Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 8
8
MQRGUNBLADJD, SUNNUDAGUR14. JÚLÍ 1985
í DAG er sunnudagur 14.
júlí. Sjötti sunnudagurinn
eftir Trínitatis. 195. dagur
ársins 1985. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 3.50 og síð-
degisflóð kl. 16.20. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 3.37 og
sólarlag kl. 23.28. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.34 og tungliö í suöri kl.
10.32. (Almanak Háskól-
ans.)
Því svo elskaöi Guð
heiminn, að hann gaf
son sinn eingetinn til
þess að hver sem A hann
trúir glatist ekki, heldur
hafi eilíft líf. (Jóh. 3,16.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ 5 ■
6 7 8
9 ■ ,0
11 _ ■
13 14 ■
■ ,s ,s _ ■
17
URK'H: — 1. netar fisk, 5. eignast,
6. fugU, 9. pest, 10. kejrti, II. tveir
eins, 12. (clanaln, 13. kindunum, 15.
tók, 17. behar.
LÓÖRÉTT: — 1. sprettharAar, 2.
mjög, 3. grienmeti, 4. vió aldur, 7.
málmur, 8. ílát, 12. tunnan, 14. ekki
gömul, 16. skóli.
LAIJSN SÍÐUfmi KKOSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. harm, 5. Jóti. 6. mjúk,
7. BA, 8. glata, 11. aa, 12. aka, 14.
nutu, 16. gnötra.
LÓÐRÉTT: — 1. hamagang, 2. rjúka,
3. mók, 4. rita, 7. bak, 9. laun, 10.
taut, 13. ana, 15. tö.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Næstkom-
andi þriðjudag 16. júli,
verður áttræður Sigurjón Hall-
varAs.son, Tómasarhaga 47, hér f
Reykjavík, fyrrum akrifstofu-
stjóri lögreglustjóraembættis-
ins hér. Hann verður að
heiman. Eiginkona hans er
Gerd Möller Hallvarðsson.
FRÉTT'IR
DAGGJALDANEFND sjúkra-
húsa tilkynnir í nýju Lögbirt-
ingablaði nýja gjaldskrá fyrir
röntgenrannsóknir sjúkrahúsa
ríkisins og sveitarfélaga við
sjúklinga sem ekki eru lagðir
inn á sjúkrahús. Tók þessi
gjaldskrá gildi hinn 1. júli sið-
astliðið. Þessu rannsóknum er
skipt í þrjá flokka: Sjúkrahús
sem hefur starfandi sérfræö-
ing i geislalækningum, i öðr-
um flokki önnur sjúkrahús og
í þriðja rannsóknir f tauga-
greini. Þá hefur Daggjalda-
nefndin einnig ákveðið dag-
gjöld sjúkrahúsa sveitafélaga.
fyrir 50 árum
BRÚ yfir ána Kolgrfmu í
Suðursveit er nú fullgerð.
Er þetta 19 m löng boga-
brú úr járnbentri stein-
steypu. Brúin og tilheyr-
andi garður sem steyptur
var að henni öðru megin
kostaði alls 11.000 krónur.
★
LAXFOSS hið nýja Borg-
arnesskip kom til Vest-
mannaeyja í gær. Hafði
skipið sem smfðað var í
Alaborg verið fimm daga
á leiðinni til Vestmanna-
eyja. Ætlast er til að skip-
ið geti flutt um 250 far-
þega í ferö, miðað við
flóaferðir. Skipið kostaði
með rá og reiða 290.000
krónur.
Tók sú gjaldskrá gildi hinn
fyrsta júní síðastliðið. Nefndin
hefur einnig ákveðið vistgjöld
dvalarheimila, frá sama tíma.
RÆÐISMAÐUR. 1 tilkynningu
frá utanríkisráðuneytinu í
sama Lögbirtingi segir að það
hafi veitt Geir Borg, Smáragötu
Rvík., viðurkenningu sem
kjörræðismanni Thailands hér
á íslandi.
