Morgunblaðið - 23.07.1985, Page 28

Morgunblaðið - 23.07.1985, Page 28
'WöRötíNFfcÁöifr: mmM<m Ráðgjafarþjónusta Húsnæðisstofnunar ríkisins: Fjölda manns ráðlagt að hætta við íbúðakaup Frá höfninni i Djúpavogi MorKunbladið/Ingimar Allir í fiski á Djúpavogi DjúpaTogi, 13. jálí. í DAG ER hér norðanstormur og snjóar langt niður í fjöll. Allir sem vettlingi geta valdið vinna í fiski. Sunnutindur landaði 120 tonn- um í vikunni og Stjörnutindur landaði rækju tvisvar í vikunni, alls 170 tonnum. Það sem af er sumri hefur ver- ið kalt veður og sólarlítið. Við erum að vona að úr fari að ræt- ast, þó ekki væri nema vegna fólksins, sem hér streymir um eftir komu Norrænu til Seyðis- fjarðar. —Ingimar Samtök um verndun Mývatns: Mengun í Mývatni verði rannsökuð Á aðalfundi Samtaka um vernd- un Mývatns, sem haldinn var ný- lega í Skjólbrekku, var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Fundurinn skorar á Náttúru- verndarráð að gera nú þegar ýt- arlega áætlun um rannsóknir varðandi mengun í Mývatni. Sú rannsókn beinist jöfnum höndum að því, hversu mikil og alvarleg mengun sé þegar orðin og hverjar séu orakir þeirrar mengunar. Fundurinn telur að svo alvar- legt ástand blasi við, að slík rann- sókn þoli enga bið. Fundurinn treystir því, að Nátt- úruverndarráð láti einskis ófreist- að að fá fjárveitingu úr ríkissjóði til að kosta þessar rannsóknir, enda ríkissjóði skyit að leggja hana fram, skv. lögunum um verndun Laxár og Mývatns frá 1974.“ í greinargerð með ályktuninni segir meðal annars að allt bendi til þess að stórauknar og breyttar athafnir manna við vatnið eigi sök á þeim dauða lífríkis í vatninu, sem nú hefur varað í nærri þrjú ár. Einnig segir að ástand vatns- Síðan Húsnæðisstofnunin hóf ráðgjafarþjónustu hafa 2.170 aðilar sótt um aðstoð. Þar af sóttu 2.030 um aukalán vegna greiðsluörðug- leika, 90 sóttu um að lánum, sem þeir áttu von á frá stofnuninni yrði flýtt og 50 óskuðu eftir aðstoð við að meta þá greiðslubyrði, sem þeir voru komir með. Tvö hundruð aðilum, sem stofnunin hafði afskipti af, var vinsamlega ráðlagt að hætta við kaup eða byggingu á því húsnæði sem verið var að fjárfesta í. Var það gert á þeirri forsendu að fjárfest væri í of stórri fasteign miðað við fjölskyldustærð og að tekjur viðkom- andi nægðu ekki til að standa undir fjárfestingunni. „Stór hluti þess fólks, sem hefur leitað til okkar og beðið um ráð- gjöf og aðstoð, er fólk með meðal- tekjur, sem er að koma sér upp íbúð í fyrsta sinn,“ sagði Grétar Guðmundsson verkfræðingur, sem hefur yfirumsjón með ráðgjafar- þjónustu Húsnæðisstofnunar rík- isins. „Þegar ég tala um meðaltekjur ins i sumar og fyrrasumar komi heim við lýsingar á vötnum er- lendis, sem orðið hafi mengun að bráð. Að lokum eru talin upp ým- iss atriði sem samtökin telja að þarfnist rannsóknar. Þar á meðal eru áhrif úrgangs frá Kísiliðjunni og skólps frá byggðinni á lífríkið, hugsanleg mengunaráhrif náma- vinnslu úr setlögum á vatnsbotn- inum og hvernig stjórna skuli frárennsli vatnsins með stíflubún- aði Laxárvirkjunar við Geirastaði. (Vr fréttatilkynningu) þá á ég við þá sem voru með árs- tekjur á bilinu fimm- til sex- hundruð þúsund á árinu 1984. Al- gengasta skuldabyrði þessa fólks er um 1,2 til 1,3 milljónir og reyndist auðveldast að leysa vanda þessa hóps. Það sem kom manni mest á óvart er hvað það eru margar fjöl- skyldur sem lifa af lágmarks laun- um verkamanns og eru að berjast við að koma sér upp eigin húsnæði eða halda í það sem þeir eiga. Einnig kom fram að .staða ein- stæðra foreldra er oft slæm. Verstu tilfellin sem við sáum voru umsóknir frá barnmörgum fjöl- Undirbúningi að byggingu kísil- málmverksmiðju á Reyðarfirði verði hraðað FIMMTUDAGINN 11. júlí sl. var haldinn fundur í Valhöll, Eski- firði, um málefni kísilmálmverk- smiðju. Á fundinum voru fulltrúar frá bæjarstjórnum Eskifjarðar og Neskaupstaðar og frá hrepps- nefndum Egilsstaða- og Reyðar- fjarðarhrepps. Eftirfarandi álykt- un var samþykkt samhljóða: „Fundurinn