Morgunblaðið - 23.07.1985, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ1985
Menn fengu sér kaffisopa í sjóferó-
inni en í fremstu víglínu er Guó-
mundur Bjarnason varaformaður
fjárveitinganefndar.
Bjargmaóur sýnir sig vestan í Bjarnarey. Mornunbliflii/Siipinfeir i Eyjum
Haraldur Geir Johnsen sigmaóur kominn i bit
eftir 140 metra sig fyrir fjirveitinganefnd.
fclk f (éé
fréttum k.
Sigið í
Bjarnarey
fyrir fjár-
veitinga-
nefnd
r
Iheimsókn fjárveitinga-
nefndar til Vestmanna-
eyja fyrir skömmu var
nefndinni og fylgdar-
mönnum að sjálfsögðu sýnt
bjargsig. Var farið á Lóðs-
inum út að Bjarnarey þar
sem sigið var í snjó 140
metra hátt þverhnípt
bjarg.
* . ^-3.
A spjalli þegar lagt var fri bryggju. Fri vinstri: Pálmi Jónsson formaóur
fjirveitinganefndar, Jónas Kristjinsson ritstjóri, Arnar Sigurmundsson
formaóur bæjarriós, Ólafur Elísson bæjarstjóri og Friðjón Þóróarson alþing-
ismaóur.
¥1«»« /■ A /•
Fjor í frn
Það er bjart yfir þeim Önnu
Björk Jónsdóttur og bróður
hennar, Örvari, á mynd er af þeim
birtist í norska blaðinu Adresse-
tidende í Grimstad þann 13. júlí
síðastliðinn. „Það er miklu hlýrri
sjórinn hérna en við ísland og það
er gaman að eyða fríinu hér. Við
leikum okkur með tölvuspil, spil-
um tennis á ströndinni og svo
syndum við í sjónum, segja þau
systkini hress í bragði við blaða-
menn þessa blaðs, sem rakst á þau
í bænum. Þau voru stödd í Noregi
með móður sinni, sem stundaði
nám í Teleskolen (skóli ríkissím-
ans í Noregi) í Grimstad. Anna
Björk er sjö ára en bróðir hennar
Örvar sex ára og byrjar í skóla í
haust og eru þau úr Reykjavík.
Arna Bjerk Kristinar Jonsdottir og Orvar Jonsson fra Reykjavik,
ferierer med data-spill, bading og strandtennis mens mamma gár
pá kurs pá Teleskolen.
Ferierer med
data-spill
Dct er mye varmere vann i sjo-
en her enn hjemme og vi har det
skikkelig moro i ferien, med da-.
taspill. strandtei]
ma sliter med datamaskinen pá
kurs pá Teleskolen.
“Iser hjem igjen kom-
V og kom hit fra Rey-
vi bor, 24. juni. Jeg
! pá skolen, mens Or-
gynne pá skolen i vin-
— 09 Skalleberg-llfJ
)V9gjng to-W
it\
Fjórða Rocky-myndin
á leiðinni ...
Þau hittust í fyrsta skipti fyrir nokkrum mánuðum og hafa ekki
litið hvort af öðru síðan. Sylvester Stallone, sem er 39 ára gam-
all, féll kylliflatur fyrir hinni dönsku Brigitte Nielsen, sem aðeins er
21 árs að aldri. Nú, það er kannski ekki að furða að hún er búin að fá
hlutverk í fjórðu Rocky-myndinni, sem nú er í vinnslu.