Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 8
8 MQRGUNBLADJD, SUNNUDAGUR14. JÚLÍ 1985 í DAG er sunnudagur 14. júlí. Sjötti sunnudagurinn eftir Trínitatis. 195. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.50 og síð- degisflóð kl. 16.20. Sólar- upprás í Rvík. kl. 3.37 og sólarlag kl. 23.28. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 10.32. (Almanak Háskól- ans.) Því svo elskaöi Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn til þess að hver sem A hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. (Jóh. 3,16.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ ,0 11 _ ■ 13 14 ■ ■ ,s ,s _ ■ 17 URK'H: — 1. netar fisk, 5. eignast, 6. fugU, 9. pest, 10. kejrti, II. tveir eins, 12. (clanaln, 13. kindunum, 15. tók, 17. behar. LÓÖRÉTT: — 1. sprettharAar, 2. mjög, 3. grienmeti, 4. vió aldur, 7. málmur, 8. ílát, 12. tunnan, 14. ekki gömul, 16. skóli. LAIJSN SÍÐUfmi KKOSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. harm, 5. Jóti. 6. mjúk, 7. BA, 8. glata, 11. aa, 12. aka, 14. nutu, 16. gnötra. LÓÐRÉTT: — 1. hamagang, 2. rjúka, 3. mók, 4. rita, 7. bak, 9. laun, 10. taut, 13. ana, 15. tö. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Næstkom- andi þriðjudag 16. júli, verður áttræður Sigurjón Hall- varAs.son, Tómasarhaga 47, hér f Reykjavík, fyrrum akrifstofu- stjóri lögreglustjóraembættis- ins hér. Hann verður að heiman. Eiginkona hans er Gerd Möller Hallvarðsson. FRÉTT'IR DAGGJALDANEFND sjúkra- húsa tilkynnir í nýju Lögbirt- ingablaði nýja gjaldskrá fyrir röntgenrannsóknir sjúkrahúsa ríkisins og sveitarfélaga við sjúklinga sem ekki eru lagðir inn á sjúkrahús. Tók þessi gjaldskrá gildi hinn 1. júli sið- astliðið. Þessu rannsóknum er skipt í þrjá flokka: Sjúkrahús sem hefur starfandi sérfræö- ing i geislalækningum, i öðr- um flokki önnur sjúkrahús og í þriðja rannsóknir f tauga- greini. Þá hefur Daggjalda- nefndin einnig ákveðið dag- gjöld sjúkrahúsa sveitafélaga. fyrir 50 árum BRÚ yfir ána Kolgrfmu í Suðursveit er nú fullgerð. Er þetta 19 m löng boga- brú úr járnbentri stein- steypu. Brúin og tilheyr- andi garður sem steyptur var að henni öðru megin kostaði alls 11.000 krónur. ★ LAXFOSS hið nýja Borg- arnesskip kom til Vest- mannaeyja í gær. Hafði skipið sem smfðað var í Alaborg verið fimm daga á leiðinni til Vestmanna- eyja. Ætlast er til að skip- ið geti flutt um 250 far- þega í ferö, miðað við flóaferðir. Skipið kostaði með rá og reiða 290.000 krónur. Tók sú gjaldskrá gildi hinn fyrsta júní síðastliðið. Nefndin hefur einnig ákveðið vistgjöld dvalarheimila, frá sama tíma. RÆÐISMAÐUR. 1 tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu í sama Lögbirtingi segir að það hafi veitt Geir Borg, Smáragötu Rvík., viðurkenningu sem kjörræðismanni Thailands hér á íslandi. SAMVERKAMENN Móður Tberesu halda mánaðarfund sinn í safnaðarheimilinu Há- vallagötu 15, á morgun, mánu- dag kl. 20.30. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT sjóðs Áslaugar Maack eru seld f Bókabúðinni Veda, Hamra- borg 5 Kópavogi, Pósthúsinu við Digranesveg, hjá Öglu Bjarnadóttur, Urðarbr. 5, sími 41236, Sigriði Gísladóttur, Kópavogsbraut 45, sfmi 41286 og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlíð 25, sími 14139. MESSUR MARTEINSTUNGUKIRKJA: A þriðjudaginn kemur, 16. júli, flytur biskup íslands vísi- tasiuguðsþjónustu í kirkjunni kl. 14. Síöan þann sama dag flytur biskupinn vísitasiuguðs- þjónustu í Hagakirkju kl. 17. Skaðabætur vegna ÞESSI köttur er frá Viðimel 19, hér í bænum, en hann hef- ur verið týndur frá 27. júní síðastliðiö. Þetta er sagður stór köttur, loðinn vel, hvftur á bringu og fótum, en svartur á bakinu. Var með bláa ól um hálsinn. Fundarlaunum er heitið fyrir kisa. Síminn á heimilinu er 18745. f ÓSKILUM er að Vatnsmýr- arvegi 26, Garðabæ, grábrönd- óttur köttur, hvítur á nefi, bringu og afturfótum. Hann er búinn að vera þama í nær vik- utíma. Síminn á heimilinu er 11847. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD kom togarinn Ásgeir til Reykjavíkur úr sölu- ferð og þá kom inn tveir hvalbátanna vegna ketil- hreinsunar. Togarinn Snorri Sturluson hélt þá aftur til veiða. I gær var Ljósafoss væntanlegur af ströndinni svo og Stuðlafoss og Jökulfell II, sem var væntanlegt að utan. í dag, sunnudag er rússneskt skemmtiferðaskip væntanlegt Kazakhastan og danska eftir- litsskipið Beskytteren. Uss, það er ekkert mál með frakt handa þér, skipstjóri!! KvöM-, natur- og hulgklagaMðnuuta apolekanna I Reykjavík dagana 12. júli tU 18. júli að báöum dögum meðtóidum er I Borgar ApótakL Auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lseknastotur eru lokaðar á laugardðgum og helgidögum, en hœgt er aö né samband! viö Inkni á Gðngudeöd Landepitatene alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 simi 29000. Borgarspttatinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En tlysa- og sjúkravakt (Slysadelld) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdaratöð Raykjavtkur é priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteíni. Neyöervakt TannlæknaféL ielande í Hellsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg ar opin laugard og sunnud. kl. 10— 11. Akureyrí. Uppl um lækna- og apóteksvakt í súnsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær Heilsugæslan Garöaflðt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um hefgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptís sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alflanes siml 51100. Keflavft: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur jppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoea: Seltou Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á augardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um æknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldln. — Um hetgar, eftlr kl, 12 á hádegi iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apólek bæjarins er nplö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Oplö aNan sólarhrlnginn. sími 21205. ifúsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa oróiö tyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Xvennaréögjöfin Kvennahúeinu viö Hallærisplaniö: Opin prlöjudagskvöldum kl. 20—22, stml 21500. MS-félagM, Skégarblfö 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknlsráögjöf fyrsta þriöjudag hvors mánaöar SAA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállO. Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Siúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifslofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtðkin. Eiglr þú vlö áfenglsvandamál aö strföa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sétfraeöisfööin: Ráögjðf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stelnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet lil austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréltir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í sletnunel III Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurleknar kvöldfréttlr til austurhlula Kan- ada og U.S.A. Allir fánar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- söknartimi fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlækningadæld Landspttalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Sorgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvttabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartfmi frjáls alla daga. 3renaésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- dagakl. 14—19.30. - HaMsuvarndarstðéin: Kl. 14 III kl. 19. — Fæéingartieimiti Raykjavikur. Alla daga kl. 15.30 ill kl. 16.30. - Kleppaapttaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tk kl. .9.30. — Flékadækt Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Képavogshætiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldðgum — ’/ífilssfaöaspitali: Heimsóknarliml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jéeefaapftali Hafn.: AHa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunatbeimlli i Kópavogi: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. íjúkrahúa Xaflavikuriæknis- héraöa og heilsugæriualðövar Suöurneaja. Simlnn or 92-4000. Sfmaþjónusta er ailan sóiarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og htta- vattu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbékaaafn isiands: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ot- lanssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16. Héskélabékasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjéöminjaaafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árnu Mugnússonur Handrltasýning opln þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn faiands: Oplö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbékasafn Roykjavtkur Aðslsafn — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mónudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Fré sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aöalsafn — lestrarsalur. Þlnghottsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðalssfn — sérútlán Þinghottsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sélheimasafn — Sólheimum 27. s«mi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 11—12. Lokað frá 1. júli—5. ágúst. Békin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrfr fatlaöa og aldraöa Símatími ménu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotavaltaaafn — Hofsvallagötu 16. sfml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i Irá 1. júH—11. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnlg opiö ú laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlt 3ja—6 ára böm á : niövtkudðgum kl. 10—11. Lokaö trá 15. júli—21. ágúst. Béstaöasafn — Bókabílar, simi 36270. Viókomustaóir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Horræna húsiö: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrtMajarsafn: Opiö trá ki. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Bergslaöastræti 74: Opiö alla daga vlkunn- - ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til ágúslloka. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltotasafn Elnars Jénsaonan Oplö alla daga nema mánu- daga fré kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn alla daga kl. 10—17. Húa Jéns Sigurössonar 1 Kaupmannahöfn er oplö miö- vtkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatostaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr tyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttimrtraeótatofa Kópavogs: Opln á miövlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Slgiufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö til 30. ágúst. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunarliml er mlöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráöa. Varmáriaug i Mosfellssvsit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10 00—17.30 Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaftavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Xópavogs: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. lundtoug Hafnarfjaréur er opin mánudaga - tðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. dundtaug Akureyrar or opin ménudaga — ðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug Sattjamameaa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20,30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30. X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.