Morgunblaðið - 14.07.1985, Page 31

Morgunblaðið - 14.07.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JtlLÍ 1985 31 XiÓTOU- iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRÍL Taktu lífinu med ró. I»ad þýðir ekki að vinna eins og brjálaður alla daga vikunnar. Ef þú slapp- ar ekki af stöku sinnum þá ferð þú illa með sjálfan þig. Farðu í sund. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Láttu Qölskjlduna sitja í fjrir- rúmi í daj>. Ef þú a tlar ekki aA missa trúnaöarsamband þitt við fjölskjlduna þá verður þú að gera eitlhvað í þinum málum. TVÍBURARNIR 21. MAf—20. JtlNl Þetta er dagur sem mun jlja þér um hjartarctur. Þú færð óvaenta og skemmtilega heimsókn sem þú munt minnast lengi. Geróu nú eitthvað skemmtilegt fjrir sjálfan þig. KRABBINN ^Hí 21. JÚNl—22. JÚLl Þetta er einn af hinum góðu sunnudögum sem þér líkar svo veL Þú getur notið hans með fjölskjldunni eða vinum þínum. Skap þitt er golt og þá er skap annarra fjölskjldumeólima einnig gotL ^SSUÓNIÐ J23 iðLl-22. ÁGÚST Andrúmsloftið heima hjá þér er sérlega friðsælt og rólegt. Frest- aðu þvl að fara I heimsóknir til kvöldsins. Njóttu þess að eiga friðsæla stund með fjölskjldu þinnL MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú hugsar þér til hrejfings I dag. Knda er tfmi til kominn að þú farir í fcrðalag með fjöl- skjldu þinni. Láttu góða skapið ráða ferðinni þó að stundum geti það verið erfitt Qk\ VOGIN PJÍÍT.Ú 23. SEPT.-22. OKT. Sinntu áhugamálum þinum i dag. Það er óþarfi að hafa stöð- ugar áhjggjur af vinnunni þvi þar lcikur allt i Ijndi. Njóttu kvöldsins fjrir framan sjónvarp- ið eða lestu góða bók. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ert i góðu skapi f dag og það sama má segja um fjölskjldu þína. Ejddu deginum í að dútla í garðinum eða að lagfæra hús- ið. Lejfðu börnunum að hjálpa þér ef þau vilja það sjálf. líif] BOGMAÐURINN LSSJS 22.NÓV.-21.DES. Ástvinir þínir eru mjög hör- undssárir í dag svo að þú verður að taka á honum stóra þfnum til að særa þá ekki. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta verður ágætur dagur. Þú þarft ef til vill að ejða fjrri hluta dagsins til hjálpar ætt- ingja sem er heilsuveill. En seinni hluta dagsins getur þú ráðstafað eftir eigin vild. in VATNSBERINN 20. JAN-18. FEB. I*etta gæti orðið erfiður dagur ef þú heldur ekki rétt á spöðun- um. Kcjndu að forðast allt rifr- ildi við ástvini þfna þó að það gæti rejnst erfitt. Vertu heima í kvöld. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu undan kröfum ættingja þinna í dag. Það er ágætt að lejfa þeim að ráða stundum eða að minnsta kosti að láta ættingj- ana halda að þeir ráði. Farðu { beimsókn í kvöld. '• :■ ’ •• 50MOK 5ÆLL... pzest TEGUNP AF EÉ 56 ALLZA'HÆTTUIEGA6TA \\J\QZ\ V£RÖLP.I /HUND6 LJÓSKA ... - TOMMI Ofi IFNNI f.,~ « •’ Gevjr cjeer Þae> hui PÁ FERDINAND SMÁFÓLK IN TME MEANTIME, j YOU'LL JUST HAVE * TO SDEAT IT OUT l!í| Stórslys! Frcttaraenn okkar eni i Nánari fréttir klukkan ellefu. 1‘angað til verðið þið bara að staðnum. þrauka. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar kastþröng vofir yfir er oft sterkur leikur að henda strax af sér lykilspilunum. Ef sagnhafi hefur ekki fullkomna talningu getur það villt um fyrir honum. Norður ♦ 653 ♦ ÁK4 ♦ D87 ♦ ÁD53 Vestur ♦ K8 ♦ D6532 ♦ 9 ♦ G10842 Suöur Austur ♦ DG742 ▼ 109 ♦ Á65 ♦ 976 ♦ Á109 ▼ G87 ♦ KG10432 ♦ K í leik Dana og Grikkja varð Kaipekos, Grikklandi, sagn- hafi í sex tíglum. í vörninni voru Lars Blakset og Steen Möller. Blakset kaus að spila út laufgosa, sem sagnhafi drap heima og spilaði trompi á drottninguna í blindum. Möll- er drap strax á ásinn og réðst á spaðann, sem Kaipekosdrap á ás, tók einu sinni tromp, síð- an laufás og hjartaás, og renndi svo niður trompunum. Skildi sem sagt drottninguna og fimniuna í laufi eftir í borð- inu, sem áttu eftir að verða honum dýrkeypt mistök, því þar með gat hann ekki vitað hvort austur átti tvö eða brjú lauf. Blakset nýtti sér þessa yfir- sjón sagnhafa út í æsar með því að byrja á því að henda tveimur laufum! Þar með var lauffimman orðin frí í borð- inu, en sagnhafi gat ómögu- lega vitað það. Næst henti Blakset spaðakóng og svo tveimur hjörtum. Þetta sann- færði sagnhafa um að hann hefði byrjað með skiptinguna 2;4;1;6, og væri því kominn niður á eitt hjarta.í fjögurra spila lokastöðu þurfti Kaipek- os að henda í síðasta trompið frá K4 í hjarta og D5 í laufi. Hann henti lauffimmunni, frí- spilinu, og Blakset fékk síð- asta slaginn á hjartadrottn- inguna. Falleg vörn hjá Blakset, en hann hefði aldrei komist upp með hana ef sagnhafi hefði ekki „gleymt" að taka lauf- drottninguna áður en hann spilaði trompunum. Þá hefði hann ekki getað misfarið sig. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á júgóslavneska meistara- mótinu í ár kom þessi staða upp í skák tveggja ungra skákmanna. Stórmeistarinn Popovic hafði hvítt og átti leik, en alþjóðameistarinn Cvitan svart. r » 22. g6! - hxg6, (Eftir 22. - bxc3?, 23. Df7+ tapar svartur skiptamun) 23. Hh3 — (Hótar Dh4) g5, 24. Rd5! - Db7, (Eða 24. - exd5, 25. Df5) 25. Df3 — Bb5, 26. Dh5! — Bxfl, 27. Dh7+ og svartur gafst upp, því að eftir 27. - Kf7, 28. Hf3 er hann mát. Þeir Marjanovic og Cebalo urðu efstir og jafnir á mótinu, en hinn fyrrnefndi sigraði i einvígi þeirra um tit- ilinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.