Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1985 45 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Kennara vantar viö Grunnskólann á Hvammstanga. Meöal kennslugreina stæröfræöi og raungreinar. Gott húsnæöi. Upplýsingar veitir Flemming Jessen skóla- stjóri í símum 95-1367 eöa 95-1368. Öskjuhlíð sf. Keilusalurinn óskar eftir mönnum til starfa í vélasal. Upplýsingar á staönum eftir kl. 18.00 mánu- daginn 15. júlí. Vátryggingafélag Óskum eftir aö ráöa áhugasaman starfsmann til innheimtustarfa hjá vátryggingafélagi. Umsóknum skal skilaö til augld. Mbl. fyrir 19. júlí merkt: „V — 8905“. Noregur — „Au Pair“ óskast til íslenskrar fjölskyldu til gæslu á 2ja ára barni og léttra húsverka. Umsóknir sendist til: Indriöi Ólafsson, Guöbrandslia 4b, 4600Kristiansand, Norge. Kennarar Kennara vantar viö Grunnskóla Patreksfjarö- ar. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 94-7605 eöa formanni skólanefndar í síma 94-1258. Skólanefnd. Viðskiptafræðinemi óskar eftir fullu starfi í sumar og Vfe starfi meö námi næsta vetur. Tilboö óskast sent augl,- deild Mbl. merkt: „Áreiöanlegur-2923“ fyrir 22. júlí nk. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Tilboð — þakrennur Tilboö óskast í þakrennur á fjölbýlishúsi. Efni og uppsetning. Upplýsingar gefur Hermann í síma 33295 mánudag og þriöjudag eftir kl. 19.00. Utanhússmálun — Útboð Óskaö er eftir tilboðum í málningu utanhúss á fjölbýlishúsum aö Flyörugranda 2-10. Hreinsun og viögeröarvinnu er lokiö. Útboösgögn eru afhent á Teiknistofunni Óö- instorgi, Óöinsgötu 7, Reykjavík, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Útboö veröa opnuö á sama staö föstudaginn 19. júlí kl. 11. Otboö Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu Olafsvíkurvegar um Laxá og Fáskrúö. (Lengd 2,4 km, fyllingar 36.500 rúmm. og skeringar 13.000 rúmm.). Verki skal lokiö 1. nóvember 1985. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis- ins í Borgarnesi og í Reykjavík (aöalgjald- kera) frá og meö 15. júlí nk. Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrir kl. 14.00 þann 29. júlí 1985. Vegamálastjóri. Járn — klæðning Óskum eftir tilboöum í aö skipta um klæön- ingu á húsinu Frakkastíg 14b. Sumarbústaðarland til sölu Mjög fallegt land í Grímsnesinu er til sölu. Á svæöinu er m.a. þjónustumiöstöö, golfvöilur, sauna og sundlaug væntanleg. Upplýsingar í síma 51665 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Rafstöðvar Til sölu eru tvær notaöar M.W.M. rafstöövar í góðu ástandi. Mjög heppilegar sem varaafl. Stæröir 65 KW, 3x380 Volt, 50 riö. Upplýsingar í símum 73605 eöa 620817. Útboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í efnisvinnslu II á Vestfjörðum 1985. (25.000 rúmm.). Verki skal lokiö 20. október 1985. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis- ins á ísafiröi og í Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og meö 15. júlí nk. Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrir kl. 14.00 þann 29. júlí 1985. Vegamálastjóri. Útboð Malbiksútlagningarbúnaður Bæjarsjóöur Keflavíkur óskar hér meö eftir tilboöum í tækjabúnaö í útlagningu malbiks. Umrædd tæki eru eftirfarandi: 1. Malbiksútlagningarvél ABG Titan 211 meö Slope control og Grade control.Útlagning- arbreidd 2,5-5 m. 2. Valtari Dynapack CC 20 (6 tonna vibro— valtari). 3. Tjörupottur Etnyer (1600 I.). 4. Troxler þéttleikamælitæki (fyrir mælingu á þéttleika á jaröefnum og slitlögnum). Tækin veröa til sýnis viö Áhaldahús Keflavík- urbæjar viö Vesturbraut 10 mánudaginn 15. júlí og þriöjudaginn 16. júlí kl. 13.00-15.00 báöa dagana. Tilboöin veröa opnuð föstudag- inn 19. júlí nk. kl. 11.00 aö viöstöddum bjóö- endum á skrifstofu bæjartæknifræöings, Hafnargötu 32. Óskaö er eftir tilboöum í öll tækin saman en þó er heimilt aö bjóöa í ein- stök tæki. Tilboðin skulu tilgreina verö og greiöslufyrirkomulag. Áskilin er réttur aö taka hvaöa boðum sem er eöa hafna öllum. Bæjarverkstjóri. M.F. ÖLGERDIN EGILL SKALLAGRlMSSON s 11390 - ÞVERHOLTI 20 - PÖSTHÖLF 346 - 121 REYKJAVlK Q) ÚTBOÐ Tilboö óskast í eftirlit og viöhald loftræsikerfa ásamt hitakerfi menningarmiöstöðvarinnar í Geröubergi vegna byggingadeildar borgar- verkfræöings. Verkiö felst í því aö sjá um viöhald á loftræsikerfum ásamt hitakerfi í bæöi reglubundnum feröum til skoöunar og viöhalds og eins aö sinna útköllum vegna bil- ana á kerfunum. Verktími veröur 1 ár. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 2000 skila- tryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miöviku- daginn 7. ágúst nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveqi 3 Si'nn 25800 Nýleg skrifstofuhúsgögn óskast keypt gegn staögreiðslu Nýleg og vel meöfarin skrifstofuhúsgögn úr Ijósum viö óskast, nánar tiltekiö 4 skrifborö ásamt stólum, afgreiösluborö, 10 stk skrif- stofustólar, einnig lítil borö. Margt kemur til greina. Staögreiöslafyrir góö og vel meöfarin hús- gögn. Upplýsingar í síma 29077 og 27072. Sumarbústaður U.þ.b. 45 fm sumarbústaöur í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld merkt: „Sumar- bústaöur-3636“ Bílasala—Suöurnesjum Af sérstökum ástæöum er til sölu bílasala á góöum staö á Suöurnesjum. Miklir framtíöar- möguleikar. Nánari uppl. gefur Fasteigna- þjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 31, Kefla- vík, sími 92 — 3722. Tæki til fatahreinsunar Vegna breytinga eru til sölu öll tæki til aö opna litla efnalaug, m.a.: hreinsivél, pressur og gufuketill. Tækin seljast í einu lagi og mögu- legt er aö sjá þau í notkun fram til 26.7. ef óskaö er. Upplýsingar í síma 36824 og 75050. Veitingastaður til sölu Til sölu af sérstökum ástæöum veitingastaöur á góöum staö í bænum. Góö og vaxandi velta. Ný tæki og innréttingar. Nánari uppl. aöeins á skrifst. okkar. 28444 HÚSEIGNIR HK SKIP VELTUSUNDt 1 SIMI 28444 ömólfur ðmóltMon, sðluttj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.