Morgunblaðið - 23.07.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.07.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentun Ofsettprentara, hæöaprentara eöa vélamann meö ofsettnám í huga vantar á stóra vél. Umsóknir meö uppl. sendist augl.deild Mbl. merkt: „Prentun — 3646“. Sjúkraþjálfi sem vill vinna sjálfstætt á Akureyri getur feng- iö aöstööu í starfandi endurhæfingarstöö nú þegar eöa síöar í haust. ibúð getur fylgt. Upplýsingar gefur Vilhjálmur Ingi í síma 96-25925. Tölvuritari Opinber stofnun í miðborginni óskar aö ráöa starfsmann viö gagnaskráningu. Hér er um fjölbreytta skráningu á tölvuskerm aö ræöa, meö sveigjanlegum vinnutíma. Vélritunar- kunnátta æskileg og viökomandi þyrfti aö geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Tölvuritari — 3647“ fyrir 25. júlí. Múrarar — Múrarar Óskum eftir aö ráöa 6-8 múrara strax. Mikil vinna framundan. — Trygg vetrarvinna — Upplýsingar í síma 73442 og 685853. Einar og Stefán s. f. Kennarar athugið! Lausar kennarastööur viö Hafnarskóla, Höfn, Hornafiröi. Kennslugreinar: Almenn kennsla og íþróttir í 1. — 6. bekk. Góö vinnuaðstaða. Gott húsnæöi á staönum. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 97-8148 og yfirkennari í síma 97-8595. Sauðárkrókskaupstaður Forstöðumaður sundlaugar Sauöárkrókskaupstaöur auglýsir lausa stööu forstööumanns sundlaugar Sauðárkróks. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. og skulu umsóknir ásamt upplýsingum um starfs- menntun og fyrri störf berast félagsmála- stjóra, bæjarskrifstofu við Faxatorg, 550 Sauðárkróki. Nánari upplýsingar um starfiö veita félags- málastjóri í síma 95-5133 frá kl. 10.00-12.00 virka daga og forstöðumaður sundlaugar í síma 95-5226. Félagsmálastjóri. Okkur vantar góðan starfskraft til almennra skrifstofustarfa allan daginn. Verslunarskólapróf eöa sambærileg mennt- un æskileg. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl. deild mbl. fyrir fimmtudagskvöld 25. júlí merkt: „P — 8253“. Hótel - Veitingahús Framreiöslumaöur sem starfar erlendis kem- ur heim 1. sept. 10 ára reynsla. Góö meö- mæli. Uppl. í síma 92-1544. Matreiðslumeistara vantar aö mötuneyti Héraösskólans í Reyk- holti. Laun samkv. samningum. Gott húsnæöi til staöar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Upplýsingar gefa skólastjóri og yfirkennari í síma 93—5200, 93—5210 og 93—5211. Héraðsskólinn í Reykholti. Hrafnista Hafnarfirði Eldhús Stúlkur vantar í eldhús strax. Upplýsingar á milli kl. 13-15 í síma 53811. Skrifstofustarf Hjá Mosfellshreppi er laust til umsóknar starf skrifstofumanns. Starfiö er einkum fólgiö í almennri vélritun, skjalavörslu, símavörslu og meöhöndlun pósts. Góö vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégaröi fyrir 26. júlí nk. Nán- ari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 666218. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Hjúkrunar fræðingar Viö Hjúkrunarheimiliö Sólvang í Hafnarfiröi eru eftirtaldar stööur lausar nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi: morgunvakt 60-100% starf kvöldvakt 60% starf næturvakt 40% starf Viö bjóðum húsnæði og barnaheimili. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Bakari óskast Vantar bakara til afleysinga út á land. Framtíö- arvinna kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar í síma 94-4400. Afgreiðslu- og saumastörf 1. Afgreiöslustarf í versluninni. Vinnutími frá kl. 13-18 eöa eftir nánara samkomulagi. 2. Saumastarf viö gluggatjaldasaum á sauma- stofu okkar. Góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar eru veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Áklæöi og gluggatjöld, Skipholti 17A. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldradra í Kópavogi Sjúkraliðar Lausar stööur í Sunnuhlíð 1. ágúst og 1. sept. 1985. Uppl. í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Snyrtivörur Snyrti- og gjafavöruverslun í miöbænum óskar eftir starfsfólki strax, hálfan daginn, 1—6. Æskilegur aldur 25-45 ára. Umsóknir er greini aldur.menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 26. júlí merkt: „AE — 3989“. Sjúkraliðar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi óskar að ráöa sjúkraliða til starfa nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Einnig vantar starfsfólk viö aöhlynningu. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Fulltrúa til aö annast launagreiöslur. 2. Fulltrúa til aö annast innheimtur o.fl. 3. Skrifstofumann til símvörslu, vélritunar og sendiferða. 4. Skrifstofumann í bókhald, til skráningar á diskettuvél o.fl. Laun samkv. kjarasamningi BSRB og fjár- málaráöuneytis. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 31. júlínk.merkt: „Opinberstofnun — 3648“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Repromaster 2001 Til sölu AGFA 2001 Repromaster (4-5 ára). Linsur: 150/210; sjálfvirkur lýsingartími. Upplýsingar í síma: 22366/22226. Trésmiðjur — timbursalar Til sölu mjög fullkomin fingurskeytingavél, lítiö notuð. Upplýsingar í símum 99-2276, 2277 og 2278. S.G. Einingahús hf., Selfossi. Kaupmenn — Innkaupastjórar Er aö taka niður úr þurrkhjalli úrvalsgóöan hákarl. Einn þann besta á markaönum. Gott verð, greiðslufrestur. Óskar Frieöbjarnarson, Hnífsdal, sími 94—4531- og 94 —3631.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.