Morgunblaðið - 23.07.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.07.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ^ÞRIÐJUDAGUR 23. JÖLÍ 1985 í DAG er þriöjudagur 23. júli, sem er 204. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.12 og síö- ' degisflóö kl. 22.34. Sólar- upprás í Rvík. kl. 4.05 og sólarlag kl. 23.04. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.34 og tungliö í suðri kl. 18.20. (Al- manak Háskóla islands.) Ég vil vegsama þig aö eilífu, þvi aö þú hefir því til vegar komiö, kunn- gjöra fyrir augum þinna trúuöu aö nafn þitt sé gott. (Sálmur 52,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 M I4 ■ 6 w l m 8 9 10 ■ 11 1 13 14 15 u 16 LÁRÉTT: — dugnaður, 5 heims- hluti, 6 féll, 7 tveir eins, 8 manns- nafn, 11 tveir eins, 12 fiskur, 14 kvendýr, 16 talar ilia um. lOÐRÍTIT: — 1 leiftrið, 1 viðurkenn- ir, 3 rödd, 4 skrökvaði, 7 gljúfur, 9 beitu, 10 ekki margar, 13 kassi, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTll KROSSGÁTU: IÁRÉTT: — 1 mengun, 5 cö, 6 karf- ar. 9 iða, 10 la, 11 LL, 12 Lið, 13 vala, 15 yls. 17 gefinn. LÓÐRÍTT: — 1 mikilvcg, 2 gcra, 3 nöf, 4 múraði, 7 aðla, 8 ali, 12 kali, 14 lyf, 16 sn. ÁRNAÐ HEILLA Q £* ára afmæli. í dag er 95 í/U ára Guðrún Stefánsdóttir fvrrum saumakona hér í Reykjavík. Hún fæddist á Kotaleysu viö Stokkseyri, og ólst upp í Kumbaravogi, dóttir hjónanna Sesselju Svein- björnsdóttur frá Kluftum og Tungufelli í Hrunamanna- hreppi og Stefáns Ólafssonar frá Syðri-Steinsmýri V-Skaft. Guðrún nam karlmannafata- saum og vann við hann í mörg ár hér í Reykavík. Hún eignað- ist eina dóttur með Sigurði bónda Árnasyni, Höfnum á Stapa. Guðrún er vistmaður á elliheimilinu Grund hér í bæn- um, við dágóða heilsu. JHarg5mírIíito& fyrir 50 árum ÞÝSKALAND - ísland. Úrslitaleikurinn við Þjóðverjana varð snarp- ur. Sigur þeirra 2:1 var réttmætur. í skínandi góðu veðri streymdu þús- undir bæjarbúa á íþróttavöllinn til að sjá hinn einstæöa bardaga í ísl. knattspyrnusögu. Við þurfum engan kinnroða að bera fyrir knatt- spyrnumenn á borð við Björgvin Schram, Her- mann Hermannsson eða Þorstein Einarsson. Áður en leikurinn hófst voru þjóðsöngvar beggja landa leiknir af hljómplötum og tókst miður. I hálfleik var staðan 1:0 fyrir ís- lendinga. I síðari hálfleik færðust Þjóðverjar í aukana og skoruðu mörk sín tvö með nokkru milli- bili. Kappleiknum var út- varpaö. Síöari hálfleik var útvarpað til Þýska- lands gegnum stutt- bylgjustöðina. Lýsti dr. Koch fregnritari leikn- um. f „Hér blóta allir sjávarút- vegsmálaráðherranum” — segir Guðmundur Vagnsson, sj< ..Mimm Menn óttast nú mjög að ókindin muni gleypa alla smábátaútgerð!! iioG-M0MP ÞKSSIK krakkar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Keykjavfkur- deild Rauða kross fslands og söfnuöu 740 krónum. Þau heita Helena Kristín Ragnarsdóttir, Gígja Guðbrandsdóttir og Hafsteinn Þórólfsson. FRÉTTIR__________________ EFTIR örstutt hlé hefur norö- austan áttinni tekist að grafa um sig aftur. Sagði Veðurstofan horfur á aö áfram myndi verða fremur svalt í veðri, einkum um landið norðanvert. Hér í Reykja- vík fór hitinn niður í 6 stig í fyrrinótt, en minnstur hiti á landinu þá um nóttina var 3 stig á Hvallátrum. Mesta úrkoma um nóttina var austur á Kirkju- bæjarklaustri 15 millim. Snemma í gærmorgun var hitinn 11—14 stig í bæjunum Þránd- heimi, Sundsvall og Vaasa. I höfuöstað Grænlands, Nuuk, var 6 stiga hiti og vestur í Frob- isher Bay í Kanada var 2ja stiga hiti snemma í gærmorgun. I'OST- og símamálastofnunin augl. í nýju Lögbirtingablaði lausa stöðu stöðvarstjóra Pósts og síma í Sandgerði. Þá er einn- ig auglýst laus staða yfirvarð- stjóra á ritsímadeildinni í sím- stöðinni hér í Reykjavík. Það er samgönguráðuneytið sem auglýsir stöðurnar með um- sóknarfresti til 2. ágúst næst- komandi. FRÁ HÓFNINNI f GÆRMOKGUN komu inn til Reykjavíkurhafnar þrír togar- ar. Snorri Sturluson, Karlsefni og Ásbjörn, en allir lönduðu þeir aflanum hér. Um helgina fór breska skútan Wild Badger frá Bretlandi. ÁHEIT & GJAFIR EFTIRFARANDI áheit og gjaf- ir bárust til Landakirkju í Vestmannaeyjum á