Morgunblaðið - 14.07.1985, Side 25

Morgunblaðið - 14.07.1985, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1985 25 ATT ÞV ERirVDI ÍÞESSABÓK? Handbök um íslenskan útflutning og ferðamál Um þessar mundir er verið að vinna að útgáfu handbókar um íslenskan útflutningsiðnað og þjónustu. Fáar þjóðir eru jafn háðar útflutningi og við íslendingar. Þess vegna verðum við sífellt að leggja okkur fram við að finna nýja markaði. Viðurkennd er nauðsyn þess að hafa handbók sem þessa til kynningar á þeim vörum sem fluttar eru út frá viðkomandi landi. Handbókinni verður dreift í 50-60 þúsund eintökum á erlendum mörkuðum. ^^^^^^^_^Bókinni er ætlað að koma út í fyrsta sinn í september næstkomandi, og síðan annað hvert ár. ^^HHHjj^^^^^^^^^^bfe^^^^^Bókinni er aðalkafla: Þjónusta og Ferðamál. Útgefandi: FRAMSÝT1 h/f ^685757-685818 Síðumúla 11 Pósthólf 8695 128 Reykjavík Undirbúningur og dreifmg í samstarfi og samvinnu við Ferðamálaráð íslands, Iðnaðarráðuneytið, Sjávarútvegsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Útflutningsmiðstöð iðnaðarins og Viðskiptaráðuneytið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.