Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1985 61 • Hér er Gunnar Páll Jóakimsson, |R, í Bláskógaskokkinu, þar sem hann varö fyrstur í mark. Gunnar Páll vann Bláskóg- arskokkið GUNNAR Páll Jóakimsson varð sigurvegari ( hinu árlega Blá- skógaskokki sem fram fór sunnudaginn 21. júlí. Til þessa hlaups var upphaf- lega stofnaó áriö 1972 af þeim Þóri Þorgeirssyni, íþróttakenn- ara, og Brynleifi Steingrímssyní, laakni. Skokkað er milli Gjábakka og Laugarvatns, þ.e. veginn sem oft er kallaður um Lyngdalsheiöi. Vegalengdin er 15,2 km. Héraðs- sambandiö Skarphéðinn sá um skipulagningu og framkvæmd keppninnar. Fyrsta árið sem hlaupiö var tóku yfir 300 skokkarar þátt í hlaupinu eöa röltu vegalengdina eftir úthaldi og kappsemi hvers og eins. Næstu árin var þátttaka enn mikil og oftast hafa einhverj- ir tugir manna þreytt jsetta hlaup. Aö þessu sinni voru þátttakendur þó aöeins sjö, þó skokköld sé annars mikil meö þjóðinni. Gunnar kom fyrstur í mark á 59,50 mín. og hljóp hann í yngri karlaflokki. I flokki karla 35 ára og eldri varö Guðmundur Gísla- son, ÍR, hlutskarpastur. Aöeins ein stúlka tók þátt í hlaupinu, Jóna Sigurgeirsdóttir. Nokkrar bollaleggingar munu vera meö HSK-mönnum um framtíö hlaupsins. Telja sumir tímasetninguna ranga þar sem bóndasynir og -dætur standa í heyskap um miöjan júlí og séu aö vonum ófús að varpa orfi og hrífu á teiginn til aö hlaupa erindis- leysu um fjöll og firnindi. Aörir telja aö hlaupið sé of langt óþjálfuöu alþýöufólki og leggja til ■ skemmri vegalengdir. Spakur maöur austanfjalls telur hins vegar aö þátttaka hafi fyrst minnkaö þegar þjálfaöir keppn- ismenn fóru aö láta aö sér kveöa í hlaupinu. Sé þetta enn eitt dæmi þess aö sannur iþróttaandi þrífist ekki þar sem menn kepp- ast til afreka. — D.Þ. deild • Lawrie McMenemy McMenemy kaupir Gray Frá Bob HmiMny, fréttamanni Morgunblaáaina, I Englandi. LAWRIE McMenemy, nýráöinn framkvæmdastjóri Sunderland, sem féll í 2. deild ensku knatt- spyrnunnar i vor, hefur nú keypt sinn fyrsta leikmann. Um helgina gekk hann frá kaupum á bak- verðinum gamalreynda Frankie Gray frá Leeds. Sunderland borg- aði 50.000 pund fyrir kappann. Það er ekkert nýtt aö McMenemy kaupi leikmenn sem komnir eru yfir þrítugt — liö Southampton var oft kallað „81811010“ undir hans stjórn. Dave Watson, Alan Ball og Mick Mills voru á meöal þeirra sem hann keypti og allir géröu þeir þaö gott hjá honum. Staöan í 2. deild EFTIR 10 umferöir í 2. deild er staöan þannig: KA Breióablik Ibv Völsungur ÍBÍ Skallagr. KS Njaróvík Leiftur Fylkir 10 6 2 2 20:8 20 10 6 2 2 21:12 20 10 5 4 1 22:9 19 10 4 3 3 17:14 15 10 3 4 3 12:12 13 10 3 4 3 13:18 13 10 3 3 4 12:16 12 10 2 3 5 5:16 9 10 2 2 6 8:20 8 10 1 3 6 6:12 6 Markahæstir í deildinni eftir 10 umferöir eru þessir: Tryggvi Gunnarsson, KA 10 Tómas Pálsson, ÍBV 8 Jón Þórir Jónsson. UBK 6 Jónas Hallgrímss Völsungi 5 Jóhann Grétarsson, UBK 5 Hlynur Stefánsson, ÍBV 4 Kristján Olgeirsson,Völsungi 4 KR —FHíkvöld EINN leikur fer fram í 1. deild karla á fslandsmótinu ( knatt- apyrnu. KR og FH mætast á KR-velli kl. 20.00. Þetta er síöasti leikur 11. um- feröar, síöan veröur gert hlé á 1. deild karla þar til 10. ágúst. Fyrri leik FH og KR í Hafnarfiröi lauk meö jafntefli, 1 —1. 1. deild KR-vollur \ í kvöld 1 / kl. 20.00 Síðasti leikur fyrir frí Nú mæta allir KR-ingar r____ fareifiny SKÚLAGATA 30 T()lvupa|)|)ír IIIIFORMPRENT I = I • h\ n lím Og lcitti Þvottahúsid KEH-7730 Blttœki m/innbygoðum magn- ara 2x20 wött, m/.Quaitz-PLL" útvarpi. JSÐEaCDMiÞÍSii; Kr. 22.120.- NÝTT KE-6300 Blltœki m/.Quartz-PLL' útvatpi. ^B3E3[23[Emim íí Kr. 20.610,- KE-4930 Blttœki m/.Quattz-PLL' útvarpi. G3 C3 aoe ’ ■* ' Kr. 13.680,- NÝTT KPH-4830 Bíttœki m/innbyggðum 2x20 watta magnara. E3G3E3 •« Kr. 14.500.- NÝTT KP-4430 Blltœki m/stefeoútvaipi. □EB;« Kr. 10.790,- NÝTT KP-2980 Blttœki m/stereoútvarpi Kr. 9.480.- NÝTT TS-6906 Innfeildur hótalarl, spoiöskju- laga, 100 watta, .3-way", 30—22.000 Hz. Kr. 4.960,- NÝTT TS-1690 Innfelldur hótdldh, 16 sm. 100 wdttd, .Tilt-Axldl', .4-way". 40—24,000 Hz. Kr. 4.520,- NÝTT TS-1611 Innfelldur hötalari. 16 sm, 30 watta. .2-wa/. 40-20.000 Hz. Kr. 1.320,- TS-1020 ínnfelldur hötalari. 10 sm, 30 wcrtta, .2-woy*. 50-17.000 Hz. Kr. 1.250.- TS-1011 Innfelldur hötalari, 10 sm. 30 watta. .2-way", 50-16,000 Hz. Kr. 730.- TS-1000 Innfelldur hötalari. 10 sm. 30 walta. .THt-Axlar, .2-way*. 50-20.000 Hz. Kr. 3.050.- □□ = Dolby suðminnkun. j = Spilun í báðar áttir. | = 3ja mótora beint dnfið. 1= Gert fyrir metal kassettur. 1= Sjálfvirk móttökustilling á FM-stöð 1= Fasalœst á FM-stóð. Œ3= Sjálfvirkur lagaleitari (nœsta lag). i= Snertitakkar, ®= Fjarstýnng ŒD= Lagaleitari fyrir allt að 5 lög. Kl = Innbyggður kraftmagnari 2 x 20 wótt. i • = Loudness; Eykur bassa og diskant á lágum styrk. C* = Sjálfvirk endurspilun. QS= Truflanadeyfum fyrir útvarp. = Leitun á FM-bylgju. ðll tœkin eru með stereoútvarpl. AB Cö PIONEER HVERFJSGÖTU 103 SÍM( 25699
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.