átelur þann ein- hliða og villandi fréttaflutning, sem verið hefur að undanförnu um kostnaðarsamanburð á kísilmálm- verksmiðju á Reyðarfirði og á Grundartanga. Fundurinn skorar á iðnaðarráð- herra og stjórn Kísilmálvinnsl- unnar hf. að hraða undirbúningi að byggingu kísilmálmverksmiðju við Reyðarfjörð i samræmi við lög um verksmiðjuna." skyldum þar sem fjárhagsstaðan var það slæm, að verðmæti hús- næðisins sem það átti nægði eng- an veginn fyrir skuldunum." Það sem einnig kom á óvart var að margir leituðu eftir fyrir- greiðslu, sem höfðu haft yfir milljón í árstekjur árið 1984 og sagðist Grétar ekki skilja hvernig fólk í þeirri stöðu kæmi sér í erfið- leika. Mörg dæmi voru um að fá- mennar fjölskyldur með háar árs- tekjur ættu í vandræðum, sem oft mætti rekja til þess að of geyst hefði verið farið í allar fjárfest- ingar, sem sneru að húseigninnni. Skuldirnar sem þessir aðilar væri búnir að koma sér í hlæðu síðan utan á sig og færu jafnvel langt umfram kaupgetu þessa hálauna- fólks. í slíkum tilfellum er ekki um neina aðstoð að ræða frá Hús- næðisstofnuninni nema til hafi komið tekjuskerðing vegna ófyrir- sjáanlegra aðstæðna svo sem veik- inda. „Ég tel að megin ástæðuna fyrir erfiðleikum flestra, sem til okkar leituðu, sé hægt að rekja til kjara- skerðingar sem fólk varð fyrir 1983 þegar kaupgjaldsvísitalan var tekin úr sambandi eftir að lán höfðu verið verðtryggð. Vandi þessa fólks ber með sér að oft hef- ur verið fjárfest um efni fram. Sú hugsun að verðbólgan éti upp lán- in er allt of algeng og henni verður að breyta. Þeir sem hafa sæmi- legar meðaltekjur eiga ekki að þurfa að lenda í neinum erfiðleik- um ef ekki er farið of geyst í sak- irnar og gengið frá öllu um leið. Meirihluti þeirra sem leituðu til okkar hefði ekki getað ráðið við skuldirnar án aðstoðar. Við reynd- um að afgreiða alla með úrlausn sem ætti að duga og ég geri ekki ráð fyrir að þeir sem hafa fengið úrlausn geti leitað til okkar aft- ur,“ sagði Grétar að lokum. IVnin^amarkaöurinn GENGIS- SKRANING Nr. 134 — 19. iúlí 1985 Kr. Kr. Toll- EÍIL KL09.I5 Kaup Sala gengi I DolUri 40,910 41,030 41,910 I SLpund 57356 57324 54315 Kin. dollari 30370 30,4,59 30,745 I Dönak kr. 3,9479 3,9595 33288 lNorakkr. 4,9009 4,9152 4,7655 ISmskkr. 43740 43883 4,7628 IFLmnrk 63042 63241 6,6083 I Fr. franki 4,6808 4,6945 43048 I Belg. franki 0,7064 0,7085 0,6820 1 Sr. franki 17,1891 173395 16,4128 1 lloll. xjllini 12,6100 12,6470 12,1778 1 V-þ. mark 14,1962 143379 13,7275 1 ÍL líra 0,02198 0,02205 0,02153 1 Austnrr. <h. 2,0207 2,0267 1,9542 1 Port esmdo 03457 03464 03402 1 Sp. peseti 03464 03471 03401 1 Jap. jen 0,17167 0,17218 0,16820 1 írskt psnd SDR. (SérsL 44335 44,665 43,027 dráttarr.) 41,9401 42,0639 41,7856 Belfr. franki 0,7007 0,7027 INNLÁNSVEXTIR: Sparájóösbækur___________________ 22,00% Sparájóösreikningar með 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 23,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn.......... ..... 23,00% Samvinnubankinn....... ..... 23,00% Sparisjóöir................. 23 *é% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 28,00% Búnaðarbankinn.............. 26,50% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............. 29,00% Sparisjóðir................. 27,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Landsbankinn................ 26,50% Útvegsbankinn............... 30,70% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbankinn............... 35,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggöir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lönaðarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lönaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaðarbankinn............... 10,00% Iðnaöarbankinn...... ......... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur.........10,00% — hlaupareikningur...........8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningan Alþýöubankinn................. 8,00% Alþýðubankinn................. 