Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR14. JÍÍLÍ1985 „Hringormaskattur“ sjávarútvegsins: stærra mál en almennt er álitið íslenskur sjávarútvegur stendur ekki of traustum fótum á líðandi stund, rekstrarlega séð. Honum hefur verið gert að sæta rekstr- arhalla, ár eftir ár, ganga á eignir og safna skuldum. „Hringorma- skatturinn", sem sjávarútveginum er gert að greiða með kostnaðar- auka við ormatínslu, bætir ekki úr skák. Gunnar G. Schram (S) sagði m.a. í þingræðu um selamálið: „Hér erum við að fást við mál sem er miklum mun stærra en menn hafa almennt álitið... I upplýsingum, sem vóru byggðar á áliti færustu sérfræðinga í þessum efnum, kom fram sú viðurhluta- mikla og uggvænlega staðreynd að tjónið, sem hrigormur í fiski veld- ur í íslenzkum sjávarútvegi, er áætlað að jafngildi á ári hverju hvorki meira né minna en afla- verðmæti a.m.k. 20 togara okkar allt árið, eða fjórðungs togaraflot- ans. Hér er um mjög alvarlega og uggvænlega staðreynd að ræða.“ „Engum dettur í hug,“ sagði Gunnar G. Schram, að „þetta frumvarp sé samið til þess að út- rýma selastofninum við ísland ... Ætlunin er að sjá svo um að gætt verði fyllstu náttúruverndar- og vísindasjónarmiða við selveiðar. Þessvegna er það vel að það skal hafa samráð við Náttúruverndar- ráð um hvernig staðið er að sel- veiðum við ísland. Þar að auki Hafrannsóknastofnun, Búnaðarfé- lag íslands og Fiskifélag !slands.“ Samkeppni sels og fískimanna Selurinn veitir okkur harða samkeppni í fiskveiðum. Rök- studdar líkur benda og til þess að óheft fjölgun hans auki selorm í fiski. Engu að síður er eðlilegt að veiði hans verði haldið innan þeirra marka að selastofnum sé ekki stefnt í hættu. Þessvegna þarf að rannsaka vísindalega vöxt, viðgang og lifnaðarhætti sela- stofna við Island. Hinsvegar sýnist æskilegt að halda uppi svipuðum selveiðum og viðgengizt hafa hér lengst af. Hringormadæmið gerir vissulega strik í reikning sjávarútvegsins, ekki sízt saltfiskvinnslunnar. „Hér er því ekki aðeins um náttúru- verndarmál að ræða,“ sagði Gunn- ar G. Schram, „heldur gífurlegt fjárhagsmál og mjög stórt at- vinnuspursmál fyrir íslenzkan sjávarútveg og það fólk sem vinn- ur í verstöðvum landsins. Við verðum þess vegna að freista þess að hafa jafnvægi hvað þessa hags- muni snertir en hafa það þó að leiðarljósi, að bæta hér úr hvað varðar hringormapláguna, sem svo mjög hefur herjað á síðustu árum vegna fjölgunar selsins." Verðlækkun á meðan birgðir endast BLAUPUNKT hágæðasjónvörp 27“ og 22“ m/þráðlausri fjarstýringu 27“ kr.ifc85Éverð nú 46.670 (44.337 stgr.) 22“ kr^^verö nú kr. 42.507 (40.382 stgr.) Aðeins örfá tækií boði <A Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 ODGIIJlGtSIA vik\ ARsnvs Áfangattaöun Salzburg Brettföri 21. júlf Heimkomai 28. júlí Gistlngi Sporthotel Gut Brandlhof Staösetnlngi 55 km frá Salzburg Veröi Kr. 15.700.- Innlfallö i verftli Flug Keflavík-Salzburg- Keflavík, gisting m/morgunveröi á Brandlhof (miöaö viö tvo í herbergi), akstur til og frá flugvelli erlendis Hliöarspori Gisting á vingjamlegu og góöu pensionat hóteli í hjarta Salzburg. Öll herbergi meö eigin baöherbergi. Verö kr. 13.900. Innifaliö: Flug Keflavík-Salzburg-Keflavík, gisting m/morgun- veröi Sporthotel Gut Brandlhof býður þér m.a.: # 5 stjörnu aöbúnaö í hverju herbergi O Fjöldi veitingasala og bara e Sundlaug, heitir pottar o.s.frv. e Sauna, Ijósaböö o.fl. O Líkamsræktarstöö meö öllu tilheyrandi e Tennisvellir úti og inni e Veggjatennis 0 Bowling e Hestaleiga, ótal gullfallegar reiöleiöir og sérstök reiöhöll O 18 holu golfvöllur O Golf innanhúss meö sérstöku æfinga- svæöi par sem myndbönd og tölva hjálpa pér viö aö æfa sveifluna og mæla höggin e 420 hektara veiöisvæöi e 5 km löng silungsveiöiá e Endalaust val um fallegar gönguleiöir um fjðll og dali O Stanslaus íprótta- og útivistardagskrá frá morgni til miönættis eöa Ijúft og róman- tískt letilíf upp á hvern einasta dag O Hæfileg nálægö viö stórborgina Salz- burg meö öllum sínum sjarma og fjöri. eftir Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.