Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1985næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 13
MORGUKBLADID, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1985 13 Frá vinstri: Auður Svavarsdóttir, starfsmaöur neyslukönnunarinnar, Björn Björnsson, fulltrúi ASÍ í Kauplagsnefnd, Helgi V. Jónsson, formaður Kauplagsnefndar, Hallgrímur Snorrason, hagstofustjori, Vilhjálmur Egilsson, fulltrúi VSI í Kauplagsnefnd, Vilhjálmur Ólafsson, deildarstjóri Hagstofu fslands, og Bryndís Pálmarsdóttir, starfsmaður neyslu- könnunarinnar. Ljósm. Emilta Hagstofa íslands: Matsatnði hvort neyslukönn- unin breytir vísitölugrunninum — segir Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri „Neyslukönnunin kemur til með að verða heilmikil heimild um neysluvenjur allrar þjóðarinnar en hvort hún verði til þess að breyta vísitölugrunninum að ári verður matsatriði Kauplagsnefndar í sam- vinnu við Hagstofuna," sagði Hall- grímur Snorrason Hagstofustjóri þegar ný neyslukönnun, sem Kaup- lagsnefnd hefur ákveðið að fari fram á þessu ári og Hagstofa íslands ann- ast framkvKmd á, var kynnt fjöl- miðlum. Vísitala framfsrslukostnað- ar, sem nú er í gildi, er reist á neyslukönnun, sem fram fór á árun- um 1978 til 1979. Úrtak 600 einstaklinga hefur verið valið af handahófi úr þjóð- skrá til þátttöku í neyslukönnun- inni, sem nú er að fara af stað og stendur í eitt ár. Valið var án til- lits til tekna, stöðu, búsetu eða fjölskylduhátta og nær könnunin til allra heimilismanna. Hvert heimili heldur búreikning og skrá- ir hjá sér öll útgjöld í smáatriðum í tvær vikur. Með því að stytta tímann og fjölga í úrtaki miðað við fyrri kannanir er þess vænst að upplýsingarnar verði bæði nákvæmari og marktækari þegar einstök atriði verða könnuð. Atriði eins og hvort neysluvenjur breyt- ist með aldri og þá hvernig. Að sögn þeirra sem vinna að könnun- inni hafa viðbrögð þátttakenda komið þægilega á óvart og heyrir til undantekninga ef skorast er undan þátttöku. í upphafi næsta árs munu starfsmenn Hagstofunnar enn- fremur heimsækja alla þátttak- endur og spyrja þá um ársútgjöld vegna rafmagnsnotkunar, húsa- kyndingar, kaupa á húsbúnaði, heimilistækjum, fatnaði, um bif- reiðina og notkun hennar, ferðalög og fleira. Neyslukönnunin sem nú er verið að gera er að því leyti frábrugðin fyrri könnunum að hún nær jafnt til einhleypinga og hjóna, með eða án barna, foreldra eða annarra heimilismanna án til- lits til aldurs barna. Auk þess nær könnunin nú bæði til fjölskyldna, launþega og sjálfstæðra atvinnu- rekenda. f núgildandi vísitölugrunni eru um 600 liðir vöru og þjónustu. Þess er vænst að neyslukönnunin muni leiða í ljós hvaða breytingar kunni að hafa orðið á skiptingu heimilisútgjalda frá því að síðasta könnun var gerð þannig að vísi- tölugrunnurinn verði sem traust- astur. Eignaþjónustan FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstígs). Sími 26650, 27380 2ja horb. Asparfell. Rúmgóö 2ja herb. ib. á 5. hæö. Verð 1500 þús. Efstasund. Stórgóö 2ja herb. íb. m. sérinng. Verö 1400 þús. Hverfisgata. 