Morgunblaðið - 25.07.1985, Síða 61

Morgunblaðið - 25.07.1985, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1985 61 • Hér er Gunnar Páll Jóakimsson, |R, í Bláskógaskokkinu, þar sem hann varö fyrstur í mark. Gunnar Páll vann Bláskóg- arskokkið GUNNAR Páll Jóakimsson varð sigurvegari ( hinu árlega Blá- skógaskokki sem fram fór sunnudaginn 21. júlí. Til þessa hlaups var upphaf- lega stofnaó áriö 1972 af þeim Þóri Þorgeirssyni, íþróttakenn- ara, og Brynleifi Steingrímssyní, laakni. Skokkað er milli Gjábakka og Laugarvatns, þ.e. veginn sem oft er kallaður um Lyngdalsheiöi. Vegalengdin er 15,2 km. Héraðs- sambandiö Skarphéðinn sá um skipulagningu og framkvæmd keppninnar. Fyrsta árið sem hlaupiö var tóku yfir 300 skokkarar þátt í hlaupinu eöa röltu vegalengdina eftir úthaldi og kappsemi hvers og eins. Næstu árin var þátttaka enn mikil og oftast hafa einhverj- ir tugir manna þreytt jsetta hlaup. Aö þessu sinni voru þátttakendur þó aöeins sjö, þó skokköld sé annars mikil meö þjóðinni. Gunnar kom fyrstur í mark á 59,50 mín. og hljóp hann í yngri karlaflokki. I flokki karla 35 ára og eldri varö Guðmundur Gísla- son, ÍR, hlutskarpastur. Aöeins ein stúlka tók þátt í hlaupinu, Jóna Sigurgeirsdóttir. Nokkrar bollaleggingar munu vera meö HSK-mönnum um framtíö hlaupsins. Telja sumir tímasetninguna ranga þar sem bóndasynir og -dætur standa í heyskap um miöjan júlí og séu aö vonum ófús að varpa orfi og hrífu á teiginn til aö hlaupa erindis- leysu um fjöll og firnindi. Aörir telja aö hlaupið sé of langt óþjálfuöu alþýöufólki og leggja til ■ skemmri vegalengdir. Spakur maöur austanfjalls telur hins vegar aö þátttaka hafi fyrst minnkaö þegar þjálfaöir keppn- ismenn fóru aö láta aö sér kveöa í hlaupinu. Sé þetta enn eitt dæmi þess aö sannur iþróttaandi þrífist ekki þar sem menn kepp- ast til afreka. — D.Þ. deild • Lawrie McMenemy McMenemy kaupir Gray Frá Bob HmiMny, fréttamanni Morgunblaáaina, I Englandi. LAWRIE McMenemy, nýráöinn framkvæmdastjóri Sunderland, sem féll í 2. deild ensku knatt- spyrnunnar i vor, hefur nú keypt sinn fyrsta leikmann. Um helgina gekk hann frá kaupum á bak- verðinum gamalreynda Frankie Gray frá Leeds. Sunderland borg- aði 50.000 pund fyrir kappann. Það er ekkert nýtt aö McMenemy kaupi leikmenn sem komnir eru yfir þrítugt — liö Southampton var oft kallað „81811010“ undir hans stjórn. Dave Watson, Alan Ball og Mick Mills voru á meöal þeirra sem hann keypti og allir géröu þeir þaö gott hjá honum. Staöan í 2. deild EFTIR 10 umferöir í 2. deild er staöan þannig: KA Breióablik Ibv Völsungur ÍBÍ Skallagr. KS Njaróvík Leiftur Fylkir 10 6 2 2 20:8 20 10 6 2 2 21:12 20 10 5 4 1 22:9 19 10 4 3 3 17:14 15 10 3 4 3 12:12 13 10 3 4 3 13:18 13 10 3 3 4 12:16 12 10 2 3 5 5:16 9 10 2 2 6 8:20 8 10 1 3 6 6:12 6 Markahæstir í deildinni eftir 10 umferöir eru þessir: Tryggvi Gunnarsson, KA 10 Tómas Pálsson, ÍBV 8 Jón Þórir Jónsson. UBK 6 Jónas Hallgrímss Völsungi 5 Jóhann Grétarsson, UBK 5 Hlynur Stefánsson, ÍBV 4 Kristján Olgeirsson,Völsungi 4 KR —FHíkvöld EINN leikur fer fram í 1. deild karla á fslandsmótinu ( knatt- apyrnu. KR og FH mætast á KR-velli kl. 20.00. Þetta er síöasti leikur 11. um- feröar, síöan veröur gert hlé á 1. deild karla þar til 10. ágúst. Fyrri leik FH og KR í Hafnarfiröi lauk meö jafntefli, 1 —1. 1. deild KR-vollur \ í kvöld 1 / kl. 20.00 Síðasti leikur fyrir frí Nú mæta allir KR-ingar r____ fareifiny SKÚLAGATA 30 T()lvupa|)|)ír IIIIFORMPRENT I = I • h\ n lím Og lcitti Þvottahúsid KEH-7730 Blttœki m/innbygoðum magn- ara 2x20 wött, m/.Quaitz-PLL" útvarpi. JSÐEaCDMiÞÍSii; Kr. 22.120.- NÝTT KE-6300 Blltœki m/.Quartz-PLL' útvatpi. ^B3E3[23[Emim íí Kr. 20.610,- KE-4930 Blttœki m/.Quattz-PLL' útvarpi. G3 C3 aoe ’ ■* ' Kr. 13.680,- NÝTT KPH-4830 Bíttœki m/innbyggðum 2x20 watta magnara. E3G3E3 •« Kr. 14.500.- NÝTT KP-4430 Blltœki m/stefeoútvaipi. □EB;« Kr. 10.790,- NÝTT KP-2980 Blttœki m/stereoútvarpi Kr. 9.480.- NÝTT TS-6906 Innfeildur hótalarl, spoiöskju- laga, 100 watta, .3-way", 30—22.000 Hz. Kr. 4.960,- NÝTT TS-1690 Innfelldur hótdldh, 16 sm. 100 wdttd, .Tilt-Axldl', .4-way". 40—24,000 Hz. Kr. 4.520,- NÝTT TS-1611 Innfelldur hötalari. 16 sm, 30 watta. .2-wa/. 40-20.000 Hz. Kr. 1.320,- TS-1020 ínnfelldur hötalari. 10 sm, 30 wcrtta, .2-woy*. 50-17.000 Hz. Kr. 1.250.- TS-1011 Innfelldur hötalari, 10 sm. 30 watta. .2-way", 50-16,000 Hz. Kr. 730.- TS-1000 Innfelldur hötalari. 10 sm. 30 walta. .THt-Axlar, .2-way*. 50-20.000 Hz. Kr. 3.050.- □□ = Dolby suðminnkun. j = Spilun í báðar áttir. | = 3ja mótora beint dnfið. 1= Gert fyrir metal kassettur. 1= Sjálfvirk móttökustilling á FM-stöð 1= Fasalœst á FM-stóð. Œ3= Sjálfvirkur lagaleitari (nœsta lag). i= Snertitakkar, ®= Fjarstýnng ŒD= Lagaleitari fyrir allt að 5 lög. Kl = Innbyggður kraftmagnari 2 x 20 wótt. i • = Loudness; Eykur bassa og diskant á lágum styrk. C* = Sjálfvirk endurspilun. QS= Truflanadeyfum fyrir útvarp. = Leitun á FM-bylgju. ðll tœkin eru með stereoútvarpl. AB Cö PIONEER HVERFJSGÖTU 103 SÍM( 25699

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.