Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 38
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölustarf Innflutningsfyrirtæki í Hafnarfirði óskar aö ráða 1-2 til sölustarfa nú þegar eöa sem fyrst. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi inn umsóknir á augld. Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt: „E — 8255“. Múrarar — Múrarar Óskum eftir aö ráöa 6-8 múrara strax. Mikil vinna framundan. — Trygg vetrarvinna — Upplýsingar í síma 73442 og 685853. Einar og Stefán s.f. Járniðnaðarmaður — vélgæsla Reglusamir dugnaöarmenn óskast. Steypustöðin hf., simi33600. Óskum eftir að ráðastarfsmenn á hjól- barðaverkstæði. Um er að ræöa vinnu við vörubíla og fólks- bílaþjónustu. Nánari uppl. gefnar í síma 84009 eða á staðnum. Gúmmívinnustofan hf., Réttarhálsi 2. Eftirtalda kennara vantar nú þegar aö Egils- staöaskóla: 1. Sérkennara aö sérdeild fjölfatlaöra barna. 2. Smíöakennara. 3. Myndmenntakennara (hálf staöa). 4. Tónmenntakennara (hálf staöa). Húsnæöi til reiöu. Lág leiga og önnur fríöindi. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur Guömundsson, í síma 97-1217. Egilsstaðaskóli. (1.-9. b. grunnskóla, forskóli og sérdeild). Rekstrarstjóri Habitat á íslandi óskar eftir aö ráöa rekstrar- stjóra. í starfinu felst dagleg stjórnun og ábyrgö á rekstri Habitat á íslandi. Við leitum aö duglegum, áhugasömum og hugmyndaríkum starfskrafti sem á gott meö aö umgangast fólk og vinna með öörum, get- ur séö um innkaup og stjórnaö sölu, getur séö um gerö rekstrar- og söluáætlana, hefur helst einhverja reynslu af stjórnun, hefur gott vald á ensku, er rekstrarlega sinnaöur og reiöubúinn aö leggja sig fram um að rekstur- inn skili árangri. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist á augld. Mbl. fyrir 30. júlí merkt- ar. „R — 2996“. Þórshöfn Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni i síma 81281 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í sima 83033. Grundarfjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Tónlistarskólinn í Keflavík vill ráöa kennara á: málmblásturshljóöfæri, þverflautu (tréblásarakennara) og selló. Um- sóknir skulu sendast til Kjartans M. Kjartans- sonar, Miðgaröi 20, 230 Keflavík, fyrir 20. ágúst 1985. Nánari upplýsingar veitir Kjartan í síma 92-1549. St. Jósefsspítali Landakoti Lausar stöður Starfsstúlkur óskast til ræstinga á allar deildir spítalans. Einnig vantar starfsstúlku í eldhús spítalans. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 19600-259. Skrifstofa hjúkrunarforsijóra. Matreiðslumaður óskast Óskum aö ráöa hugmyndaríkan og góöan matreiöslumann til framtíöarstarfa í verslun okkar, Skeifunni 15. Viðkomandi þarf að geta hafið störf hiö allra fyrsta. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri (ekki í síma) í dag frá kl. 16—18 og á morgun, föstudag frá kl. 14—15. HAGKAUP Starfsmannahald Skeifunni 15, Apótek Laust er afgreiöslustarf eftir hádegi. Upplýsingar í síma 38331. Klinikdama meö próf erlendis frá, óskar eftir starfi sem fyrst. Upplýsingar í síma 71300. Rafvirki Rafvirkja vantar nú þegar. Mikil vinna og gott kaup. Upplýsingar gefur Reynir Gústafsson, rafmagnsverkstæöi Grundarfjaröar, í símum 93-8644 og 93-8638. Tæknifræðingur Byggingartæknifræöingur sem jafnframt er húsasmiöur óskar eftir starfi nú þegar. Aöalgrein: lagnatækni. Uppl. í síma 30808 frá kl. 9-15. Grunnskólinn Stafaborg Breiðdal auglýsir Okkur vantar þrjá kennara viö skólann í vetur. Eru ekki einhverjir slíkir á lausu sem vildu sinna þessu? Viö bjóöum frítt húsnæöi. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-5650. Skólanefnd. Sjl LAUSAR STÖÐUR HJÁ m REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftir- talins starfs. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Deildarfulltrúa til aö veita forstööu ungl- ingadeild fjölskyldudeildar Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar. Áskilin er háskólamenntun á sviöi uppeldis- og fé- lagsmála ásamt a.m.k. 3ja ára starfs- reynslu. Upplýsingar veitir yfirmaöur fjölskyldudeildar F.R., í síma 25500. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 6. ágúst 1985. | Jk VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! JWóT^xmhIat>it>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.