Morgunblaðið - 14.07.1985, Page 41

Morgunblaðið - 14.07.1985, Page 41
41 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipstjóri vanur togveiðum, óskar eftir afleysingaplássi. Upplýsingar í síma 96-23227. Starfsfólk óskast Óskum eftir vönu fólki í snyrtingu og pökkun. Góö vinnuaöstaða. Mötuneyti á staðnum. Akstur til og frá vinnu. Mikil vinna. Upplýsingar hjá vaktstjóra í síma 29400. Grunnskóli Siglufjarðar Kennara vantar til kennslu m.a. í: 1. Stærðfræöi og raungreinum í 7.-9. bekk og framhaldsdeild. 2. Almenna kennslu í 7.-9. bekk. Húsnæöi í boöi. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 96-71686 og formaður skólanefndar í síma 96-71528. Skólanefnd. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Sérfræðingur t Öldrunarlækningum óskast á öldrunarlækningadeild Landspítalans frá 1. september nk. eöa eftir samkomulagi. Um- sóknir ber aö senda stjórnunarnefnd Ríkis- spítala, Rauöarárstíg 31, fyrir 1. ágúst nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjórar óskast á eftirtaldar deildir: Á meögöngudeild kvennadeildar og göngudeild kvennadeildar frá 1. september nk. Ljósmæöramenntun áskilin. Á taugalækningadeild (nýrri) frá 1. september nk. Á almenna göngudeild, göngudeild sykur- sjúkra (hálft starf). Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast m.a. á eftirtaldar deildir: Taugalækningadeild, lyflækninga- deildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Sjúkralidar óskast til starfa á geðdeildum (deild 14). Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Reykjavík, 14.júlí 1985. Framkvæmdastjóri Iðnfyrirtæki Öflugt iönfyrirtæki, sem framleiöir mest fyrir erlenda markaöi, vill ráöa framkvæmdastjóra til starfa. Viðkomandi þarf aö byrja um miðjan ágúst. Starfið felst m.a. í daglegri stjórnun, fjár- málastjórn, áætlanagerö, umsjón meö inn- og útflutningi. Viö leitum aö viöskiptafræöingi eöa aöila meö viöskiptamenntun ásamt starfsreynslu. Góö enskukunnátta nauösynleg vegna erlendra samskipta. Viökomandi þarf aö vera röskur og dríf- andi, geta unniö sjálfstætt og skipulega, því þetta er ekki neitt rólegheitastarf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 20. júlí. Gudni TÓNSSON RÁÐCJÓF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Húsvörður Höfum veriö beöin um aö hafa milligöngu um ráöningu húsvaröar í fjölbýlishúsi. Starfssviö er m.a. þrif á sameign, umsjón meö garði, snjómokstur yfir vetrartímann ásamt viðhaldi á sameign. Viövera 6 daga vikunnar er skil- yröi svo og gæsla á kvöldin. Starfinu fylgir nýstandsett einstaklingsíbúö og auk launa mun húsfélag greiöa fyrir afnot af síma, rafmagni og hita. Eingöngu kemur til greina ábyrgur og sam- viskusamur starfsmaöur. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. IB Skólavördustíg la - W1 Reykjavik — Simi 621355 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa tækniteiknara sem fyrst. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild v/Austurvöll. Atvinna óskast 31 árs fjölskyldumaöur óskar eftir atvinnu sem fyrst. Vanur vélgæslu og matreiðslu. Hefur bílpróf. Upplýsingar í síma 30887. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö ráöa 3 rafeindamenntaöa starfsmenn til starfa á raf- eindadeild stofnunarinnar. Deildarstjóra Starfiö er fólgiö í stjórn rafeindadeildar, m.a. umsjón meö áætlanagerö, hönnun, fram- kvæmdum og tæknilegum rekstri á f jargæslu- og fjarskiptakerfum auk umsjónar meö starf- rækslu rafeindastofu deildarinnar. Hér er um mjög fjölbreytt og sjálfstætt starf aö ræöa sem krefst alhliða þekkingar á rafeindabúnaöi og tölvum og hugbúnaði almennt. Leitaö er aö manni meö próf í rafeindaverk- fræöi/-tæknifræöi eöa meö sambærilega menntun. Tæknimaður Starfiö er aöallega fólgiö í áætlanagerö, hönn- un og verkumsjón með framkvæmdum og tæknilegum rekstri áfjargæslukerfum. Starfiö býöur upp á fjölbreytt og áhugaverö verkefni á sviöi rafeinda- og hugbúnaöar. Leitaö er aö manni meö próf í rafeindaverk- fræði/-tæknifræöi eöa meö sambærilega menntun. Rafeindavirki Starfiö er fólgiö í viögeröum og daglegum rekstri á ýmiskonar rafeindabúnaöi og býöur upp á fjölbreytt og áhugaverö verkefni. Leitaö er aö manni meö sveinspróf í rafeinda- virkjun, símvirkjun eöa sambærileg réttindi. Laun eru skv. kjarasamningi viö Rafiönaöar- samband íslands. Upplýsingar um störfin veitir yfirverkfræöing- ur rafmagnsdeildar, tæknisviös RARIK í síma 91-17400. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf ber aö skila til starfsmannadeildar Raf- magnsveitna ríkisins, fyrir 1. ágúst 1985. ^IRARIK RAFMAGNSVEITUR RfKISINS * Laugavegi 118,105 Reykjavík. Kona 30-40 ára Fyrirtæki í örum vexti ó sviöi lista og menningar vill ráöa konu til starfa frá og með 15. ágúst. Um er að ræöa fjölbreytt, lifandi og skemmti- legt starf. Viökomandi þarf aö hafa góöa almenna menntun, aðlaðandi og örugga framkomu, skipulagshæfileika og kunnáttu í bókhaldi. /Eskilegur aldur 30—40 ár. Góö laun í boöi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 20. júlí. GiidntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARI’JÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - POSTHÓLF 693 SÍM1621322 Garöabær er 6000 manna bær í örum vexti í fögru umhverfi í nágrenni Reykjavíkur. Viö leitum aö tæknifræöingi eöa verkfrœöingi til aö annast eftirlit og mælingar vegna fram- kvæmda bæjarins auk annarra starfa. Viö bjóöum góð laun samkvæmt samningum stéttarfélaga verkfræðinga/tæknifræðinga, auk góös andrúmslofts meðal vinnufélaga. Upplýsingar veita bæjarverkfræöingur eöa bæjarstjóri Garöabæjar í síma 42311. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 20. júlí nk. Bæjarstjórínn i Garöabæ. Afgreiðsla og blómaskreyting Einn af umbjóöendum okkar óskar eftir starfs- krafti í blómaverslun úti á landi. Þarf aö vera vanur blómaskreytingum. Æskilegur aldur 25—40 ár. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá ráön- ingarþjónustu KÍ, Húsi verslunarinnar, 6. hæö. Læknaritari - Tölvuritari Óskum eftir aö ráöa læknaritara og tölvuritara til starfa hiö allra fyrsta. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauösynleg, einhver þekk- ing á tölvuskráningu æskileg. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 19. júlí nk. merkt: „Læknaritari/Tölvuritari — 8806“. Starfsmaður Hálft starf viö miðasölu og fleira í sundhöll Hafnarfjaröar er laust til umsóknar. Laun eru samkv. gildandi kjarasamningi. Umsóknar- frestur er til 26. júlí nk. og sendist til forstöðu- manns sundhallar sem gefur nánari uppl. í síma 50088. iþróttafulltrúinn í Hafnarfiröi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.