2ja-3ja herb. snot- ur íb. Laus. Verö 1200 þús. 3ja herb. Borgarholtsbr. Lítil 3ja herb. íb. Verö 1200 þús. Öldugata. Mjög góö 3ja herb. ib. á 3. hæö. Verð 1750 þús. í Skerjafiröi. Björt og rúmgóö 3ja herb. ib. á 1. hæö í steinhúsi. Verö 1600 þús. í Túnunum. Mjög góö íb. í tví- býlishúsi. Verö 1550 þús. Furugrund. Ca. 95 fm alveg skinandi íb. á 2. hæö. Verö 1900-2000 þús. Engihjalli. Stór og góö ib. á 4. hæö. Laus strax. 4ra-6 herb. Njörvasund — sérh. Mjög góö 4ra herb. efri sérh. Fallegt út- sýni. Verö 2,5 millj. Hraunbær. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö. Suöursv. Gott verö. Kársnesbraut. Ca. 95 fm ib. I tvibýlishúsi. Verö 1,5 millj. Lindargata. Mjög góö ca. 90 fm lb. á 1. hæö. Verö 1,6 millj. Kaplaskjólsvegur. 5-6 herb. ca. 140 fm endaibúö. Verö 2,5 millj. Kjörbúð í góöu hverfi, vel búin tækjum m. mikilli veltu. Lögm.: Högni Jónsson hdl. Söngtónleikar á Kópa- skeri og Vopnafirði , Þuríður Baldursdóttir, alt- söngkona, og Kristinn Örn Kristinsson, píanóleikari, halda tónleika í Grunnskólanum á Kópaskeri sunnudaginn 28. júlí nk. kukkan 17.00 og í Mikla- garði á Vopnafirði mánudags- kvöld 29. júlí klukkan 21. Á efnisskránni eru íslensk sönglög í meirihluta en einnig lög eftir Grieg og Dvorak og óperuaríur eftir Handel. Þau Þuríður og Kristinn Örn eru bæði starfandi kennarar við Tónlistarskólann á Akureyri. Sumarbústaður í Grafningi Til sölu sumarhús viö Hestvík í Grafningshreppi. Húsiö er u.þ.b. 30 ms meö lóöarleiguréttindum. Veiöiréttur. Upplýsingar veiti Andri Árnason hdl., Garöastræti 17, Reykjavík, sími 29911. FURUGRUND 2ja herbergja Mjög falleg ca. 65 fm íbúö á 3. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Góöar innréttingar. Fallegt útsýni. ....... a!S|1||;|||||. VAGN JÓNSSON M FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAL/T18 SÍMI 84433 LÖGFRÆÐINGUR ATLIVAGNSSON A timabilinu 1. maí til 30. september: Á timabilinu IS.júni til 31agust MANUDAGA PRIÐJUDAGA Frá Stykkishólmi kl 9 00 árdegis Fra Brjánslæk kl 14 00siðd Til Stykkishólms kl 18 00 (ruta til Reykjav ) Frá Stykkishólmi kl 14 00 (eflir komu rutu) Frá Brjánslæk kl 18 00 Til Stykkishólms um kl 21 30 FIMMTUDAGA MIOVIKUDAGA Sama timatafla og mánudaga FÖSTUDAGA Sama timalafla og manudaga LAUGARDAGA Frá Stykkishólmi kl. 14.00 (eftirkomu rutu) Fra Br|ánslæk kl 18 00 Viðkoma í inneyjum Til Stykkisholms kl 23 00 Fra Stykkishólmi kl 9 00 ardegis Siglmg um suóureyjar Frá Brjánslæk kl 15 00siódegis Til Stykkishólms kl. 19 00 BILAFLUTNINGA ER NAUÐSYNLEGT AÐ PANTA MEÐ FYRIRVARA FRA STYKKISHOLMI: Hjá afgreiðslu Baldurs. Stykkisholmi. simi: 93-8120 FRA BRJANSLÆK: Hjá Ragnari Guðmundssyni, Brjánslæk, simi: 94-2020. GRJOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA KVORT KÝST ÞÚ GAT EÐA GRIND? Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir bifreida! Ásetning á staðnum SERHÆFÐIRIFIAT 06 BIFREIÐA ^VERKSTÆÐIÐ SKEMMUVEGI 4 K0PAV0GI wMuSuyS SIMI 7 7840 ral IMvwMv Alltaf á föstudögum Ég á mér draum ... Stjúpfjölskyldan „Skrifa það, sem rúmast ekki í eölisfræðijöfnum“ Allt sama tóbakið? Hnémáni — það heitir það víst Föstiulagsblaðid ergott forskot á helgina V. AUGLVSlNGASrOFA KRISTiNAR Hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 164. tölublað (25.07.1985)
https://timarit.is/issue/120187

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

164. tölublað (25.07.1985)

Aðgerðir: