bakpokaferö.
3. Eldgjá — Strútslaug —
Rauöibotn. 5 dagar, 24.-27. júli.
Gönguferö meö viöleguútbúnað.
4. Lónsörasfi. 28. júli—5- ágúst.
9 dagar. Dvaliö í tjöldum viö llla-
kamb og farlö í dagsferöir þaöan
um þetta margrómaöa svæöi.
Fararstjóri: Eglll Benediktsson.
5. Hálandishringur 3.-11. ágúst.
Gæsavötn — Askja — Kverkfjöll,
9 dagar. Gott tækifæri til aö
upplifa margt þaö helsta sem
miöhálendi íslands býöur upp á.
Fararstjórl: Ingibjörg S. Asgelrs-
dóttir.
6. Borgarljöröur eystri — Seyó-
isfjöröur. 9 dagar. 3.-11. égúst.
Ganga um vikumar og Loðmund-
arfjörö til Seyöisfjaröar.
Uppl. og farmiöar á skrlfst. Lækj-
argötu 6a, simar 14606 og
23732. Sjáumst.
Útivlst.
Húsbyggjendur
- Verktakar
Variö ykkur á móhellunni notiö
aöeins frostfritt fyllingarefni (
húsgrunna og götur.
Vörubílastððin Þróttur útvegar
allar geröir af fytlingarefni, sand
og gróöurmold.
Vörubilastööin
Þróttur, s. 25300.
Bókhald
Gett bætt viö mig smá fyrirtækj-
um i bókhaldi. Tiiboö óskast sent
augl.deild Mbl. merkt: ,Bók-
hald-2924" fyrir 22. júli nk.
KFUMogKFUK
Amtmannsstíg 2b
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Sr. Helga S. Konráösdóttir
talar. Eftir samkomu veröur sýnd
videómynd frá Norræna drengja-
mótinu í Vatnaskógi. Tekiö á móti
gjöfum í launasjóö. Allir vel-
komnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SIMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferöir
Feröafélagsins
1. 17.-21 júli (5 dagar); Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson.
2.10.-27. júli (9 dagar):
Lónaðræfi.
Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar.
3. 19.-24. júlf (6 dagar); Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Fararstjóri: Asgeir Pálsson.
4. 19.-24. júli (6 dagar):
Hvanngii-Hólmsárlón-Hólmsá—
Hnfunas.
Gðnguferö meö viöleguútbúnaö.
Fararstjóri: Siguröur Kristjáns-
son.
ATH.: Ekki rótt dagsatning i
áætlun.
5. 23.-28. júli (6 dagar); Norö-
vasturtand.
Skoöunarferöir í Húnavatnssýslu
og Skagafiröi. Gist i svefnpoka-
plássi. Fararstjóri: Baldur
Sveinsson.
6. 24.-28. júlf (5 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmðrk.
UPPSELT.
Tryggiö ykkur far í sumarleyfis-
feröir Feröafélagsins. Upplýsing-
ar og farmiöasala á skrifstofu F.T.,
Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélags-
-ins sunnudag 14. júlí:
1. KL 10.00. HvalfaH — Glymur
— hassti foas landsins. Hval-
fell er móbergsstapi (848 m)
og er kollur þess mosagrólnn.
Verö kr. 400.00.
2. KL 13.00. Gengiö aö Glym frá
Stórabotni. Glymur er 198 m
á hæö og er í Botnsá í Botns-
dal, Hvalfiröi Verö kr. 400.00.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna.
Feröaféiag Islands.
KROSSINN
ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI
Samkomur á sunnudðgum kl.
16.30. Bibliulestur á þriöjudög-
um kl. 20.30. Samkomur á laug-
ardðgum kl. 20.30.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11796 Ofl 19531
Fíladeifía,
Hafnargötu 84, Keflavík
Almenn guösþjónusta kl. 17.00.
Ræöumaöur Guöni Elnarsson.
Nýttlíf —
Kristið samfélag
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 aö Brautarholt! 28. Veriö
velkomin.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustrati 2
Aimenn samkoma kl. 20.30.
Ann Merete og Ertingur Níelsson
stjóma og tala. Anna Marlt og
Óskar Einarsson frá Akureyri
taka þátt.
Allir velkomnir.
Trú og líf
Samvera f Háskólakapellunni i
dag kl. 14.00.
Þú ert velkominn.
Trú og lif.
UTIVISTARFERÐIR
Feröafélagsferöir
um verslunarmanna-
helgina
2.-5. ágúst
1. Alftavatn - Hólmsárbotnar -
Strútslaug. Gist i sæluhúsi viö
Alftavatn (Fjallabakslelö syörl).
2. Hveraveilir - Blðndugljúfur -
Fagrahlíö - Jökulkrókur. Gist f
sæiuhúsi á Hveravöllum.
3. Landmannalaugar - Eldgjá -
Hrafntinnusker. Glst í sæluhúsi
í Laugum.
4. Skaftafell og nágrenni stuttar
/langar gönguferöir. Glst f tjöld-
um.
5. Skaftafell - Kjós - Miöfells-
tindur. Gönguútbúnaöur.
6. Sprengisandur - Mývatns-
sveit - Jökulsárgljúfur - Tjörnes -
Sprengisandur. Gist í svefnpoka-
plássl.
7. a) Þórsmörk - Fimmvörðuháls
- Skógar
b) Þórsmörk langar og stuttar
gönguferöir. Gist í Skagfjörös-
skáia.
Laugardag 3. ágúst kl. 13,
Þóramðrk
Feröist i óbyggöum meö Feröafé-
laginu um verslunarmannahelg-
ina. Pantiö timanlega. Upplýslng-
ar og farmiöasala á skrifstofu F.l.
Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
Dagsferöir
sunnudag 14. júlí.
KL 08.00 Þórsmðrfc. Stansaö 3-4
klst. í Mörklnni. Verö aöeins 650
kr.
KL 10.30 Þorlákshöfn - Selvog-
ur. Skemmtileg ganga um sér-
kennilega strönd. Verö 400 kr.
KL 13.00 Selvogur - Strandar-
kirkja. Létt ganga og skoöunar-
ferö. Verö 400 kr. Frftt f. bðrn.
Brottför frá BSi, bensínsölu.
Míövikudagur 17. júlí.
KL 08.00 Þórsmörfc. Muniö
sumardvöl f Útivistarskálanum
góöa i Básum.
KL 20.00 Hellaskoóun í Dauöa-
dalahella. Muniö simsvarann
14606.
Sjáumstt
Útlvist
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Feröir miðvikudag 17.
júlí
1. KL 08. Þórsmörfc. Notiö sum-
ariö vel og dveljiö hjá Ferðafé-
laginu í Þórsmörk. Réttl staöur-
inn fyrir þá sem vilja breyta til.
þá sem vilja breyta til.
2) KL 20. - BLÁFJÖLL - farlö meö
stólalyftu í Kóngsgili upp f um 700
m hæö á Bláfjallahryggnum.
Verö kr. 300.00. Fariö frá Um-
feröarmiöstööinni, austanmegln.
Farmlöar við bil.
Feröafélag Islands.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
I dag sunnudag veröur almenn
samkoma kl. 17.00.
Veriö velkomin.
Ffladelfía
Almenn guösþjónusta kl. 20.00.
Ræöumaöur: Kelth Parks frá
Kanada. Samskot til innanlands-
trúboös.
Vegurinn
Almenn samkoma veröur í kvöld
kl. 20.30 i Siöumúla 8. Allir vel-
komnlr.
Hörgshlíö 12
Samkoma i kvöld, sunnudags-
kvöld kl. 20.00.
Hið íslenska
náttúrufræóifélag
Alhliöa fræösluferö um Héraö,
Fljótsdal-Snæfell og Hrafnkels-
dal 26.-28. júlf.
Ferð frá Reykjavík kr. 5.348, kr.
1.000 frá Egilsstööum og Nátt-
úrufræöistofnun islands, Reykja-
vik, fyrlr 19. júlí. Lelðsögumenn
úr hópl náttúrufræöinga.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferöir 19.-21. júlí:
1. Þórsmðrk Gist í Skagfjörös-
skála. Þar er þægileg aöstaöa
fyrlr feröamenn, eldhús m/nauð-
synlegum áhöldum, svefnaö-
staöa stúkuö niöur, setustofa,
sturta. Sumarleyfl i Þórsmörk er
ööruvísl.
2. Landmannalaugar - Eldgjá.
Gist i sæluhúsi F.l. i Laugum.
Gengiö á Gjátlnd og aö Ofæru-
fossi.
3. Álftavatn (Fjallabaksleiö
syöri). Uppselt.
4. Hveravellir - Þjófadalir. Gist í
sæluhúsi F.i á Hveravöllum.
Ath.: 17. júlf ar mióvikudagsferö
f Landmannalaugar fyrir þá sem
vilja dvelja í Landmannalaugum
til sunnudags eöa lengur.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu Feröafélagsins, öldu-
götu 3.
Feröafélag Islands.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Rafvirki — stúdent Ungur rafvirki óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 77584 á kvöldin. Viðskiptafræðing vantar til starfa hjá opinberri stofnun sem fyrst. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skila á augld. Mbl. fyrir 17. júlí merkt: „Viðskiptafræöingur — 2991“. Rennismiður Kísiliöjan hf., Mývatnssveit óskar aö ráöa rennismiö eöa mann vanan rennismíöi til starfa sem fyrst. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar veitir Ólafur Sverrisson í símum 96-44190 á milli kl. 08.00-16.00 og 96-44124 á kvöldin.
Rafvirkjar Rafvirki óskast. Upplýsingar í síma 10194. Kennarar í Borgarnes vantar 3-4 kennara. Ódýrt hús- næöi og mikil vinna er í boöi. Meöal kennslu- greina eru: Líffræöi- og eölisfræðikennsla meö nýrri og fullkominni aðstööu. Ensku- kennsla auk almennrar bekkjakennslu. Upplýsingar í símum 93-7297 og 93-7579.
Útgerðartæknir fiskiðnaðarmaður óskar eftir atvinnu á Stór-Reykjavíkursvæö- inu. Vanur rekstri og stjórnun fyrirtækja. Margt kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Út — 85“ fyrir ágúst nk. Byggingastjóri Viö leitum aö starfsmönnum til aö annast byggingastjórn og eftirlit á vinnusvæöum okkar. Upplýsingar í síma 62-10-95. Byggung B.S.F. Reykjavík.
Kennara vantar að Héraöskólanum aö Laugum. Aöalkennslu- greinar danska og enska. Ódýrt húsnæöi á staönum. Ókeypis hiti og tækifæri til auka- tekna. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 96-43112 eöa 96-43113 og formaöur skóla- nefndar í síma 96-44256. Sérverslun viö Laugaveg óskar eftir duglegum og áreið- anlegum starfskrafti til afgreiöslustarfa. Þarf aö geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 18. júlí nk. merkt: „S-2994“. Au pair - Gautaborg íslenskt læknisheimili óskar eftir barngóöri og áreiðanlegri manneskju. Þarf aö byrja síöast í ágúst. Meðmæli og upplýsingar um menntun og fyrri störf fylgi umsókn sem sendist augl,- deild Mbl. fyrir 29. júlí nk. merkt: „Au — pair 8805“.