9,00% Salnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja tíl 5 mánaða bindingu Iðnaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaóarbankinn...... ........ 26,00% Landsbankinn........ ........ 23,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjihtoyriifwkningir. uannariKjaooiiar Alþýðubankinn..................8,50% Búnaðarbankinn.................7,50% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............8,00% Stertingspund Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn............... 12,00% Iðnaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóöir.................. 11,50% Útvegsbankinn................ 11,50% Verzlunarbankinn............. 12,00% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn................ 5,00% lönaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóöir................... 5,00% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn...............5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn................ 8,75% lónaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir: Landsbankinn...... ........ 28,00% Útvegsbankinn.............. 28,00% Búnaöarbankinn.... ........ 28,00% lónaóarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 29,00% Samvinnubankinn... ........ 29,50% Alþýðubankinn.............. 29,00% Sparisjóóirnir............. 29,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn...............31,00% Landsbankinn...... ........ 30,50% Búnaöarbankinn............. 30,50% Sparisjóöir................ 30,50% Útvegsbankinn.............. 30,50% Yhrdráttarlán at hlaupareikningum: Landsbankinn............... 29,00% Útvegsbankinn............. Búnaðarbankinn............ lönaóarbankinn............ Verzlunarbankinn.......... Samvinnubankinn........... Alþýóubankinn............. Sparisjóöirnir............ Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað__________ lán í SDR vegna útflutningsframl. Skuldabrél, almenn: Landsbankinn.............. Útvegsbankinn............. Búnaðarbankinn............ lönaöarbankinn............ Verzlunarbankinn.......... Samvinnubankinn........... Alþýöubankinn............. Sparisjóóirnir............ Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn.............. Útvegsbankinn............. Búnaöarbankinn............ Samvinnubankinn........... Sparisjóöimir............. Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt aö 2% ár................. lengur en 2% ár................. Vanskilavextir.................. Óverðtryggð skuldabrél útgefin fyrir 11.08.'84......... 31,00% 29,00% 31,50% 31,50% 30,00% 30,00% 30,00% 26,25% 10,00% 30,50% 31,00% 30,50% 32,00% 31,50% 32,00% 31,50% 32,00% 33,00% 33,00% 33,00% 34,00% 33,50% ... 4% .... 5% . 42% 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá' getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin orðin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöln ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aó vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 tll 37 ára. Lénskjaravísitala fyrir júlí 1985 er 1178 stig en var fyrir júní 1144 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö vlö 100 í janúar 1983. Handhalaskuldabrél í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboö óverötr. Nafnvextir m.v. varótr. Varótrygg. Höfuöatóls- foBrslur vaxta kjðr kjðr timabil vaxta é éri Óbundið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-31,0 1.0 3 mán. Útvegsbanki, Abót: 22—33,1 1,0 1 món 1 Búnaöarb., Sparib: 1) 7—31,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-29,5 3.5 3 mán. 4 Samvinnub . Hávaxtareikn. 22—30,5 1—3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27—33.0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 30,0 3,0 1 mán. 2 Bundiöfé: lönaöarb., Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Búnaöarb., 18 mán. reikn: 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiórétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.