SAMVERKAMENN Móður
Tberesu halda mánaðarfund
sinn í safnaðarheimilinu Há-
vallagötu 15, á morgun, mánu-
dag kl. 20.30.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT
sjóðs Áslaugar Maack eru seld f
Bókabúðinni Veda, Hamra-
borg 5 Kópavogi, Pósthúsinu
við Digranesveg, hjá Öglu
Bjarnadóttur, Urðarbr. 5, sími
41236, Sigriði Gísladóttur,
Kópavogsbraut 45, sfmi 41286
og Helgu Þorsteinsdóttur,
Drápuhlíð 25, sími 14139.
MESSUR
MARTEINSTUNGUKIRKJA: A
þriðjudaginn kemur, 16. júli,
flytur biskup íslands vísi-
tasiuguðsþjónustu í kirkjunni
kl. 14. Síöan þann sama dag
flytur biskupinn vísitasiuguðs-
þjónustu í Hagakirkju kl. 17.
Skaðabætur
vegna
ÞESSI köttur er frá Viðimel
19, hér í bænum, en hann hef-
ur verið týndur frá 27. júní
síðastliðiö. Þetta er sagður
stór köttur, loðinn vel, hvftur
á bringu og fótum, en svartur
á bakinu. Var með bláa ól um
hálsinn. Fundarlaunum er
heitið fyrir kisa. Síminn á
heimilinu er 18745.
f ÓSKILUM er að Vatnsmýr-
arvegi 26, Garðabæ, grábrönd-
óttur köttur, hvítur á nefi,
bringu og afturfótum. Hann er
búinn að vera þama í nær vik-
utíma. Síminn á heimilinu er
11847.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRAKVÖLD kom togarinn
Ásgeir til Reykjavíkur úr sölu-
ferð og þá kom inn tveir
hvalbátanna vegna ketil-
hreinsunar. Togarinn Snorri
Sturluson hélt þá aftur til
veiða. I gær var Ljósafoss
væntanlegur af ströndinni svo
og Stuðlafoss og Jökulfell II,
sem var væntanlegt að utan. í
dag, sunnudag er rússneskt
skemmtiferðaskip væntanlegt
Kazakhastan og danska eftir-
litsskipið Beskytteren.
Uss, það er ekkert mál með frakt handa þér, skipstjóri!!
KvöM-, natur- og hulgklagaMðnuuta apolekanna I
Reykjavík dagana 12. júli tU 18. júli að báöum dögum
meðtóidum er I Borgar ApótakL Auk þess er Reykjavíkur
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lseknastotur eru lokaðar á laugardðgum og helgidögum,
en hœgt er aö né samband! viö Inkni á Gðngudeöd
Landepitatene alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14-16 simi 29000.
Borgarspttatinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans
(simi 81200). En tlysa- og sjúkravakt (Slysadelld) sinnlr
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (siml
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuvemdaratöð Raykjavtkur é priöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteíni.
Neyöervakt TannlæknaféL ielande í Hellsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg ar opin laugard og sunnud. kl. 10— 11.
Akureyrí. Uppl um lækna- og apóteksvakt í súnsvðrum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garóabær Heilsugæslan Garöaflðt siml 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um hefgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl.
9— 19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptís
sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alflanes siml 51100.
Keflavft: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
jppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoea: Seltou Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á
augardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
æknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvðldln. — Um hetgar, eftlr kl, 12 á hádegi
iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apólek bæjarins er
nplö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvart: Oplö aNan sólarhrlnginn. sími 21205.
ifúsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlö
ofbeldi i heimahúsum eöa oróiö tyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Xvennaréögjöfin Kvennahúeinu viö Hallærisplaniö: Opin
prlöjudagskvöldum kl. 20—22, stml 21500.
