Morgunblaðið - 14.07.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1985
45
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Kennara vantar viö Grunnskólann á Hvammstanga. Meöal kennslugreina stæröfræöi og raungreinar. Gott húsnæöi. Upplýsingar veitir Flemming Jessen skóla- stjóri í símum 95-1367 eöa 95-1368. Öskjuhlíð sf. Keilusalurinn óskar eftir mönnum til starfa í vélasal. Upplýsingar á staönum eftir kl. 18.00 mánu- daginn 15. júlí. Vátryggingafélag Óskum eftir aö ráöa áhugasaman starfsmann til innheimtustarfa hjá vátryggingafélagi. Umsóknum skal skilaö til augld. Mbl. fyrir 19. júlí merkt: „V — 8905“.
Noregur — „Au Pair“ óskast til íslenskrar fjölskyldu til gæslu á 2ja ára barni og léttra húsverka. Umsóknir sendist til: Indriöi Ólafsson, Guöbrandslia 4b, 4600Kristiansand, Norge. Kennarar Kennara vantar viö Grunnskóla Patreksfjarö- ar. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 94-7605 eöa formanni skólanefndar í síma 94-1258. Skólanefnd. Viðskiptafræðinemi óskar eftir fullu starfi í sumar og Vfe starfi meö námi næsta vetur. Tilboö óskast sent augl,- deild Mbl. merkt: „Áreiöanlegur-2923“ fyrir 22. júlí nk.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Tilboð — þakrennur
Tilboö óskast í þakrennur á fjölbýlishúsi. Efni
og uppsetning.
Upplýsingar gefur Hermann í síma 33295
mánudag og þriöjudag eftir kl. 19.00.
Utanhússmálun — Útboð
Óskaö er eftir tilboðum í málningu utanhúss
á fjölbýlishúsum aö Flyörugranda 2-10.
Hreinsun og viögeröarvinnu er lokiö.
Útboösgögn eru afhent á Teiknistofunni Óö-
instorgi, Óöinsgötu 7, Reykjavík, gegn 3000
kr. skilatryggingu.
Útboö veröa opnuö á sama staö föstudaginn
19. júlí kl. 11.
Otboö
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu Olafsvíkurvegar um Laxá og Fáskrúö.
(Lengd 2,4 km, fyllingar 36.500 rúmm. og
skeringar 13.000 rúmm.).
Verki skal lokiö 1. nóvember 1985.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins í Borgarnesi og í Reykjavík (aöalgjald-
kera) frá og meö 15. júlí nk.
Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrir kl.
14.00 þann 29. júlí 1985.
Vegamálastjóri.
Járn — klæðning
Óskum eftir tilboöum í aö skipta um klæön-
ingu á húsinu Frakkastíg 14b.
Sumarbústaðarland til
sölu
Mjög fallegt land í Grímsnesinu er til sölu. Á
svæöinu er m.a. þjónustumiöstöö, golfvöilur,
sauna og sundlaug væntanleg.
Upplýsingar í síma 51665 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
Rafstöðvar
Til sölu eru tvær notaöar M.W.M. rafstöövar
í góðu ástandi. Mjög heppilegar sem varaafl.
Stæröir 65 KW, 3x380 Volt, 50 riö.
Upplýsingar í símum 73605 eöa 620817.
Útboð
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í
efnisvinnslu II á Vestfjörðum 1985.
(25.000 rúmm.).
Verki skal lokiö 20. október 1985.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins á ísafiröi og í Reykjavík (aöalgjaldkera)
frá og meö 15. júlí nk.
Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrir kl.
14.00 þann 29. júlí 1985.
Vegamálastjóri.
Útboð
Malbiksútlagningarbúnaður
Bæjarsjóöur Keflavíkur óskar hér meö eftir
tilboöum í tækjabúnaö í útlagningu malbiks.
Umrædd tæki eru eftirfarandi:
1. Malbiksútlagningarvél ABG Titan 211 meö
Slope control og Grade control.Útlagning-
arbreidd 2,5-5 m.
2. Valtari Dynapack CC 20 (6 tonna vibro—
valtari).
3. Tjörupottur Etnyer (1600 I.).
4. Troxler þéttleikamælitæki (fyrir mælingu á
þéttleika á jaröefnum og slitlögnum).
Tækin veröa til sýnis viö Áhaldahús Keflavík-
urbæjar viö Vesturbraut 10 mánudaginn 15.
júlí og þriöjudaginn 16. júlí kl. 13.00-15.00
báöa dagana. Tilboöin veröa opnuð föstudag-
inn 19. júlí nk. kl. 11.00 aö viöstöddum bjóö-
endum á skrifstofu bæjartæknifræöings,
Hafnargötu 32. Óskaö er eftir tilboöum í öll
tækin saman en þó er heimilt aö bjóöa í ein-
stök tæki. Tilboðin skulu tilgreina verö og
greiöslufyrirkomulag. Áskilin er réttur aö taka
hvaöa boðum sem er eöa hafna öllum.
Bæjarverkstjóri.
M.F. ÖLGERDIN EGILL SKALLAGRlMSSON
s 11390 - ÞVERHOLTI 20 - PÖSTHÖLF 346 - 121 REYKJAVlK
Q) ÚTBOÐ
Tilboö óskast í eftirlit og viöhald loftræsikerfa
ásamt hitakerfi menningarmiöstöðvarinnar í
Geröubergi vegna byggingadeildar borgar-
verkfræöings. Verkiö felst í því aö sjá um
viöhald á loftræsikerfum ásamt hitakerfi í
bæöi reglubundnum feröum til skoöunar og
viöhalds og eins aö sinna útköllum vegna bil-
ana á kerfunum. Verktími veröur 1 ár.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 2000 skila-
tryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö miöviku-
daginn 7. ágúst nk. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuveqi 3 Si'nn 25800
Nýleg skrifstofuhúsgögn
óskast keypt gegn staögreiðslu
Nýleg og vel meöfarin skrifstofuhúsgögn úr
Ijósum viö óskast, nánar tiltekiö 4 skrifborö
ásamt stólum, afgreiösluborö, 10 stk skrif-
stofustólar, einnig lítil borö. Margt kemur til
greina.
Staögreiöslafyrir góö og vel meöfarin hús-
gögn.
Upplýsingar í síma 29077 og 27072.
Sumarbústaður
U.þ.b. 45 fm sumarbústaöur í nágrenni
Reykjavíkur til sölu. Tilboö sendist augl.deild
Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld merkt: „Sumar-
bústaöur-3636“
Bílasala—Suöurnesjum
Af sérstökum ástæöum er til sölu bílasala á
góöum staö á Suöurnesjum. Miklir framtíöar-
möguleikar. Nánari uppl. gefur Fasteigna-
þjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 31, Kefla-
vík, sími 92 — 3722.
Tæki til fatahreinsunar
Vegna breytinga eru til sölu öll tæki til aö opna
litla efnalaug, m.a.: hreinsivél, pressur og
gufuketill. Tækin seljast í einu lagi og mögu-
legt er aö sjá þau í notkun fram til 26.7. ef
óskaö er.
Upplýsingar í síma 36824 og 75050.
Veitingastaður til sölu
Til sölu af sérstökum ástæöum veitingastaöur
á góöum staö í bænum. Góö og vaxandi velta.
Ný tæki og innréttingar. Nánari uppl. aöeins á
skrifst. okkar.
28444
HÚSEIGNIR
HK SKIP
VELTUSUNDt 1
SIMI 28444
ömólfur ðmóltMon, sðluttj.