tímabilinu 1. janúar til 30. júní: GÁ kr. 500, MS kr. 500, NN kr. 300, PS kr. 500, Hjördís og Ólafur kr. 1.500, NN kr. 500, KS kr. 500, GK kr. 500, ÞV kr. 500, LS kr. 1.000, AS kr. 500, Þórleif Guð- jónsdóttir kr. 1.000, LS kr. 5.000, GS kr. 500, Gömul kona í Hafnarfirði kr. 300, NN kr. 500, AF kr. 1.000, Handknatt- leiksdeild Týs kr. 500, JF og BS kr. 2.000, Björney Björnsd- óttir, Aðalstræti 25, Isafirði kr. 1.000, GS kr. 200, VJ kr. 200, DE kr. 500, MP kr. 500. Kvökl-, natur- og halgidagapjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 19. júli til 25. júli aö báöum dögum meötöldum er í Holt* Apöteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 ðll kvöld vaktvlkunnar. Laaknaalofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eflir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírtelnl. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands i Hellsuverndarstöö- Inni viö Barónsstíg er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöebær Heilsugæslan Garöaflöt síml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjörður: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Keflavík: Apóteklö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandí lækni eftir kt. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358 ettir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoó vió konur sem beittar hafa verlö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjöfln Kvennahúalnu viö Hallærisplaniö: Opln þriójudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-félagiö, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrtfalofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Síml 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KH2 eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 30,42 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurleknar kvöldfréttlr til austurhluta Kanada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tímar sem eru sama og GMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar ki. 15—16. Hefm- sóknarlími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landapltalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftallnn i Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. .8 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogehækó: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vffilsalaðaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafnj Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eflir samkomulagl. Sjúkrahúa Keflavikurtæknis- héraöa og heilsugæzlustöövar Suóurnesja. Símlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vafna og hita- vaitu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafnl, sfml 25088. Þjóðminjaaafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnúasonar. Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn fslanda: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalaafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstrætl 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó i frá 1. júli—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju. siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Búataóasafn — Bókabilar, simi 36270. Vlökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsió: Ðókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Aagrfmssatn Bergstaöastrætl 74: Opiö alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng til ágústloka. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Elnara Jónaaonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alladaga kl. 10—17. Hús Jóna Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaóir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 00-21840. Síglufjöröur 98-71777. SUNDSTADIR Sundhöllin: Lokuö tll 30. ágúst. Sundlaugamar i Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar eru opnar mánudaga—töstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráöa. Varmértaug ) Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðil Keftavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug Seltjarnarnesa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.