MS-félagM, Skégarblfö 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Siml
621414. Læknlsráögjöf fyrsta þriöjudag hvors mánaöar
SAA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállO. Siöu-
múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynnlngarfundir í Siöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Siúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifslofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282.
AA-samtðkin. Eiglr þú vlö áfenglsvandamál aö strföa, þá
er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega
Sétfraeöisfööin: Ráögjðf i sálfræöilegum efnum. Sími
687075.
Stuttbylgjueendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45
til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stelnunet tll Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet lil austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréltir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurt. í sletnunel III Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurleknar kvöldfréttlr til austurhlula Kan-
ada og U.S.A. Allir fánar eru ísl. timar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
söknartimi fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitall
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlækningadæld
Landspttalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Sorgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga
til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagl. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöin
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvttabandið, hjúkrunardeild:
Helmsóknartfmi frjáls alla daga. 3renaésdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
dagakl. 14—19.30. - HaMsuvarndarstðéin: Kl. 14 III kl.
19. — Fæéingartieimiti Raykjavikur. Alla daga kl. 15.30
ill kl. 16.30. - Kleppaapttaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 tk kl. .9.30. — Flékadækt Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Képavogshætiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgldðgum — ’/ífilssfaöaspitali: Heimsóknarliml dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jéeefaapftali
Hafn.: AHa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö
hjúkrunatbeimlli i Kópavogi: Heimsóknartiml kl. 14—20
og eftlr samkomulagl. íjúkrahúa Xaflavikuriæknis-
héraöa og heilsugæriualðövar Suöurneaja. Simlnn or
92-4000. Sfmaþjónusta er ailan sóiarhringlnn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og htta-
vattu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbékaaafn isiands: Safnahúsinu viö Hverflsgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ot-
lanssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16.
Héskélabékasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa i aöalsafni, simi 25088.
Þjéöminjaaafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl.
13.30—16.00.
Stofnun Árnu Mugnússonur Handrltasýning opln þriöju-
daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn faiands: Oplö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbékasafn Roykjavtkur Aðslsafn — Útlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mónudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Fré sept.— apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00—11.30. Aöalsafn — lestrarsalur. Þlnghottsstræti
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Aðalssfn — sérútlán Þinghottsstræti 29a,
simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sélheimasafn — Sólheimum 27. s«mi 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig oplð
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára böm á
miövikudögum kl. 11—12. Lokað frá 1. júli—5. ágúst.
Békin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrfr fatlaöa og aldraöa Símatími ménu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hotavaltaaafn — Hofsvallagötu 16. sfml 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i Irá 1.
júH—11. ágúst.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnlg opiö
ú laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlt 3ja—6 ára böm á
: niövtkudðgum kl. 10—11. Lokaö trá 15. júli—21. ágúst.
Béstaöasafn — Bókabílar, simi 36270. Viókomustaóir
viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst.
Horræna húsiö: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
ÁrtMajarsafn: Opiö trá ki. 13.30 til 18.00 alla daga nema
mánudaga.
Ásgrímssafn Bergslaöastræti 74: Opiö alla daga vlkunn- -
ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til
ágúslloka.
Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ltotasafn Elnars Jénsaonan Oplö alla daga nema mánu-
daga fré kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn
alla daga kl. 10—17.
Húa Jéns Sigurössonar 1 Kaupmannahöfn er oplö miö-
vtkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvatostaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bökasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr tyrlr börn
3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577.
Náttimrtraeótatofa Kópavogs: Opln á miövlkudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyrl simi 96-21840. Slgiufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Lokuö til 30. ágúst.
Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunarliml er mlöaö viö þegar
sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráöa.
Varmáriaug i Mosfellssvsit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10 00—17.30 Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Kaftavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Xópavogs: Opln mánudaga—löstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
lundtoug Hafnarfjaréur er opin mánudaga - tðstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
dundtaug Akureyrar or opin ménudaga — ðstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
Sundlaug Sattjamameaa: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20,30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.
X