Morgunblaðið - 23.07.1985, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 23.07.1985, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 23. JtlLÍ 1986 1 43 Hornadokkur Kópavogs úti fyrir ráðhúsinu í Rostock HORNAFLOKKUR KÓPAVOGS: DRÁTTARVÉLA DEKK Hélt tíu tónleika á Eystrasaltshátíðinni Hornaflokkur Kópavogs er nýkominn frá Rostock, þar sem hann lék á Eystrasaltshá- tíðinni þar. Stjórnandi horna- flokksins er Björn Guðjónsson og sagði hann að hljómsveitin hefði haldið tíu hljómleika við ágætis undirtektir. Þá var sérstakt jassband skipað 18 af 34 hljómsveitarmönnum, undir stjórn Árna Scheving. Á hátíð- inni voru tuttugu hljómsveitir frá ellefu löndum, þar á meðal Norðurlöndunum. Rostock-deild austur-þýska tónskáldasambandsins veitti Hornaflokknum sérstaka viður- kenningu fyrir leik sinn. Hljómsveitin flutti m.a. lög eftir ýmis íslensk tónskáld, Pál ís- H. Schleiff borgarstjóri Rostock afhendir á myndinni Birni Guðjónssyni heiðurspening vegna tónlistarflutnings Hornaflokks Kópavogs. Til hægri á myndinni er dr. Harmut Mittelstadt, túlkur og aðstoðarmaður hópsins. Dr. Mittelstad hefur verið nemandi Bruno Kress og talar prýðilega íslenzku, þótt hann hafi aðeins verið þrjár vikur samtals á íslandi. COSPER — Þú mátt ekki snerta neitt hjá Stínu frænku, þú verður bara óhreinn um hendurnar. ólfsson, Árna Björnsson, Ingunni Bjarnason í útsetningu Jóhanns Moraveks, sem er í Hornaflokkn- um, Jón Múla Árnason og Sigfús Halldórsson svo að nokkrir séu nefndir. Björn Guðjónsson, stjórnandi Hornaflokksins, sagði að viðtök- ur hefðu verið mjög góðar og hlýtt og notalegt veður hefði enn aukið á ánægju þátttakenda. Það var fyrir tilstuðlan vináttufélags íslands og Austur-Þýskalands sem för þessi var gjörð. Paloma Picasso Picasso kominn í ilmvatnið Paloma Picasso, dóttir lista- mannsins kunna, hannar ekki aðeins skartgripi fyrir Tiffany’s- skartgripasala, heldur hefur hún sett á markaðinn ilmvatn sem hún kallar „Mitt ilmvatn“ eða „Mon Parfum". Lyktin var auglýst rækilega og Paloma var viljug við að sitja í anddyri stórverslana og gefa gest- um og gangandi mynd af sér auk lítillar flösku af „Mon Parfum“. ÝMSAR STÆRÐIR HAGSTÆTT VERD ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 HALLDÓRSSON ÁTT ÞÚ VIN SEM Myndlistamaður ^ VILT GLEÐJA? FÆST í BLÓMA — GJAFA — PLAKATA- |OG BÓKAVERSLUNUM UM LAND ALLT. Eða í póstkröfu, hringið í síma 14728og sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. ...eða sendið útfyllta ÚRKLIPPUNA hér að neðan og myndin verður send um hæl: §3«---------------- Sendið mér gegn póstkröfu plakatið „ÁST“ með ljóði úr SPÁMANNINUM eftir KHALIL GIBRAN. □ ____ stk. óinnrömmuð @ kr.: 495.-/stk. □ stk. innrömmnð Cn) kr • 741.-/stk. (smellurammi með gleri) NAFN____________________________ HEIMILI-________________________ PÓSTFANG: PÓSTNR:__STAÐUR_______ SENDIST TIL: SPÁMANNSÚTGÁFAN PÓSTHÓLF: 631, 121 — RVlK Má setja ófrímerkt í póst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.