Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 41
41 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipstjóri vanur togveiðum, óskar eftir afleysingaplássi. Upplýsingar í síma 96-23227. Starfsfólk óskast Óskum eftir vönu fólki í snyrtingu og pökkun. Góö vinnuaöstaða. Mötuneyti á staðnum. Akstur til og frá vinnu. Mikil vinna. Upplýsingar hjá vaktstjóra í síma 29400. Grunnskóli Siglufjarðar Kennara vantar til kennslu m.a. í: 1. Stærðfræöi og raungreinum í 7.-9. bekk og framhaldsdeild. 2. Almenna kennslu í 7.-9. bekk. Húsnæöi í boöi. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 96-71686 og formaður skólanefndar í síma 96-71528. Skólanefnd. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Sérfræðingur t Öldrunarlækningum óskast á öldrunarlækningadeild Landspítalans frá 1. september nk. eöa eftir samkomulagi. Um- sóknir ber aö senda stjórnunarnefnd Ríkis- spítala, Rauöarárstíg 31, fyrir 1. ágúst nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjórar óskast á eftirtaldar deildir: Á meögöngudeild kvennadeildar og göngudeild kvennadeildar frá 1. september nk. Ljósmæöramenntun áskilin. Á taugalækningadeild (nýrri) frá 1. september nk. Á almenna göngudeild, göngudeild sykur- sjúkra (hálft starf). Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast m.a. á eftirtaldar deildir: Taugalækningadeild, lyflækninga- deildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Sjúkralidar óskast til starfa á geðdeildum (deild 14). Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Reykjavík, 14.júlí 1985. Framkvæmdastjóri Iðnfyrirtæki Öflugt iönfyrirtæki, sem framleiöir mest fyrir erlenda markaöi, vill ráöa framkvæmdastjóra til starfa. Viðkomandi þarf aö byrja um miðjan ágúst. Starfið felst m.a. í daglegri stjórnun, fjár- málastjórn, áætlanagerö, umsjón meö inn- og útflutningi. Viö leitum aö viöskiptafræöingi eöa aöila meö viöskiptamenntun ásamt starfsreynslu. Góö enskukunnátta nauösynleg vegna erlendra samskipta. Viökomandi þarf aö vera röskur og dríf- andi, geta unniö sjálfstætt og skipulega, því þetta er ekki neitt rólegheitastarf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 20. júlí. Gudni TÓNSSON RÁÐCJÓF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Húsvörður Höfum veriö beöin um aö hafa milligöngu um ráöningu húsvaröar í fjölbýlishúsi. Starfssviö er m.a. þrif á sameign, umsjón meö garði, snjómokstur yfir vetrartímann ásamt viðhaldi á sameign. Viövera 6 daga vikunnar er skil- yröi svo og gæsla á kvöldin. Starfinu fylgir nýstandsett einstaklingsíbúö og auk launa mun húsfélag greiöa fyrir afnot af síma, rafmagni og hita. Eingöngu kemur til greina ábyrgur og sam- viskusamur starfsmaöur. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. IB Skólavördustíg la - W1 Reykjavik — Simi 621355 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa tækniteiknara sem fyrst. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild v/Austurvöll. Atvinna óskast 31 árs fjölskyldumaöur óskar eftir atvinnu sem fyrst. Vanur vélgæslu og matreiðslu. Hefur bílpróf. Upplýsingar í síma 30887. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö ráöa 3 rafeindamenntaöa starfsmenn til starfa á raf- eindadeild stofnunarinnar. Deildarstjóra Starfiö er fólgiö í stjórn rafeindadeildar, m.a. umsjón meö áætlanagerö, hönnun, fram- kvæmdum og tæknilegum rekstri á f jargæslu- og fjarskiptakerfum auk umsjónar meö starf- rækslu rafeindastofu deildarinnar. Hér er um mjög fjölbreytt og sjálfstætt starf aö ræöa sem krefst alhliða þekkingar á rafeindabúnaöi og tölvum og hugbúnaði almennt. Leitaö er aö manni meö próf í rafeindaverk- fræöi/-tæknifræöi eöa meö sambærilega menntun. Tæknimaður Starfiö er aöallega fólgiö í áætlanagerö, hönn- un og verkumsjón með framkvæmdum og tæknilegum rekstri áfjargæslukerfum. Starfiö býöur upp á fjölbreytt og áhugaverö verkefni á sviöi rafeinda- og hugbúnaöar. Leitaö er aö manni meö próf í rafeindaverk- fræði/-tæknifræöi eöa meö sambærilega menntun. Rafeindavirki Starfiö er fólgiö í viögeröum og daglegum rekstri á ýmiskonar rafeindabúnaöi og býöur upp á fjölbreytt og áhugaverö verkefni. Leitaö er aö manni meö sveinspróf í rafeinda- virkjun, símvirkjun eöa sambærileg réttindi. Laun eru skv. kjarasamningi viö Rafiönaöar- samband íslands. Upplýsingar um störfin veitir yfirverkfræöing- ur rafmagnsdeildar, tæknisviös RARIK í síma 91-17400. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf ber aö skila til starfsmannadeildar Raf- magnsveitna ríkisins, fyrir 1. ágúst 1985. ^IRARIK RAFMAGNSVEITUR RfKISINS * Laugavegi 118,105 Reykjavík. Kona 30-40 ára Fyrirtæki í örum vexti ó sviöi lista og menningar vill ráöa konu til starfa frá og með 15. ágúst. Um er að ræöa fjölbreytt, lifandi og skemmti- legt starf. Viökomandi þarf aö hafa góöa almenna menntun, aðlaðandi og örugga framkomu, skipulagshæfileika og kunnáttu í bókhaldi. /Eskilegur aldur 30—40 ár. Góö laun í boöi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 20. júlí. GiidntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARI’JÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - POSTHÓLF 693 SÍM1621322 Garöabær er 6000 manna bær í örum vexti í fögru umhverfi í nágrenni Reykjavíkur. Viö leitum aö tæknifræöingi eöa verkfrœöingi til aö annast eftirlit og mælingar vegna fram- kvæmda bæjarins auk annarra starfa. Viö bjóöum góð laun samkvæmt samningum stéttarfélaga verkfræðinga/tæknifræðinga, auk góös andrúmslofts meðal vinnufélaga. Upplýsingar veita bæjarverkfræöingur eöa bæjarstjóri Garöabæjar í síma 42311. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 20. júlí nk. Bæjarstjórínn i Garöabæ. Afgreiðsla og blómaskreyting Einn af umbjóöendum okkar óskar eftir starfs- krafti í blómaverslun úti á landi. Þarf aö vera vanur blómaskreytingum. Æskilegur aldur 25—40 ár. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá ráön- ingarþjónustu KÍ, Húsi verslunarinnar, 6. hæö. Læknaritari - Tölvuritari Óskum eftir aö ráöa læknaritara og tölvuritara til starfa hiö allra fyrsta. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauösynleg, einhver þekk- ing á tölvuskráningu æskileg. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 19. júlí nk. merkt: „Læknaritari/Tölvuritari — 8806“. Starfsmaður Hálft starf viö miðasölu og fleira í sundhöll Hafnarfjaröar er laust til umsóknar. Laun eru samkv. gildandi kjarasamningi. Umsóknar- frestur er til 26. júlí nk. og sendist til forstöðu- manns sundhallar sem gefur nánari uppl. í síma 50088. iþróttafulltrúinn í Hafnarfiröi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.